FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Kúba

Pakkaferð til Kúbu í 20. til 27. október - Beint flug.

Ferðakynning - Sigling um V-Karíbahaf

Sigling með Carnival Paradise og Sr. Hjálmar Jónsson er fararstjóri.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.