Fækka ferðum til Nýju Delí

Seinkun verður á afhendingu nýrra breiðþota til WOW air og því hefur félagið tekið út tvær af fimm vikulegum brottförum til Nýju Delí.

hotel res Jason Briscoe

Góður matur eða góð gisting?

Hvort skiptir þig meira máli þegar þú ferðast til útlanda; að fá góðan mat eða búa vel?

Fjölga sætunum í Íslandsfluginu um 100 í viku

Bandaríska flugfélagið Delta heldur uppteknum hætti á Keflavíkurflugvelli í vetur og býður upp á fjórar ferðir í viku til New York. Núna verða þoturnar hins vegar stærri en áður.

WOW nýtir eldsneytið betur en Icelandair

Samanburður á olíunotkun flugfélaga leiðir í ljós að aldur flugflotans ræður ekki bara eyðslunni. Stór viðskiptafarrými valda tölurverðri sóun.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Páskaferð til Antalya

Dagana 17. til 27. apríl efna Gaman ferðir til Tyrklandsreisu.

Fríverslun

Waldorf Astoria í Berlín – flug og gisting frá 105 þúsund kr.

Pakkaferðir til höfuðborgar Þýskalands þar sem gist er á fimm stjörnu hóteli.

urvalutsyn cape town
Fríverslun

Ævintýraferð til Suður-Afríku

15 daga ferð í um Suður-Afríku. Lagt verður í hann 31. október.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

egilsstadaflugvollur

Málverkasýning og fjöltefli á Egilsstaðaflugvelli

Sýning á málverkum eftir Tolla opnar í dag og áformað að sýna verk eftir hann á fleiri innanlandsflugvöllum á næstu mánuðum.

Þær 59 borgir sem flogið verður til í vetur

Nokkrir nýir áfangastaðir bætast við úrvalið á Keflavíkurflugvelli í vetur en það detta líka nokkrir út.

Baldanza ekki lengur sagður vera í stjórn WOW

Öfugt við það sem kom fram í útboðsgögnum og á heimasíðu WOW þá var Bandaríkjamaðurinn Ben Baldanza er ekki lengur í stjórn félagsins.

Viðkvæm staða í fluginu býður upp á verðstríð í vetur

Það er dýrara að reka flugfélag í dag en fyrir ári síðan en þrátt fyrir það er ekki víst að það muni koma fram í fargjöldunum á næstunni.