FERÐAPUNKTAR

Bjóða foreldrum að styrkja ferðalög sem auka kynhvötina

Gerðu það fyrir mömmu er heiti herferðar danskrar ferðaskrifstofu sem býður upp á sérstakar pakkaferðir sem eiga að auka líkurnar á þungun.

Tékkaði sig inn sem prinsessa en fór frá borði sem drottning

Um þessar mundir er þeim tímamótum fagnað að enginn breskur þjóðhöfðingi hefur verið lengur við völd en Elísabet önnur.

Flugstólar sem styðja við höfuðið - líka hjá þeim á ódýrasta farrými

Það getur verið erfitt að koma sér almennilega fyrir um borð í flugvél en hér er kannski komin lausn á þeim vanda.

VEGVÍSAR

Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og
Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning

FRÍVERSLUN

Simply Red í Glasgow

Tónleikaferð 4. til 6. desember.

Beint flug til Barcelona í haust og um jólin

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling býður upp á áætlunarflug héðan til Barcelona til loka október og aftur um jólin.

Munchen: 3 nætur á 74.900.-

Þriggja nátta pakkarferðir til höfuðborgar Bæjarlands.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.