Ferðakynning – Kúba

Úrval Útsýn bíður nú viku ferð til Kúbu með beinu flugi með Icelandair á aðeins kr. 239.900.

urval utsyn kuba

Kynning

Þú getur valið á milli þess að dvelja alla vikuna í annað hvort Havana eða Varadero, eða dvelja fyrstu fjórar næturnar í Havana og seinni þrjár í hinum fallega strandbæ Varadero sem er í rétt rúmlega 2 klst. aksturs fjarlægð frá Havana. Lagt er í hann 20. október og komið heim þann tuttugasta og sjöunda.

Innifalið:
Beint flug með Icelandair og skattar
Akstur til og frá flugvelli
Flutningur á töskum (20 kg)
Hótelgisting í 7 nætur
Íslenskur fararstjóri

Kíktu á heimasíðu Úrval-Útsýnar til að fá frekari upplýsingar