FERÐAPUNKTAR

Er ekkert gagn í vopnaleit á farþegum?

Hefur það einhverju breytt að takmarka vökva í handfarangri flugfarþega og láta þá fara út skónum? Mannlegi þátturinn á Rás 1 velti fyrir sér árangri af vopnaleit í flugstöðvum.

Vinsæll ferðahundur vill til Íslands

Tugir þúsunda fylgjast með ferðalögum hundarins Aspen í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Núna skora eigendur hans á Icelandair að hleypa honum um borð svo þau geti sýnt honum Ísland.

Skítugustu blettirnir í farþegarýminu

Þær eru ekki upplífgandi niðurstöður nýrrar rannsóknar á hreinlætinu í farþegarými flugvéla. Snyrtipinnar hugsa sig alla vega tvisvar um áður en þeir setja matinn á borðið.

VEGVÍSAR

London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl

FRÍVERSLUN

St. Pétursborg - páskar 2016

Fimm nátta skemmtun um páskana í St. Pétursborg.

Tilboðshelgar í Glasgow

Sértilboð til Glasgow í desember, janúar og febrúar.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.