FERÐAPUNKTAR

Ferðast frítt um heiminn á flugpunktum

Undanfarið ár hefur ungur Bandaríkjamaður búið í háloftunum og nær eingöngu á fyrsta farrými. Hann borgar þó sjaldnast nokkuð fyrir flugmiðana.

50 markverðustu hamborgaranir í New York

Þessar myndir af bestu hamborgurunum í heimsborginni hreyfa við öllum þeim sem þykir eitthvað til þessa þjóðarskyndibita Bandaríkjamanna koma.

Hverfi fyrir hverfi í New York

Vegvísar fyrir þá sem vilja kynnast litlu svæði heimsborgarinnar vel og innilega

VEGVÍSAR

Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vil
Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl

FRÍVERSLUN

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.

París í haust

Fjögurra nátta sérferð til Parísar í október.

Kvennaferð til Glasgow

Skemmtiferð til Glasgow fyrir konur með Carolu og Gúddý.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista er skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.