Þotan með stysta skuldahalann sat eftir á Keflavíkurflugvelli

Ef TF-GMA hefði verið skilin eftir við Leifsstöð þann 27.mars í stað TF-GPA þá hefði Isavia fengið í það minnsta þrjátíu milljónum króna meira frá ALC flugvélaleigunni.

Óskalisti fyrir utanlandsferðina

Þeir sem eiga leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á næstunni geta nú séð vöruúrvalið á einum stað og hvaða tilboð eru í boði.

Icelandair gæti átt von á milljarðabótum frá Boeing

Stjórnendur bandaríska flugframleiðandans Boeing reikna með að borga viðskiptavinum sínum samtals um 610 milljarða í bætur vegna þeirra skakkafalla sem þeir hafa orðið fyrir vegna kyrrsetningar á MAX þotunum.

Skoða þrjú flug í viku milli Íslands og Kína með millilendingu í Helsinki

Kínverska flugfélagið Tianjin hefur sótt um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í vetur.

Ferðatilboð og kynningar

Tilboð

London: Tilboð á splunkunýju og óhefðbundnu hóteli

Ef þú ert á leiðinni til London á næstunni og þá gæti þetta hótel hitt í mark.

Tilboð

Tveggja sólarhringa útsala á hótelgistingu

Hjá Hotels.com bjóðast nú sérkjör á gistingu út sumarið en ganga þarf frá bókun fyrir lok fimmtudags.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

finnair a

Íslandsflugið vinsælt hjá Asíubúum

Finnska flugfélagið Finnair ætlar að bæta tveimur brottförum í viku til Íslands í vetur. Íslendingar áttu stóra hlut í félaginu fyrir um áratug síðan.

Vangreiddu flugvallagjöldin nema um helmingi af hagnaði Isavia

Eftir dóm Héraðsdóms í morgun þá er ALC flugvélaleigunni frjálst að sækja kyrrsettu flugvélina sem staðið hefur við Leifsstöð síðan í lok mars. Dómnum hefur nú þegar verið áfrýjað.

Fyrsta helgarferðin til Kraká kostar lítið

Í haust hefst beint flug á ný milli Íslands og pólsku borgarinnar Kraká.

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Borgirnar 10 sem oftast var flogið til í júní

Hlutfallslega þá hefur dregið mest úr flugumfeðrinni til New York, París og London þegar litið er til þeirra borga sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli.