Sú nítjánda kom í dag

Tólfta Airbus A321 farþegaþotan bættist við flugflota WOW air í dag og þar með samastendur floti lággjaldaflugfélagsins af nítján þotum. Fimm í viðbót bætast við fyrir áramót.

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Listaverð nýju breiðþotanna um 117 milljarðar króna

Í lok árs tekur WOW air á móti fjórum splunkunýjum breiðþotum og listaverð þeirra er nærri 50 milljörðum hærra en Icelandair Group er metið á í dag. Samanburðurinn er þó ekki alveg svona einfaldur.

Icelandair rukkar fyrir aukið fótarými

Þrátt fyrir að val á sæti sé innifalið í ódýrustu fargjöldunum hjá Icelandair þá nær það ekki til sætanna þar sem er meira fótapláss.

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Íslendingar þéna þjóða mest á Airbnb

Meðaltekjur íslenskra leigusala hjá Airbnb námu 1,2 milljón í fyrra. Engin önnur þjóð hefur eins mikið upp úr því að leigja fasteignir út í skammtímaleigu í gegnum bandaríska fyrirtækið.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

glasgow icelandair a
Fríverslun

Tilboð á ferðum til Glasgow í vor

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 48.600 í maí og júní

Fríverslun

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Það eru ekki aðeins ferðatöskur af öllum gerðum sem ferðalangar panta sér í þessari stærstu netverslun heims.

Fríverslun

Hjólað um sveitir Tíról

Austurríki í september með Bændaferðum.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Tekjur á hvern farþega lækkuðu um fimmtung

Hlutfallslega fjölgaði farþegum WOW meira í fyrra en tekjunum en almennt fóru fargjöld lækkandi í fyrra. Félagið hefur ekki birt rekstrarniðurstöður síðasta árs.

Flugbjór í loftið

Icelandair tók nýverið í notkun splunkunýja þotu og af því tilefni var bruggaður sérstakur bjór sem farþegar félagsins geta nælt sér í á meðan birgðir endast.

Heimsóttum frændþjóðirnar oftar

Danmörk er langvinsælasti áfangastaðurinn í Skandinavíu hjá íslenskum ferðamönnum en þeim fór líka fjölgandi í Svíþjóð og Noregi.

20 börn og fjölskyldur þeirra fengu ferðastyrk

Markmið Vildarbarna Icelandair er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum, tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á. Í dag var úthlutað úr sjóðnum.