400
LJÓSIN SLÖKKNA VIÐ PICCADILLY CIRCUS
Tilboðsverðið hæst á reykvískum hótelum

Þessa dagana auglýsir eitt stærsta hótelbókunarfyrirtæki heims sérkjör á norrænum hótelum. Verðið er hæst í íslensku höfuðborginni.

Ríkisskattstjóri haft afskipti af hundruðum mála tengdum ferðaþjónustunni

Á sama tíma og mikill uppgangur hefur orðið í ferðaþjónustu hafa skattaundanskot í greininni verið til umræðu og sérstaklega í kringum leigu á húsnæði til ferðamanna.

Ísland vinsælt þrátt fyrir ferðamannastrauminn

Þrátt fyrir frekar neikvæða umfjöllun heimspressunnar um fjölgun ferðalanga hér á landi þá er Ísland annar vinsælasti áfangastaðurinn hjá notendum einnar stærstu ferðaleitarvélarinnar vestanhafs.

Viltu vinna flugmiða til Þýskalands í sumar?

Taktu þátt í ferðaleik Germania og Túrista Í fyrra bauð flugfélagið Germania upp á áætlunarflug héðan til tveggja þýskra borga en næsta sum

Lokaútkall: Skíðaflug til Verona á 68 þúsund kr.

Tilboð á síðustu sætunum til Verona í lok janúar.

Ferðakynning - Beint flug til Barcelona og Madrídar

Í fyrsta skipti áætlunarflug til höfuðborgar Spánar og fleiri ferðir til Katalóníu.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Mallorca, Kanarí, Tenerife og þekktra sólarstranda á meginlandi Spánar.

534 þúsund farþegar flugu milli Íslands og Kaupmannahafnar

Nærri 100 þúsund fleiri nýttu sér áætlunarflugið milli Keflavíkurflugvallar og stærstu flughafnar Norðurlanda í fyrra. Í fyrsta skipti voru íslensku flugfélögin ekki ein um ferðirnar.

Keflavíkurflugvöllur hratt upp listann yfir 10 stærstu norrænu flugvellina

Íslenski flugvöllurinn úr 9. sæti í það fimmta á þremur árum. Innanlandsflug stór hluti af umferðinni á hinum flugvöllunum.

Stórauka Íslandsflugið löngu fyrir í jómfrúarferðina

Stjórnendur stærsta flugfélags Finnlands líta ekki lengur á Ísland sem sumaráfangastað heldur ætla að bjóða upp á flug hingað allt árið um kring.

Booking.com

VEGVÍSAR

Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl

FRÍVERSLUN

Sértilboð til Brussel janúar til maí

Icelandair býður upp á pakkaferðir til höfuðborgar Belgíu.

Fjölskylduferðir til Dubai

Úrval Útsýn býður upp á lúxus ævintýraferðir fyrir fjölskyldur til Dubai í mars

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Páskaferð til Kúbu

Til Kúbu með Stefáni Ásgeiri fararstjóra VITA.

Minneapolis: Frí taska og 4 nætur fyrir 3

Tilboð til Minneapolis með Icelandair.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.