VINSÆLAR GREINAR

Í þessu toppa íbúar Portland

Gott kaffi, framúrskarandi bjór og almennilegar almenningssamgöngur eru meðal þess sem einkennir Portland í Oregon fylki. Í vor geta farþegar í Keflavík flogið beint til borgarinnar.    

Vesenið með þjórféð

Á að námunda upp að næsta tug, gefa tíu eða fimmtán prósent eða bara sleppa því? Hér er reynt að ráða í hinar óskrifuðu reglur um þjórfé í hinum ýmsu löndum.  

10 ráð fyrir flughrædda

Það er alls ekki þannig að allir sem setjast um borð í flugvél, halli sætinu aftur og slaki síðan á.

VEGVÍSAR

Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl

FRÍVERSLUN

Lissabon í vor

Reisa til höfuðborgar Pórtugals þegar vorið er löngu komið þar í landi.

England og Wales

Átta nátta ferð um England og Wales í september.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.