400
TÖSKURNAR FYLGJA SJALDNAST ÓDÝRASTA FARMIÐANUM
British Airways tvöfaldar Íslandsflug sitt frá London

Kínverskir ferðamenn stærsti farþegahópurinn í þotum breska flugfélagsins sem munu fljúga hingað tvisvar á dag frá Heathrow á næsta ári.

Skutbíll á verði smábíls við Leifsstöð

Verðskrár tveggja af stærstu bílaleigum landsins hafa lækkað umtalsvert síðastliðið ár.

Mismunandi viðbrögð við miklum samdrætti í komum breskra ferðamanna

Talsmaður easyJet segist ekki finna fyrir minna áhuga á Íslandsflugi félagsins en reyndur breskur ferðafrömuður segir 28 prósent fækkun breskra ferðamanna hafa legið í loftinu.

Tilboð á sólarlandaferðum - Krít

Úrval af afsláttarferðum til grísku eyjunnar Krítar á tilboðsverði

Hóteltilboð vikunnar

Tvær ólíkar útsölur á gistingu fyrir þá sem ætla að vera á ferðinni á næstunni.

Hausttilboð til Glasgow

Sértilboð til Glasgow.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Spánarstrendur í sumar.

Ráðherra tilgreinir þrjá áskoranir í ferðaþjónustu sem vinna þarf að í sumar

Í lok sumars er ferðamálaráði ætlað að skila inn tillögum að aðgerðum varðandi óskráða gistiþjónustu, fólksflutninga erlendra fyrirtækja og stöðu ferðaþjónustunnar út á landi.

Leigubíll út á flugvöll mun dýrari hér á landi

Það er álíka langt út á flugvöll frá miðborgum Stokkhólms og Óslóar en þar borga farþegarnir nokkru minna fyrir skutlið en íslensku leigubílastöðvarnar rukka.

Samkomulag við Rússa er forsenda fyrir Asíuflugi frá Íslandi

WOW air ætlar til Asíu en áður en hægt er að leggja í hann þarf að ganga frá samkomulagi við stjórnvöld í víðfeðmasta land veraldar.

VEGVÍSAR

Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja

FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Kúba

Pakkaferð til Kúbu í 20. til 27. október - Beint flug.

Ferðakynning - Sigling um V-Karíbahaf

Sigling með Carnival Paradise og Sr. Hjálmar Jónsson er fararstjóri.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.