Dýrara með Icelandair en Play í skíðaferðirnar til Austurríkis

Hér áður fyrr var Wow Air eitt um að fljúga fljúga Íslendingum í skíðaferðir til Austurríkis og stjórnendur Play hafa sennilega vonast eftir að fá frið fyrir Icelandair á þessari leið. Svo fór ekki því stuttu eftir að Play hóf sölu á flugmiðum til Salzburg í fyrra þá gerði Icelandair slíkt hið sama. Og nú … Lesa meira

Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar

Ísland fékk sæti í aðalráði Alþjóðaflugamálstofnunarinnar (ICAO) í Montréal í Kanada í kosningu sem fram fór í gær. Fulltrúi Íslands verður Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir, sem fyrst íslenskra kvenna, mun skipa eitt af 36 sætum aðalráðsins fram til næsta aðalþings, haustið 2025. Undanfarin þrjú ár hefur hún starfað sem varafulltrúi Finnlands í aðalráðinu. Valdís Ásta mun jafnframt stýra  … Lesa meira

Telur Norwegian tvöfalt meira virði

Fjárfestar stukku til og keyptu hlutabréf í Norwegian í lok vikunnar eftir að stórbankinn HSBC gaf út nýtt verðmat þar sem hver hlutur í flugfélaginu er sagður virði 14,5 norskra króna. Það er um tvöfalt hærra verð en bréfin kostuðu í byrjun vikunnar og það var því mikil ásókn í hlutabréf Norwegian í kauphöllinni í … Lesa meira

Búið að veiða 148 langreyðar

Alþjóða dýraverndunarsjóðurinn fordæmir hvalveiðar við Ísland og segir að á vertíðinni sem er að ljúka hafi 148 langreyðar verið drepnar án þess að öruggur markaður sé fyrir kjötið. Því er fagnað að stjórnvöld ætli að kanna aðferðir við veiðarnar. Jafnframt eru þau hvött til að fara í saumana á því hvaða fjárhagslegir hagsmunir réttlæti hvaladrápið.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Sérvalin hótel fyrir Michelin

Það kemst ekki hvaða hótel sem er að hjá Tablet Hotels og það sama á við um Michelin sem deilir aðeins stjörnum sínum og meðmælum til veitingastaða sem skara fram úr. Og nú hafa Tablet Hotels og Michelin snúið bökum saman þannig að kröfuharðir ferðamenn geti fundið bæði sérvalin hótel og veitingastaði í ferðavísum Michelin. … Lesa meira
Fríverslun

Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu

Vísbendingar eru um að Covid – 19 muni breyta ferðavenjum og þörfum fólks með öðrum áherslum og breyttu viðhorfi. Til verða ný viðmið, ný gildi og aðrar kröfur. Mikilvægt er að ferðaþjónustan taki mið af þessu og að ferðaþjónustuaðilar séu tilbúnir að taka á öruggan og ábyrgan hátt á mótiviðskiptavinum. Ferðamálastofa hefur sett af stað … Lesa meira
klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Fríverslun

Túristi í 2 mánuði fyrir 2 þúsund krónur

Stór hluti þeirra greina sem birtast á síðum Túrista eru aðeins fyrir áskrifendur en í þeim hópi eru mörg hundruð manns í dag. Ef þú vilt prófa áskrift þá færðu aðgang í tvo mánuði fyrir aðeins tvö þúsund krónur með því að nota afsláttarkóðann „SUMAR2022“ þegar áskrift er bókuð hér. Að 60 dögum liðnum er … Lesa meira

Fjölmenn flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli

Um 300 tóku þátt í umfangsmikilli flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia sem haldin var á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Í æfingunni var æfður viðbúnaður við því að tvær flugvélar hefðu skollið saman á vellinum. Um 60 manns voru slasaðir og eldur logaði segir í tilkynningu. Auk Almannavarna og Isavia tóku starfsfólk Reykjavíkurflugvallar þátt í æfingunni sem og … Lesa meira

Normandí innan seilingar

Íslendingar hafa sannarlega átt þess kost að fara til Parísar í sumar. Í ágústmánuði voru 153 brottfarir frá Keflavíkuflugvelli á vegum Icelandair, Play og Transavia. Þær voru heldur færri í september, eða um 120, og í desember verða enn í boði milli 70-80 ferðir.

Aukningin mest á Vesturlandi og Vestfjörðum en vægi íslenskra hótelgesta hæst fyrir austan

Þó landamæri hafi opnast á ný þá eru Íslendingar ennþá fjölmennir á hótelum landsins.

Kaupa sæti í ferðir keppinautsins til og frá Keflavíkurflugvelli

Ennþá er unnið að samruna rútufyrirtækjanna Reykjavik Sightseeing og Allrahanda Gray Line en líkt og Túristi greindi frá um miðjan ágúst er ætlunin að móðurfélag þess fyrrnefnda, PAC1501 ehf. sem er í eigu framtakssjóðs á vegum Landsbréfa, verði langstærsti hluthafinn í sameinuðu félagi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem horft er til samruna fyrirtækjanna … Lesa meira