400
SEKTA ÓSTUNDVÍSA FLUGFARÞEGA
GENGIÐ UM BRUSSEL MEÐ ÍSLENSKUM HEIMAMÖNNUM
ALITALIA ER NÚNA „MADE OF ITALY"

INNBLÁSTUR

Bjórpönkarar bjóða fólki heim til sín

Í Aberdeenskíri er að finna brugghús hins dáða en líka umtalaða BrewDog. James Watt, annar stofnendanna, segir íslenska bjóráhugamenn velkomna í heimsókn.

Borðað í takt við árstíðirnar í Hamborg

Almennilegt hráefni á vinsælum og huggulegum stað í vesturhluta Hamborgar.

Sumarflugið til Kaupmannahafnar ódýrara en áður

Ánægjuleg verðþróun fyrir þá sem ætla til gömlu höfuðborgarinnar á næstunni en hafa ekki bókað far. Þeir sem eru að spá í London eða Ósló kætast síður.

TILBOÐ

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

Tilboð á sólarlandaferðum - Tyrkland

Tyrklandsreisur á afslætti fyrir þá sem komast út með stuttum fyrirvara.

FRÍVERSLUN

Barnaverð til Tyrklands

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Beint flug til Rómar í allt sumar og fram á haust

Með stærsta lággjaldaflugfélagið til Rómar og líka Barcelona

FRÉTTIR

Sekta seina flugfarþega um 15 þúsund krónur

Óstundvísi er vandamál á næststærsta flugvelli Bretlands og forsvarsmenn easyJet ætla að tækla vandamálið á ákveðinn hátt.

Stjórnarráðið borgar 13.462 krónur fyrir flugsætið

Aðeins eitt gilt tilboð barst í útboði Stjórnarráðsins á farmiðakaupum var það mun lægra gert var ráð fyrir.

Vann flugmiða fyrir fyrir tvo til Bandaríkjanna

Vinningshafinn í ferðaleik Delta er fundinn.

Stærri þotur fýsilegri vegna takmarkana á Keflavíkurflugvelli að mati Icelandair og WOW

Forsvarsmenn íslensku flugfélaganna eru sammála um að þrengslin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar auki þörf fyrir breiðþotur sem rúma mun fleiri farþega.

Norskum flugvelli lokað vegna nýs farþegaskatts

Í fyrra fóru 1,6 milljónir farþega um Rygge flugvöll við Óslóarfjörð en í lok árs verður flugstöðinni lokað vegna aukinna álaga á norska fluggeirann.

Skúli segist ekkert botna í flugflota Icelandair

Forstjóri WOW segir mikið hagræði í að fljúga nýjum flugvélum og áttar sig ekki á stefnu keppinautarins í þessum málum.

FERÐAPUNKTAR

Alitalia er núna „Made of Italy"

Það er ekki langt síðan olíufurstar frá Miðausturlöndum þurftu að koma stærsta flugfélagi Ítalíu til bjargar og núna hefur það fengið andlitslyftingu.

Færri vilja gista hjá Trump

Frammistaða sigurvegarans í forkosningum repúblikana hefur haft neikvæð áhrif á hótelkeðjuna sem kennd er við frambjóðandann sjálfan.

Það sem veldur viðskiptaferðalöngum mestu hugarangri

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að fljúga milli landa vegna vinnunnar. Þau atriði sem valda fólki í vinnuferðum í útlöndum mestu hugarangri.

VEGVÍSAR

Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja
Þrátt fyrir að vera ein af stórborgum álfunnar er stemmningin í Barcelona mjög afslöppuð. Borgin e
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil

FRÍVERSLUN

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Beint með Lufthansa til Frankfurt og Munchen

Eitt stærsta flugfélag heims bætir í Íslandsflugið

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Tyrkland - allt innifalið

Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir til Tyrklands í allt sumar.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.