Fýluferð utanríkisráðherra á vegum WOW air

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, var meðal farþega í jómfrúarferð WOW air til Indlands. Félagið ætlar hins vegar að hætta fluginu til Nýju Delí strax eftir áramót.

wow skuli airbus

Skúli segist „klára sig”

Forstjóri og eigandi WOW air segir nauðsynlegt að taka eitt skref aftur á bak til að koma félaginu á rétta kjöl.

Fjöldauppsagnir og niðurskurður í flugi

„Þetta er erfiðasti dagurinn í sögu WOW air," segir Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.

Icelandair eykur Evrópuflug

Næsta sumar munu þotur Icelandair flúga mun oftar til Evrópu og viðbótin í Þýskalandsflugið er umtalsverð. Til Kaupmannahafnar verða farnar 35 ferðir í viku hverri.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Hótel fyrir þá sem vilja búa vel og miðsvæðis í Whistler

Westin Resort & Spa í Whistler er einn af þeim gististöðum sem GB-ferðir eru með á sínum snærum.

los angeles joe cooke
Tilboð

Útsala á vetrargistingu í sólinni

Ef ferðinni er heitið til Orlando eða annarra staða sem þekktir eru fyrir veðursæld þá gætu hér leynst góð tilboð.

Fríverslun

Hús eða hótel í Toskana á Ítalíu

Nýjung fyrir þá sem hyggja á Ítalíureisu á næsta ári.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Ferðaþjónustan á Hveravöllum til sölu

Hveravallafélagið ehf. hefur sett starfsemi sína á söluskrá. Um er að ræða allar fasteignir, tækjabúnað, innviði og lóðarleigusamning til reksturs ferðaþjónustu á Hveravöllum.

Óraunhæf framtíðarsýn fyrir WOW

Pistlahöfundar Forbes tímaritsins sér Keflavíkurflugvöll fyrir sér sem tengistöð fyrir flugfélög Indigo Partners. Leiðakerfi flugfélaganna eru þó ekki gerð fyrir stórsókn á markaðinn fyrir flug yfir Atlantshafið.

10 flug í viku til Alicante

Það verða sæti fyrir hátt í 8 þúsund farþega í mánuði í þotunum sem fljúga héðan til spænsku borgarinnar næsta sumar.

Bretlandsflugið til Akureyrar hafið á ný

Annan veturinn í röð mun breska ferðaskrifstofan Super Break bjóða upp á Íslandsferðir með beinu flugi til Akureyrar. Nú geta Norðlendingar líka nýtt sér samöngurnar.