berlin sol

Íslensku flugfélögin berjast um Berlín

Icelandair ætlar að hefja flug til þýsku höfuðborgarinnar og WOW fjölgar ferðunum þangað en framtíð umsvifamesta flugfélags borgarinnar er í mikilli óvissu.

Airberlin greiði fyrirfram á Keflavíkurflugvelli

Flugstjórum Airberlin verður fylgt í hraðbanka á Genfarflugvelli við komuna þangað hafi vinnuveitendur þeirra ekki staðið skil á lendingargjöldunum. Nú verða stjórnendur flugfélagsins einnig að borga fyrirfram á Keflavíkurflugvelli.

flugrutan

Reikna með að fleiri nýtir sér sætaferðir

Framkvæmdastjóri Kynnisferða segir óumflýjanlegt að verð í Flugrútuna hækki í kjölfar útboðs Isavia á aðstöðu fyrir hópferðabíla við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Talsmaður Isavia segist þó búast við að hærra hlutfall flugfarþega nýti sér áætlunarferðir milli höfuðborgarinnar og Keflavíkurflugvallar.

airberlin 860

Geta engu svarað um framtíð Íslandsflugs Airberlin

Airberlin hefur lengi verið eitt umsvifamesta erlenda flugfélagið á Keflavíkurflugvelli en nú er uppi mikil óvissa um framhaldið og talsmaður félagsins segist ekkert geta sagt um áframhaldandi starfsemi þess á Íslandi.

Ferðatilboð og kynningar

lufthansa 319
Fríverslun

Beint með Lufthansa til Frankfurt

FERÐAKYNNING

icelandair helsinki ithrottir
Fríverslun

Ferðakynning: Helsinki – körfubolti og fótbolti

Icelandair býður upp á ferðir til Helsinki þar sem Ísland keppir á EM í körfubolta og á sama tíma í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018

icelandair paris
Fríverslun

Hausttilboð til Parísar

París er borg sem fólk elskar af ástríðu. Hún er opin og björt, byggingarnar hver annarri fallegri, göturnar iðandi af lífi og mikið um að vera.

munchen leikvangur
Fríverslun

München: 3 nætur frá 57.400.-

Þeir hafa það gott íbúar München. Velmegun er mikil í höfuðstað Bæjaralands og nálægðin við græn svæði, innan og utan borgarmarkanna, skapa henni sérstöðu.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

wow ragnhildur

Fyrrum forstjóri Flugleiða til WOW air

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air og Skúli Mogensen einbeitir sér að „hernaðarleyndarmálum".

kef gangur

Óumflýjanlegt að miðaverð í Flugrútuna hækki

Útlit er fyrir að tekjur Isavia af rútustæðunum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar muni margfaldast á næsta ári í kjölfar nýlegs útboðs á aðstöðu fyrir hópferðabifreiðar.

british airways londoncity

„Eini flugvöllurinn sem er raunverulega í London“

Í lok október bætist Ísland við leiðakerfi London City flugvallar og forsvarsmenn hans segja staðsetningu hans mikinn kost. 

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Flugfloti WOW einn sá yngsti í Evrópu

Meðalaldur Airbus þota íslenska lággjaldaflugfélagsins er rétt um tvö ár og aðeins fjögur flugfélög í Evrópu hafa á að skipa yngri flugflota.