FERÐAPUNKTAR

Gefa farþegum bollur, saltkjöt og öskupoka

Þeir sem ferðast með Icelandair í dag, morgun og hitt fá glaðning í háloftunum. Haldið er sérstaklega upp á íslenska hátíðsdaga um borð í vélum félagsins.

Fara í öll fötin sín til að sleppa við töskugjaldið

Farþegar sem vilja spara sér þúsundir króna með því að ferðast aðeins með handfarangur grípa til ýmissa ráða eins og hér má sjá.

Ferðalög lengja lífið

Þetta daglega amstur gleymist hratt en við getum lengi rifjað upp ferðalögin langt aftur í æsku.

VEGVÍSAR

Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf
Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík

FRÍVERSLUN

Vorferð til Salzburg og Regensburg

8 daga ferðalag um Austurríki og Þýskaland

Beint flug til Barcelona og Rómar

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling til Barcelona í lok árs.

París í vor

Þrjár Parísarreisur með íslenskum fararstjóra

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.