400
1500 íslenskir farþegar á dag til útlanda
UMSVIFAMESTU FLUGFÉLÖGIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
SPÁNARREISUR Á TILBOÐI

INNBLÁSTUR

Ferðaminningar Margrétar Tryggvadóttur

Henni þótti stórkostlegt að vakna um borð í seglskútu á Níl og borðar alltaf þar og það sem Sólveig vinkona hennar mæli með.

Ódýrt flug en fínt hótel í Madríd, París, Berlín og Amsterdam

Er lágt flugfargjald ekki ágætis réttlæting fyrir því að bóka frekar fínt hótel?

Sænskar skíðabrekkur snævi þakktar

Vetraríþróttir eru hátt skrifaðar í Svíþjóð og því gleðjast margir þar yfir fannfergi síðustu vikna. 

TILBOÐ

Vetrarútsala Hotels.com

Ein stærsta hótelbókunarsíða heims efnir til útsölu á gistingu fyrir þá sem eru á ferðinni á næstunni.

Þú færð lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Páskaferð til Lissabon

Það verður næsta víst komið vor í Portúgal um miðjan apríl.

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kring

Booking.com

FRÉTTIR

1500 Íslendingar á dag til útlanda í nóvember

Aldrei áður hafa jafn margir hér á landi nýtt nóvember til ferðalaga til annarra landa og fjöldi íslenskra farþega í ár kominn upp í hálfa milljón

Hlutdeild erlendu flugfélaganna eykst

Aldrei hafa jafn mörg flugfélög haldið uppi áætlunarferðum til og frá landinu yfir vetrarmánuðina og það dregur úr vægi þeirra íslensku.

Þungur rekstur í ferðaþjónustu þrátt fyrir metvertíð

Hátt gengi íslenskur krónunnar veldur vanda hjá þeim sem eru í útflutningi og þar er ferðaþjónustan ekki undanskildin jafnvel þó viðskiptavinunum fjölgi hratt.

Loks beint flug til Prag

Ekkert varð úr áformum um beint flug Czech Airlines til Íslands síðastliðið sumar en á næsta ári ætlar félagið að fljúga hingað tvisvar í viku yfir sumarið.

Óbreytt eldsneytisþörf fyrir innanlandsflug fram til 2050

Á meðan notkunin fyrir millilandaflug nærri fimmfaldast er spáð þriðjungs samdrætti í innanlandsflugi.

Engar líkur á lægri virðisaukaskatti á gistingu

Danski skattamálaráðherrann segir að danskir hótelstjórar geti hætt að láta sig dreyma um sambærileg opinber gjöld og kollegar þeirra í Evrópu búa við.

FERÐAPUNKTAR

15 bestu ferðamannaborgir í heimi - hvorki meira né minna

Þú þarft í langt ferðalag frá Íslandi til að komast til flestra þeirra borga sem eru á þessum lista.

Snæfellsnes besti vetraráfangastaðurinn í Evrópu

Bandarískt ferðablað mælir með tveggja nátta ferðalagi um Snæfellsnes.

Ferðamannaborgir næsta árs - topp 10

Aðstandendur ferðaritsins Lonley Planet birta árlega lista yfir þá lönd og borgir sem túristar ættu sérstaklega að leggja leið sína til á næstu misserum.

VEGVÍSAR

Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja
Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil

FRÍVERSLUN

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Páskaferð til Kúbu

Til Kúbu með Stefáni Ásgeiri fararstjóra VITA.

Minneapolis: Frí taska og 4 nætur fyrir 3

Tilboð til Minneapolis með Icelandair.

Páskaferð til St. Pétursborgar

Apríl í St. Pétursborg.

Aðventutilboð til Kaupmannahafnar

Danska höfuðborgin í jólaundirbúningi

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.