75 þúsund færri farþegar um innanlandsflugvellina

Áfram fækkar þeim sem fljúga innanlands og í ljósi niðurskurðar hjá flugfélögunum gæti þessi þróun haldið áfram næstu misseri.

Taka Airbus þotur til skoðunar

Stjórnendur SWISS tóku þá ákvörðun í gær að setja allar Airbus A220 flugvélar sínar á jörðina vegna vandræða með hreyfla. Air Baltic nýtir flugvélar af sömu gerð í Íslandsflug sitt frá Riga en þó með annarri hreyflategund.

Bæta við brottförum til Íslands

Það er eftirspurn eftir tíðari ferðum til Íslands yfir hásumarið að mati stjórnenda SAS.

„Einstök kjör” á MAX þotum áttu að tryggja reksturinn

Primera Air keypti tuttugu MAX9 þotur af Boeing og ætlunin var að nýta þessa kaupsamninga sem tryggingu fyrir brúarfjármögnun frá Arion banka. Í ljósi kyrrsetningar á MAX þotum má leiða líkum að því að Primera Air hefði lent í miklum vanda stuttu eftir að lánið frá Arion hefði verið í höfn.

Ferðatilboð og kynningar

Tilboð

Haustútsala Hotels.com

Á sérstakri tilboðssíðu á vef Hotels.com bjóðast nú vænir afslættir á hótelgistingu í mörgum þeirra borga sem Íslendingar venja komur sínar til.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Icelandair tekur þátt í þróun rafflugvéla

Skrúfuflugvél sem knúin er rafmagni og dregur allt að fjögur hundruð kílómetra eru á teikniborðinu hjá sænsku nýsköpunarfyrirtæki. Að verkefninu koma nokkur af flugfélögum frændþjóðanna auk Icelandair.

Millilandaflug oftar á réttum tíma

Stundvísin á Keflavíkurflugvelli batnaði töluvert í sumar.

Hætta Íslandsflugi frá Madríd

Vetrarflug milli Íslands og höfuðborgar Spánar leggst af eftir áramót en þessi samgöngubót hefur haft jákvæð áhrif á ferðamannastrauminn hingað síðustu vetur.

Önnur evrópsk flugfélög sjá tækifæri í San Francisco

Stuttu eftir að Icelandair gaf frá sér flug til San Francisco þá bættu tvö flugfélög borginni við leiðakerfi sitt. Norwegian hefur fjölgað ferðum sínum þangað frá fimm evrópskum borgum sem allar eru í dag hluti af áætlun Icelandair.