400
ERFITT AÐ META LANGTÍMAÁHRIF BREXIT Á ICELANDAIR GROUP
VEIKING PUNDSINS GÆTI DREGIÐ ÚR VETRARFERÐUM BRETA TIL ÍSLANDS
TYRKLANDSREISUR Á AFSLÆTTI

INNBLÁSTUR

Sennilega ódýrasta flugið til meginlandsins fyrir leikinn á sunnudag

720 kílómetrum frá Stade de France í París er Friedrichshafen og þangað kostar bara 33 þúsund krónur að fljúga fyrir leik Íslendinga í París á sunnudagskvöld.

Flugmiðarnir á átta liða úrslitin í París rjúka upp í verði

Af þróun fargjalda til Parísar að dæma þá eru margir vongóðir um íslenskan sigur í kvöld.

Hægt að komast á átta liða úrslitin fyrir tæpar 22 þúsund krónur

Ef íslenska liðið leggur það enska í Nice á mánudaginn þá mun það spila í París á sunnudaginn. Ódýrustu flugmiðarnir til borgarinnar kosta tæpar 22 þúsund krónur.

TILBOÐ

Sumarútsala Hotels.com

Ein stærsta hótelbókunarsíða heims efnir til sumarútsölu í nokkrum vinsælum borgum og strandstöðum.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Mallorca, Kanarí, Tenerife og þekktra sólarstranda á meginlandi Spánar.

FRÍVERSLUN

Sumartilboð til Portland

Tilboð í sælkeraborginni í Oregon

Tyrkland - allt innifalið

Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir til Tyrklands í allt sumar.

FRÉTTIR

Erfitt að meta langtímaáhrif Brexit á Icelandair Group

Í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um aðild Bretlands að ESB hefur virði breskra og evrópskra flugfélaga lækkað vegna óvissunnar sem nú ríkir.

Hlutabréf easyJet í frjálsu falli

Verðmæti þriðja umsvifamesta flugfélagsins á Keflavíkurflugvelli hefur lækkað um þriðjung frá því niðurstöður þjóðaratkvæðisgreiðslunnar í Bretlandi lágu fyrir á föstudagsmorgun.

Veiking pundsins gæti dregið úr vetrarferðum Breta til Íslands

Vægi breskra túrista hér á landi er mjög hátt og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gæti haft töluverð áhrif á íslenska ferðaþjónustu.

Færri Íslendingar til Berlínar þrátt fyrir fleiri ferðir

Á fyrsta ársfjórðungi í fyrra fjölgaði íslenskum túristum í Berlín um ríflega sextíu prósent en þeim fækkaði heldur í ár.

Fækka ferðunum til Tyrklands um nærri helming

Forsvarsmenn ferðaskrifstofunnar Nazar ætluðu að bjóða upp á vikulegar brottfari héðan til Tyrklands í allt sumar.

Margir sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Stjórnstöðvarinnar

Fjörtíu og tveir einstaklingar sóttu um framkvæmdastjórastöðu sem lögð verður niður eftir fjögur og hálft ár.

FERÐAPUNKTAR

Vöxturinn hefur líka komið ferðaþjónustunni á óvart

Neikvæð umræða, hækkun gistináttaskattas og margt fleira í viðtali við Grím Sæmundsen og Björgólf Jóhannsson.

Bílaleigubíll nauðsynlegur í partíborginni Reykjavík

Útbreiddasta dagblað Svíþjóðar mælir með að barnafjölskyldur hafi bíl til umráða þegar þær heimsækja höfuðborgarina.

Alitalia er núna „Made of Italy"

Það er ekki langt síðan olíufurstar frá Miðausturlöndum þurftu að koma stærsta flugfélagi Ítalíu til bjargar og núna hefur það fengið andlitslyftingu.

VEGVÍSAR

Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf
Nærri helmingur þeirra sex milljóna manna sem búa í Toronto er ekki fæddur í Kanada og í borginni
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu

FRÍVERSLUN

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Beint með Lufthansa til Frankfurt og Munchen

Eitt stærsta flugfélag heims bætir í Íslandsflugið

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Barnaverð til Tyrklands

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.