Landsréttur hafnar kröfur eiganda Airbus þotunnar

Isavia var í rétti þegar fyrirtækið kyrrsetti leiguvél WOW air. Ekki liggur þó fyrir hvort leigusalinn þurfi að gera upp alla skuld flugfélagsins á Keflavíkurflugvelli.

Stjórnendur Icelandair komnir í takt við starfsbræður sína vestanhafs

Hjá Icelandair var búist við að bandarísk flugmálayfirvöld myndu votta breytingar á hugbúnaði MAX þotanna um miðjan þennan mánuð. Það gekk ekki eftir. N hefur félagið boðað breytingar á flugáætlun sinni lengra fram í tímann líkt og stjórnendur amerískra flugfélaga höfðu gert fyrir nokkru síðan.

Kolefnisjafna nærri helming útblásturs

Arctic Adventures hefur skuldbundið sig til að gróðursetja tíu þúsund tré.

Hlutu þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar

Gleraugnabúðin Optical Studio og veitingastaðurinn Mathús komu best út úr könnunum á þjónustunni í Leifsstöð.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

United Airlines hefur á ný beint flug milli Reykjavíkur og New York/Newark yfir sumarið

Frá og með 7. júní mun United Airlines á ný bjóða upp á daglegar ferðir milli Íslands og Newark flugvallar við New York en þar er félagið er með sína helstu starfsstöð. Ferðirnar verða í boði fram til 4. október.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

brussel b
Fríverslun

Brussel sértilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 59.950.

glasgow icelandair a
Fríverslun

Borgarferðir til Glasgow frá 40.700 krónum

Icelandair flýgur reglulega til skosku borgarinnar og býður um leið upp á pakkaðferðir.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Mest sóttu staðirnir í London

Af heimsóknatölum að dæma þá standa lista- og sögusöfn sterkt í bresku höfuðborginni.

easyJet sker niður Íslandsflug

Minnkandi eftirspurn eftir Íslandsferðum skrifast á hátt verðlag að mati stjórnenda easyJet sem hafa dregið úr flugi til Keflavíkurflugvallar þrátt fyrir gjaldþrot WOW air. Á móti kemur að bæði British Airways og Wizz Air munu fjölga ferðum hingað frá London í vetur.

Einn besti áfangastaður Evrópu

Norðurstrandarleiðin verður formlega opnuð þann 8. júní en hún hefur þegar fengið töluverða umfjöllun í erlendu ferðapressunni. Nú síðast í Lonely Planet.

Fljúga daglega frá Minneapolis og New York í sumar

Í vikulok hefjast sumarferðir Delta Air Lines frá Minneapolis til Íslands. Félagið býður jafnframt upp á heilsársflug hingað frá New York. Samtals verða sæti fyrir 5400 farþega í viku hverri frá borgunum tveimur.