Hafa tekið úr sölu allt flug milli Parísar og Íslands

Það ríkir ekki lengur samkeppni í flugi milli Íslands og höfuðborgar Frakklands. Nú er að sjá hvort Play skori Icelandair á hólm á Charles de Gaulle flugvelli í haust eða hvort Transavia hefji flug á ný til Íslands frá Orly.

Yfir­maður tekju­stýr­ingar Icelandair hættur

Einn af lykilstarfsmönnum Icelandair hefur látið af störfum.

Enginn opinber stuðn­ingur frá eigendum Icelandair

Stærstu hluthafar Icelandair Group hafa ekki gefið út nein loforð um þátttöku í komandi útboði félagsins. Stór hluti af nýju hlutafé í öðrum flugfélögum hefur aftur á móti verið seldur fyrirfram.

Stjórn­ar­maður PAR Capital selur öll sín hluta­bréf

Gengi hlutabréf í flugfélögum hefur fallið í ár og miklar uppsagnir eru nú boðaðar í fluggeiranum. Það vakti því athygli að stjórnarmaður í United Airlines losaði sig við öll hlutabréfin sín í flugfélaginu í síðustu viku.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

79 prósent færri áætl­un­ar­ferðir til útlanda

Þó flugumferðin hafi aukist verulega í júlí þá er niðursveiflan frá síðasta sumri veruleg. Áform Icelandair um aukin umsvif gengu ekki eftir.

Bið fram í næstu viku eftir Icelandair

Nú liggja fyrir samningar við stéttarfélög og flesta kröfuhafa en ekki alla. Eins á eftir að ná samkomulagi við Boeing. Því þarf Icelandair Group að seinka boðuðu hlutafjárútboði á ný.

Söknuðu átta af hverjum tíu hótelgestum

Það var ekki fyrr en um miðjan júní sem flugsamgöngur urðu með eðlilegri hætti á ný. Þar með var niðursveiflan á íslenskum hótelum og gistiheimilum mikil í júní sem væntanlega má að mestu rekja til fyrri hluta mánaðar.

Ennþá engar flug­sam­göngur til og frá Græn­höfða­eyjum

Capo Verde flugfélagið er að meirihluta í eigu íslenskra fjárfesta. Bundnar eru vonir við að þotur félagsins komist á loft á ný í næsta mánuði.