VINSÆLAR GREINAR

Íslandsflugið liður í því að styrkja starfsemina á Ítalíu

Vueling og WOW air munu fljúgu reglulega til Rómar frá Keflavíkurflugvelli á næsta ári. Framkvæmdastjóri Vueling segir félagið geta boðið upp á tengiflug í allar áttir frá Róm.

Borgirnar þar sem Íslendingar bóka oftast gistingu á Airbnb

Íslendingar nýta sér ekki aðeins leiguvefinn Airbnb til að koma íbúðunum sínum á framfæri við ferðamenn. Margir panta sér þar líka gistingu fyrir utanlandsferðina.    

Aldrei áður hafa jafn margir mætt með byssu í flug

Þrátt fyrir að enn séu tæpir tveir mánuðir eftir af árinu þá hafa flugvallarstarfsmenn í Bandaríkjunum nú þegar bætt vafasamt met sem þeir settu í fyrra.        

VEGVÍSAR

Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu

FRÍVERSLUN

Páskar í Kína

Tækifæri á að upplifa fjölmargar af helstu menningar- og náttúruperlum þessa fjölmennasta ríkis heims

Vorið í Barcelona

Ferðaskrifstofan Vita býður upp á tvær ferðir með fararstjórum til Barcelona í vor, um páskana og í lok apríl.               

París í vor

Það er uppselt í eina af þeim fjórum ferðum sem í boði eru