400
FARMIÐAR TIL ÍSLANDS LÆKKUÐU UM HELMING MILLI ÁRA
20 TILBOÐSFERÐIR TIL SPÁNAR
TILBOÐ Á „BOUTIQUE" HÓTELUM

INNBLÁSTUR

Bestu vínkjallarar háloftanna

Þau flugfélög sem þykja bjóða upp á besta rauða, hvíta og freyðivínið.

Með Icelandair til stærsta þyrluflugvallar Evrópu

Það er ekki flókið að fara um flugstöðina í Aberdeen þrátt fyrir allar þyrlurnar.

Fyrsta gönguleiðin fyrir allsbera

Í Þýskalandi finna striplingar víða griðland og því þarf ekki að koma á óvart að fyrsta merkta leiðin ætluð nöktum göngugörpum sé þar að finna

TILBOÐ

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Mallorca, Kanarí, Tenerife og þekktra sólarstranda á meginlandi Spánar.

Hóteltilboð dagsins

Tugprósenta afsláttur á hótelum út um allan heim. Ný tilboð á hverjum degi.

FRÍVERSLUN

Löng helgi í Dublin í vetur

Með Úrval-Útsýn til höfuðborgar Írlands

Beint með Lufthansa til Frankfurt og Munchen

Eitt stærsta flugfélag heims bætir í Íslandsflugið

FRÉTTIR

Farmiðar til Íslands lækkuðu um helming milli ára

Að jafnaði þurftu breskir ferðamenn aðeins að greiða um 17 þúsund krónur fyrir flugmiða til Íslands og heim aftur á öðrum fjórðungi ársins. Á sama tíma í fyrra var fargjaldið tvöfalt hærra.

Óábyrgt að kanna ekki Hvassahraun

Forstjóri Icelandair Group segir fyrirtækið ekki geta annað en kannað nýjar staðsetningar fyrir innanlandsflugið enda liggi fyrir vilji borgaryfirvalda að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýri.

Hvassahraunsflugvöllur ekki skynsamlegur að mati forstjóra WOW

Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, telur það skelfilega fjárfestingu að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni.

Guðmundur fer frá Icelandair til Flugfélagsins

Nýr forstöðumaður hjá Flugfélagi Íslands hefur 12 ára reynslu frá Icelandair.

Miklu færri Íslendingar til Vínar

Verulegur samdráttur varð í heimsóknum íslenskra ferðamanna til höfuðborgar Austurríkis á fyrri helmingi ársins.

Airberlin bætir í vetrarflugið til Íslands

Fyrsti vetur Airberlin hér á landi gekk vel og forsvarsmenn félagsins ætla því að starfrækja tvær heilsárs flugleiðir til Keflavíkurflugvallar.

Booking.com

FERÐAPUNKTAR

Nefna flugvöllinn í höfuðið á Christiano Ronaldo

Á Madeira hafa menn ekki undan að heiðra þekktasta núlifandi son eyjunnar.

Vinsælustu ferðamannastaðirnir í Danmörku

Þeir 10 staðir sem flestir heimsóttu í Danmörku

Baksviðs á rómaðri pizzeríu í Róm

Það eru ófáir sælkerarnir sem hafa fullyrt að bestu pizzur í heimi komi úr eldhúsinu á Bonci Pizzarium í Rómarborg. Hér er skyggnst á bak við tjöldin á þessari marglofuðu pizzeríu.

VEGVÍSAR

Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og
London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.

FRÍVERSLUN

Kanarí - sælustaður fjölskyldunnar

Með Úrval-Útsýn í allt sumar til Kanarí

Sumartilboð til Portland

Tilboð í sælkeraborginni í Oregon

Beint flug til Rómar í allt sumar og fram á haust

Með stærsta lággjaldaflugfélagið til Rómar og líka Barcelona

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.