FERÐAPUNKTAR

Air France auglýsir „WOW"

Tilboðshorn flugfélaganna bera ýmis heiti og nú reyna markaðsmenn stærsta flugfélag Frakklands að ná athyglinni með því að segja vá! á hverjum föstudegi.

Tyggjóveggurinn í Seattle

Það munu vera hátt í milljón tyggjóklessur á húsvegg einum ekki langt frá einum þekktasta ferðamannastaðnum í Seattle.

Er ekkert gagn í vopnaleit á farþegum?

Hefur það einhverju breytt að takmarka vökva í handfarangri flugfarþega og láta þá fara út skónum? Mannlegi þátturinn á Rás 1 velti fyrir sér árangri af vopnaleit í flugstöðvum.

VEGVÍSAR

Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Þrátt fyrir að vera ein af stórborgum álfunnar er stemmningin í Barcelona mjög afslöppuð. Borgin e

FRÍVERSLUN

St. Pétursborg - páskar 2016

Fimm nátta skemmtun um páskana í St. Pétursborg.

Tilboðshelgar í Glasgow

Sértilboð til Glasgow í desember, janúar og febrúar.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.