FERÐAPUNKTAR

5000 króna seðillinn einn sá fallegasti í heimi

Þeir 16 seðlar sem þykja ber af þegar aðeins er litið til útlits en ekki stöðugleika.

15 ruddalegustu borgirnar í Bandaríkjunum

Það er ekki skemmtilegt fyrir íbúa þessara borga að sjá nafn heimkynna sinn á þessum leiðindalista.

9 bestu hamborgarabúllurnar í Hamborg

Þessar hamborgarbúllur í Hamborg eiga að vera heimsóknarinnar virði.

VEGVÍSAR

Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil
London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf

FRÍVERSLUN

Til Madrídar, borgar menningar og lista, í október

Til höfuðborgar Spánar með VITA um miðjan október

Helgarferðir til Berlínar

Með Úrval-Útsýn til höfuðborgar Þýskalands

Old Car sýningin í Daytona

Fertugasta og þriðja Old Car Daytona sýningin er handan við hornið.

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.