Eldbakaðar súrdeigspítsur fyrir brottför

Veitingastaðurinn Hjá Höllu er nú til húsa í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar.

seattle 860

WOW gæti tekið stefnuna á Seattle eða Las Vegas

Í næstu viku ætla forsvarsmenn WOW air að svipta hulunni af nýjum áfangastað í Norður-Ameríku.

Ferðamálastjóri: Áhugi á Íslandsferðum eða ódýrt Íslandsflug

Þó ferðafólki hafi fjölgað umfram spár í september þá er ekki víst að skýringuna sé að finna í öðru en lágum fargjöldum. Ef svo er þá er þróunin áhyggjuefni að mati ferðamálastjóra.

Andri Már Ingólfsson kemst á blað

Nafn eiganda Travelco Nordic er nú að finna á heimasíðu félagsins. Þar fer þó lítið fyrir tengslunum við forvera félagsins.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Bókaðu ferð á Ryder völlinn í París og þú getur unnið 20 þús króna kaupauka

Í vor munu Íslendingar spreyta sig á Le Golf National vellinum þar sem Ryder keppnin fór fram. Nú getur þú tryggt þér sæti.

orlando skilit
Fríverslun

Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Pakkaferðir með Icelandair til Flórída.

hotel res Jason Briscoe
Tilboð

Hóteltilboð dagsins

Tugprósenta afsláttur á hótelum út um allan heim. Ný tilboð á hverjum degi.

Fríverslun

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Það eru ekki aðeins ferðatöskur af öllum gerðum sem ferðalangar panta sér í þessari stærstu netverslun heims.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Dýrt fyrir WOW að fljúga fólki ódýrt til Bandaríkjanna

Bandarísku borgunum í leiðakerfi WOW air fækkar um að minnsta kosti þrjár á næsta ári. Miðað við sætanýtingu og fargjöldin sem nú eru í boði er ljóst að þessi útgerð getur skilað umtalsverðu tapi.

Taka aftur upp þráðinn í Tel Aviv

WOW air ætlar að hefja flug til Ísrael á ný á næsta ári.

Kröfurnar á Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða

Um 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélags Andra Más Ingólfssonar.

Dohop lofar ekki lengur lægsta verðinu

Eftir að markaðssetning íslensku flugleitarsíðunnar var send til danska neytendayfirvalda þá hefur fyrirtækið dregið úr loforðunum á forsíðu heimasíðu sinnar.