VINSÆLT

Bílaleigubílar við Keflavíkurflugvöll hríðlækka í verði þrátt fyrir sterkari krónu

Hálfs mánaðarleiga á ódýrasta bílaleigubílnum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar kostar í dag rúmlega 50 þúsund krónum minna en á sama tíma fyrir þremur árum síðan. Íslenskir ferðamenn komast líka mun ódý

Kristinn er til í Soðboð í Brussel

Flæmingja aspas, stúmp eða bláskel í belgísku öli verður vafalítið miklu oftar á boðstólum á íslenskum heimilum hér eftir þökk sé Soði Brusselbúans Kristins Guðmundssonar.

Þangað getur þú flogið beint í vor, sumar og haust

Þeir sem ætla til útlanda frá frá lokum mars og til enda októbermánaðar geta valið á milli reglulegra ferða til hátt í 90 áfangastaða.

VEGVÍSAR

Nærri helmingur þeirra sex milljóna manna sem búa í Toronto er ekki fæddur í Kanada og í borginni
Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja
Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.