Síðustu sætin til Kanaríeyja fyrir jólin eru dýr

Jólaferðir ferðaskrifstofanna til Tenerife og Kanarí eru uppseldar en ennþá eru laus sæti í þotunum sem þangað fljúga fyrir hátíðarnar.

Appið komið til Íslands

Nú geta Íslendingar líka sótt sér snjallsímaforrit frá Icelandair.

czech airlines

Fella niður 81 flugferð til Keflavíkurflugvallar

Tékkneska flugfélagið gerir hér hlé á Íslandsflugi sínu strax eftir áramót en tekur upp þráðinn að nýju í lok mars. Félagið hefði staðið undir um tveimur af hverjum 100 brottförum á fyrsta fjórðungi næsta árs.

Lán gegn veði í flugvélum

Icelandair gengur frá 4,3 milljarða króna fjármögnun. Í annað sinn í ár leggur félagið fram veð í Boeing þotum sínum.

Ferðatilboð og kynningar

laslett london
Tilboð

Tilboð á freistandi hóteli í Notting Hill í London

„Boutique" hótel í Notting Hill á sérkjörum fyrir þá sem vilja búa vel í bresku höfuðborginni.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Hvatningaverðlaun ábyrgrar ferðaþjónustu til Hey Iceland

Í dag var dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu haldinn hátíðlegur á Hótel Sögu. Hey Iceland fékk þar sérstök hvatningarverðlaun

Rúmlega fimmtungi færri áætlunarflug í ársbyrjun

Fyrstu þrjá mánuðina í fyrra var WOW air ennþá í loftinu. Við brotthvarf félagsins dró úr umferð um Keflavíkurflugvöll og það stefnir í samdrátt á fyrsta fjórðungi næsta ár. Hann er þó mjög mismunandi eftir löndum og borgum. Ennþá er óljóst með áform Play og hins nýja WOW.

SAS áfram í fluggír

Verkföll, veikir gjaldmiðlar og hækkandi rekstrarkostnaður skýra að mestu minni hagnað af rekstri SAS á nýloknu rekstrarári. Framhaldið er þó áfram bjart.

Indigo Partners kaupa dótturfélag Norwegian

Útrás Norwegian í Argentínu er lokið og reksturinn hefur verið seldur til JetSmart sem er í eigu Indigo Partners.