Græna Danmörk

Ný ferðamálastefna danskra stjórnvalda beinist að því að Danmörk verði umhverfisvænsti áfangastaður ferðafólks í Norður-Evrópu. Stefnan er unnin í samráði við hagaðila í greininni og ber yfirskriftina „Þjóðarstefna um sjálfbæran vöxt í danskri ferðaþjónustu." Eitt meginmarkmið stefnunnar er að um 70 prósent allra gististaða í landinu hafi öðlast sjálfbærnivottun fyrir árið 2030.

hamborg elbphilharmonie thies raetzke 0009

Ekkert verður af Íslandsfluginu frá Hamborg

Icelandair situr eitt að áætlunarflugi hingað til lands frá næstfjölmennustu borg Þýskalands.

Úr NYT

Heimurinn með augum samkynhneigðs flugmanns

Mark Vanhoenacker er bandarískur flugmaður og rithöfundur. Nýjasta bók hans heitir Imagine a City: A Pilot´s Journey Across the Urban World. Þar lýsir höfundur reynslunni af því að alast upp í smábæ í Massachusetts, leit að eigin sjálfsmynd sem homma, og hvernig samkynhneigðir horfa á heiminn. Hryðjuverkaárásin í Ósló er áminning um þær ógnir sem sam samkynhneigðir lifa við.

Ekki rétt að útmála sem láglaunastétt

Heildartekjur starfsfólk í ferðaþjónustu eru víða þokkalegar, enda liggur mikil vinna að baki, bæði á kvöldin og um helgar. „Mér finnst ekki sanngjarnt að útmála starfsfólk í ferðaþjónustu sem láglaunastétt," segir Sigurlaug Gissurardóttir á gistiheimilinu Brunnhóli.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Vissara að bóka bílaleigubíl í Alicante tímanlega

Af fargjöldunum að dæma þá eru margir Íslendingar á leið til Alicante næstu vikur. Og þeir Spánarfarar sem vilja hafa bíl til umráða geta sparað sér töluvert með því að ganga frá leigunni með ágætis fyrirvara. Sá sem bókar í dag bíl fyrir þarnæstu viku greiðir nærri fjórfalt meira en sá tekur núna frá bíl … Lesa meira
Fríverslun

Sérvalin hótel fyrir Michelin

Það kemst ekki hvaða hótel sem er að hjá Tablet Hotels og það sama á við um Michelin sem deilir aðeins stjörnum sínum og meðmælum til veitingastaða sem skara fram úr. Og nú hafa Tablet Hotels og Michelin snúið bökum saman þannig að kröfuharðir ferðamenn geti fundið bæði sérvalin hótel og veitingastaði í ferðavísum Michelin. … Lesa meira
Fríverslun

Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu

Vísbendingar eru um að Covid – 19 muni breyta ferðavenjum og þörfum fólks með öðrum áherslum og breyttu viðhorfi. Til verða ný viðmið, ný gildi og aðrar kröfur. Mikilvægt er að ferðaþjónustan taki mið af þessu og að ferðaþjónustuaðilar séu tilbúnir að taka á öruggan og ábyrgan hátt á mótiviðskiptavinum. Ferðamálastofa hefur sett af stað … Lesa meira
klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Gengið upp á við í fyrsta sinn í tvo mánuði

Virði Icelandair og Play hefur lækkað um milljarða á milli vikna síðustu mánuði.

Fjölga í framkvæmdastjórn

Sonja Arnórsdóttir sem verið hefur forstöðumaður tekjustýringar hjá Play frá árinu 2019 verður nú framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála flugflugfélagsins. Þeirri stöðu gegndi áður Georg Haraldsson sem verður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs. Þar með fjölgar í framkvæmdastjórn Play og sitja þar sjö manns í dag en til samanburðar eru níu í framkvæmdastjórn Icelandair. Samkvæmt svari frá Play þá … Lesa meira

Svalt veður – en kannski bara þægilegt

Það er svalt á landinu og verður eitthvað áfram samkvæmt veðurspám. Erlendum ferðamönnum bregður ekki svo mjög, voru undir þetta búnir - og eru jafnvel sumir nokkuð sáttir að komast hingað úr hitasvækjunni á heimaslóðum. Þykir þetta bara þægilegt í einhverja daga.

Farþegar sem hegða sér illa

„Hátt verð á flugmiðum, langar biðraðir á flugvöllum, frestanir og niðurfellingar á flugferðum eru ekki einu streituvaldarnir sem mæta farþegum nú þegar umferðin er að komast á sama stig og fyrir heimsfaraldurinn. Truflandi og ósæmileg hegðun farþega er enn til staðar og verður meira áberandi í fullum vélunum.”