FERÐAMÁL

Hefðbundið gistináttagjald skilar álíka miklu og hátt komugjald

Ef gistináttaskattur hér á landi væri álíka og á meginlandi Evrópu yrðu tekjurnar af honum svipaðar og af komugjaldi sem er helmingi hærra en þekkist í Noregi.

Farþegaspáin hefur staðist

Á fyrsta þriðjungi ársins hafa ríflega helmingi fleiri farið Flugstöð Leifs Eiríkssonar en á sama tímabili í fyrra.

Útlendingar í meirihluta í Keflavíkurfluginu frá Akureyri

Tengiflug Flugfélags Íslands á milli Keflavíkur og Akureyrar hefur opnað nýja möguleika fyrir ferðamenn segir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.

VEGVÍSAR

Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja
Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og

FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Ástralía í nóvember

Tveggja vikna ferð, 9. til 23. nóvember, til hinnar rauðglóandi Ástralíu með íslenskum fararstjóra.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Ferðakynning - Argentína og Uruguay

Tveggja vikna ferð til heimalands tangós, með íslenskum fararstjóra.

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.