400
GETA ENGU SVARAÐ UM FRAMTÍÐ ÍSLANDSFLUGS AIRBERLIN
Fyrrum forstjóri Flugleiða til WOW air

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air og Skúli Mogensen einbeitir sér að „hernaðarleyndarmálum".

Óumflýjanlegt að miðaverð í Flugrútuna hækki í kjölfar útboðs

Útlit er fyrir að tekjur Isavia af rútustæðunum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar muni margfaldast á næsta ári í kjölfar nýlegs útboðs á aðstöðu fyrir hópferðabifreiðar.

Þangað verður flogið beint frá Keflavíkurflugvelli í september og október

Allar þær borgir sem hægt er að fljúga í áætlunarflugi í haust.

Tilboð á freistandi hóteli í Notting Hill í London

„Boutique" hótel í Notting Hill á sérkjörum.

Helgartilboð fínum hótelum í New York

Ef þú ert á leið til New York á næstunni þá geturðu bókað sérkjör á nokkrum fínum hótelum í borginni.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Spánarstrendur í sumar.

Beint flug frá Keflavíkurflugvelli: Vor, sumar og haust 2017

Það verður flogið beint héðan til ríflega 80 áfangataða í Evrópu og N-Ameríku í sumar. Hér sérðu hva

„Eini flugvöllurinn sem er raunverulega í London"

Í lok október bætist Ísland við leiðakerfi London City flugvallar og forsvarsmenn hans segja staðsetningu hans mikinn kost. 

2000 Íslendingar til útlanda á dag

Nýliðinn júlí er næst stærsti ferðamánuðurinn frá upphafi þegar litið er til utanlandaferða Íslendinga. Landinn fer í fleiri ferðir á ári og vill búa á betri hótelum en áður.

Þær 5 borgir sem komast oftast fyrir á Instagram

Það eru mýmargir sem deila ferðalögum sínum með fólkinu heima í gegnum samfélagsmiðlana og hér eru þeir áfangastaðir sem notendur Instagram merkja myndir sínar oftast með.

VEGVÍSAR

Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og

FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Kúba

Pakkaferð til Kúbu í 20. til 27. október - Beint flug.

Ferðakynning - Sigling um V-Karíbahaf

Sigling með Carnival Paradise og Sr. Hjálmar Jónsson er fararstjóri.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.