400
FORSVARSMENN MARRIOTT EDITION VILJA EKKI TJÁ SIG UM SKATTABREYTINGARNAR
Áttu gamlar myndir úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar?

Fyrir 30 árum síðan snéru flestir heim úr fríinu með nokkru færri myndir en þeir gera í dag. Ein gömul og góð úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar gæti komið þér út í heim.

Ferðamenn frá Kína fjölmennastir í fluginu frá Heathrow

Í vetur hafa þotur British Airways flogið til Íslands nær daglega og bekkurinn hefur verið þéttskipaður. Ferðamenn frá Austurlöndum fjær eru þar mjög áberandi.

Segir tillögur ráðherra ferðamála vera plástralækningar

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar er ekki til í að skipta á niðurfellingu gistináttaskatts og tvöföldun virðisaukaskatts.

Afsláttur af Viceroy við Central Park

Það er örugglega bannað að reykja á þessu fína hóteli í New York jafnvel þó það beri sama heiti og frægur sígarettuframleiðandi.

3 daga hótelútsala Hotels.com

Tilboð á gistingu fram í byrjun sumars.

Ferðakynning - Suður Afríka 31. okt – 14. nóv

Tveggja vikna ferð um S-Afríku með íslenskum fararstjóra.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Mallorca, Kanarí, Tenerife og þekktra sólarstranda á meginlandi Spánar.

Ódýrir flugmiðar fyrir þá sem vilja út í hvelli

Það er löng helgi framundan fyrir hinn almenna launamann og væntanlega margir búnir að ganga frá ferð út í heim en eins og sjá má þá þarf ekki alltaf að bóka með löngum fyrirvara til að komast út fyri

Ferðamenn stytta dvölina hér á landi

Í byrjun síðasta sumars fóru ferðalög útlendinga um landið að styttast og sú þróun hefur haldið áfram í ár miðað við þau gögn sem fyrir liggja.

Dvínandi áhugi á ferðum til Bandaríkjanna

Vísbendingar eru um stefna og aðgerðir nýs Bandaríkjaforseta og ferðaþjónusta landsins sér fram á gríðarlegt tap.

VEGVÍSAR

Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og

FRÍVERSLUN

Ferðakynning: Suðræn sveifla við Saint-Tropez

9 daga ferð á frönsku riveríuna

Sértilboð til Brussel janúar til maí

Icelandair býður upp á pakkaferðir til höfuðborgar Belgíu.

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.