Mid-Atlantic nú annað hvert ár

Ferðaskaupstefna Icelandair verður ekki lengur árlegur viðburður.

Óvissa með flug Juneayo Airlines frá Keflavíkurflugvelli

Búið er að loka fyrir pantanir í ferðir kínverska flugfélagsins til og frá Íslandi í ár.

Draga úr Íslandsflugi frá Montreal

Nú er ekki lengur hægt að bóka beint flug með Air Canada frá Montreal í júní.

Sitja á lendingarleyfum á Keflavíkurflugvelli sem verða ólíklega notuð

Fyrir nokkrum árum síðan úrskurðaði Samkeppniseftirlitið að Icelandair skildi láta WOW air fá hluta af lendingarleyfum sínum. Nú stefnir í að Icelandair muni ekki einu sinni nota öll þau leyfi sem félagið er með á þessum tímum sem áður stóð styr um.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Lúxus siglingar ársins komnar í sölu

Ferðaskrifstofan Vita býður upp á siglingar um heimsins höf og með í för eru íslenskir fararstjórar.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Tilboð

Tveggja sólarhringa útsala á hótelum

Ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni þá gætu hér leynst góð tilboð.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Loks verðdagatal hjá Icelandair

Nú má skoða hvernig fargjöldin hjá Icelandair eru yfir langt tímabil en þess háttar hefur lengi verið í boði hjá mörgum af keppinautum íslenska félagsins.

Leggja niður aðra flugleið til Íslands

Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air hættir nú Íslandsflugi frá tveimur borgum með stuttu millibili.

sanfrancisco losangeles flug

Ennþá meiri samdráttur á flugleiðum WOW air

Nokkurra daga gömul samantekt Túrista flugframboði næsta sumars reyndist ekki rétt. Útlitið er ennþá verra en þar kom fram.

Ódýrt í síðustu ferðir vetrarins til Tenerife, Kanarí, Vilnius og Belfast

Í mars er komið af síðustu áætlunarferðum Norwegian til Kanaríeyja og þá fást flugmiðarnir suður á bóginn fyrir lítið. Sömu sögu er að segja um lokaferðir Wizz til Vilnus og easyJet til Bristol.