400
MELRAKKASLÉTTA FÆR LOF HJÁ BBC
SPÁNARREISUR Á TILBOÐI
STIGHÆKKANDI AFSLÁTTUR AF GISTINGU Í BANDARÍKJUNUM

INNBLÁSTUR

7 helgarflug í október á undir 24 þúsund krónur

Það er hægt að finna ódýra flugmiða í kringum næstu helgar þó stutt sé í brottför.

Kröfuharðir Eurovision aðdáendur bóki hótelherbergi sem fyrst

Það eru 233 dagar í Eurovision taki yfir höfuðborg Úkraínu. Framkvæmdastjóri ferðamálaráðs borgarinnar mælir með að áhugasamir hugi að gistingu sem fyrst.

Íbúar Akureyrar og Reykjavíkur yrðu jafn lengi út á Keflavíkurflugvöll

Akureyringur á leið í morgunflug út í heim gæti farið á fætur á sama tíma og reykvískur farþegi ef flugsamgöngur innanlands væri efldar.

TILBOÐ

Haustútsala Hotels.com

Ein stærsta hótelbókunarsíða heims efnir til útsölu á gistingu fyrir þá sem eru á ferðinni á næstunni.

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Tyrklandsferðir - bókunarafsláttur sumarið 2017

Ferðaskrifstofan Nazar býður afslátt á sólarlandareisum næsta sumars.

Spánn

Nýr íslenskur ferðabæklingur um Kanaríeyjar og spænskar borgir

FRÉTTIR

Innanlandsflug frá Keflavíkurflugvelli til skoðunar

Millilending við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og leið út í heim gæti orðið raunhæfur kostur fyrir íslenska farþega og erlenda ferðamenn í nánustu framtíð.

Manhattan er þeirra Reykjavík

Í New York mun framboð á gistingu aukast verulega á næstu misserum og árum og þar freista ferðafrömuðir þess að fá túrista til að dreifa sér betur um borgarlandið.

Fleiri vetrarflug ekki í kortunum

Forsvarsmenn Norwegian bættu óvænt við þremur nýjum flugleiðum til Íslands nú í vetur. Ekki er von á fleiri nýjungum.

Munurinn á Icelandair og WOW aldrei verið minni

Í farþegum talið þá er Icelandair rúmlega tvisvar sinnum stærra flugfélag en WOW air en bilið milli félaganna hefur farið ört minnkandi.

Tvöfalt fleiri erlendir ferðamenn en innanlandsflug dregst saman

Á árunum 2011 til 2015 fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi úr 540 þúsund í nærri 1,3 milljónir. Á sama tíma fækkaði farþegum í innanlandsflugi og hjá Flugfélagi Íslands.

Mikilvægt fyrir ferðaþjónustu að tengja saman innanlands- og milllilandaflug

Forsvarsmenn ferðamála í Finnlandi, Noregi og Danmörku segja það skipta miklu máli að ferðamenn geti flogið út á land beint frá aðalflugvöllum landanna.

FERÐAPUNKTAR

Melrakkaslétta fær lof hjá BBC

Ferðamenn ættu að veita norðausturhorni Íslands meiri athygli að mati breskrar fréttakonu.

5000 króna seðillinn einn sá fallegasti í heimi

Þeir 16 seðlar sem þykja ber af þegar aðeins er litið til útlits en ekki stöðugleika.

15 ruddalegustu borgirnar í Bandaríkjunum

Það er ekki skemmtilegt fyrir íbúa þessara borga að sjá nafn heimkynna sinn á þessum leiðindalista.

VEGVÍSAR

Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir

FRÍVERSLUN

Til Madrídar, borgar menningar og lista, í október

Til höfuðborgar Spánar með VITA um miðjan október

Helgarferðir til Berlínar

Með Úrval-Útsýn til höfuðborgar Þýskalands

Old Car sýningin í Daytona

Fertugasta og þriðja Old Car Daytona sýningin er handan við hornið.

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.