Skarphéðinn Berg skipaður ferðamálastjóri

Var valinn úr hópi þeirra þriggja sem hæfnisnefnd ráðherra mælti með.

Enn eitt evrópskt flugfélag í þrot

60 þúsund farþegar FlyNiki eru nú strandaglópar eftir að forsvarsmenn þýska flugfélagsins Lufthansa gáfust upp á að taka austurríska lággjaldaflugfélagið yfir.

Flugmiði til Evrópu á 1437 krónur

Það gerist ekki oft að flugmiðinn kostar jafn mikið og léttar veitingar um borð en það er hins vegar raunin í lok vetrar.

Bestu flugfélög heims koma frá Asíu

Líkt og í fyrra þá þykja Singapore Airlines og AirAsia skara fram úr í fluggeiranum.

Ferðatilboð og kynningar

Belfast City Hall
Fríverslun

Belfast frá 46.800 kr.

Icelandair býður upp á vetrartilboð til Belfast

aberdeen
Fríverslun

Vetrartilboð til Aberdeen

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 44.000

Fríverslun

Skíðaferðir til Whistler í Kanada

Ef þú vilt stórt og skemmtilegt skíðasvæði með mögulega nóg af púðri, þá er Whistler Blackcomb staðurinn.

Tilboð

Afsláttur á nokkrum fínum hótelum í New York

Sex tilboð á gistingu í heimsborginni fyrir þá sem vilja búa vel.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Þessi þrjú koma til greina sem næsti ferðamálastjóri

Gert var ráð fyrir að nýr ferðamálastjóri yrði skipaður fyrir síðustu helgi en ráðherra liggur ennþá undir feldi.

saeti icelandair wow

Aðeins 25 þúsund fleiri með Icelandair en WOW air

Í farþegum talið hefur aldrei munað eins litlu á stærð flugfélaganna tveggja.

icelandair wow

Fylgjast með rekstri íslensku flugfélaganna

Samgöngustofa kallar árlega eftir upplýsingum um stöðu flugfélaganna en innan stjórnarráðsins er verið að kanna nauðsyn þess að hafa tilbúna neyðaráætlun ef millilandaflugfélögin lenda í rekstrarvanda.

Ísland næstbest annað árið í röð

20 bestu ferðamannalönd Evrópu að mati Breta.