FERÐAPUNKTAR

Hópfjármögnun til hjálpar Grikkjum

Breskur skósali vonast til að safna 235 milljörðum króna næstu sjö daga og færa grískum stjórnvöldum. Þeir sem láta fé af hendi rakna eigi von á þakklætisvotti frá grísku þjóðinni.

Hverfi fyrir hverfi í New York

Vegvísar fyrir þá sem vilja kynnast litlu svæði heimsborgarinnar vel og innilega

Kofaklám

Hefðbundnir sumarbústaðir hreyfa ekki við útgefendum Cabin Porn. Á lista þeirra komast aðallega litlir kofar á afskekktum stöðum eins og hér má sjá.

VEGVÍSAR

Nærri helmingur þeirra sex milljóna manna sem búa í Toronto er ekki fæddur í Kanada og í borginni
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil

FRÍVERSLUN

Old Car sýningin í Daytona

Fertugasta og önnur Old Car Daytona sýningin er handan við hornið.

Sólarlandaferðir frá Akureyri til Antalya

Beint flug í haust frá Akureyrarflugvelli á sólarstrendur Tyrklands á vegum Nazar.

Munchen: 3 nætur á 74.900.-

Þriggja nátta pakkarferðir til höfuðborgar Bæjarlands.