FERÐAPUNKTAR

Fara í öll fötin sín til að sleppa við töskugjaldið

Farþegar sem vilja spara sér þúsundir króna með því að ferðast aðeins með handfarangur grípa til ýmissa ráða eins og hér má sjá.

Ferðalög lengja lífið

Þetta daglega amstur gleymist hratt en við getum lengi rifjað upp ferðalögin langt aftur í æsku.

Stephen Fry kennir ferðamönnum breska mannasiði

Hinn geðþekki leikari og sjónvarpsmaður Stephen Fry býður farþega velkomna á Heathrow flugvöll í London með því að fara yfir nokkrar óskrifaðar reglur í samskiptum heimamanna.

VEGVÍSAR

Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vil
Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu

FRÍVERSLUN

Vorferð til Salzburg og Regensburg

8 daga ferðalag um Austurríki og Þýskaland

Beint flug til Barcelona og Rómar

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling til Barcelona í lok árs.

París í vor

Þrjár Parísarreisur með íslenskum fararstjóra

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.