Fleiri flugfélög í íslenska greiðslumiðlun

Bætt hefur verið úr þeim skorti sem var orðinn í skráningu erlendra flugfélaga í íslenskt uppgjörskerfi á vegum IATA.

„Höfum ennþá fulla trú á ferðamannageiranum”

Það liðu rúm fjögur ár á milli þess sem framtakssjóðir í rekstri Kviku banka fjárfestu í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Forstöðumaður sjóðanna segir að þar á bæ hafi verið gert ráð fyrir að hinn mikli vöxtur í ferðaþjónustunni myndi leita í ákveðið jafnvægi.

Voru tilbúin með sumaráætlun án MAX þota

Í gærkvöld gaf Boeing flugvélaframleiðandinn það út að aflétting á kyrrsetningu MAX þotanna yrði í fyrsta lagi aflétt í sumar. Í kjölfar sendi Icelandair frá sér tilkynningu þar sem segir að áhrifn af þessu verði óveruleg.

Útséð með að Icelandair fljúgi MAX þotum í sumar

Stjórnendur Boeing reikna ekki með að flugmálayfirvöld vestanhafs aflétti flugbanni MAX þotanna fyrr en í júní eða júlí. Þar með er nánast útilokað að flugfélög geti nýtt flugvélarnar yfir háannatímann.

Ferðatilboð og kynningar

laslett london
Tilboð

Tilboð á freistandi hóteli í Notting Hill í London

„Boutique" hótel í Notting Hill á sérkjörum fyrir þá sem vilja búa vel í bresku höfuðborginni.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners
Tilboð

Allt að 50% afsláttur á hótelgistingu í ársbyrjun

Ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni þá gætu hér leynst góð tilboð.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Ekki fleiri MAX þotur framleiddar í bili

Nú koma ekki lengur nýjar Boeing MAX þotur út úr verksmiðju flugvélaframleiðandans í Renton í Washington fylki.

Veikar forsendur fyrir spá um fjölgun kínverskra ferðamanna

Það komu hingað 99 þúsund kínverskir ferðamenn í fyrra og hópurinn gæti stækkað um þrjátíu prósent samkvæmt spá sem Morgunblaðið greindi frá í gær. Það er þó ýmislegt að athuga við forsendur þessarar spár.

48 þúsund færri farþegar milli Kaupmannahafnar og Íslands

Icelandair var einn af hástökkvurunum á Kaupmannahafnarflugvelli í fyrra. Engu að síður fækkaði farþegum í Íslandsflugi frá þessari fjölförnustu flughöfn Norðurlanda.

Bestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli að mati farþega

Þegar horft er til þeirra einkunna sem farþegar hafa gefið flugfélögunum sem halda úti Íslandsflugi í sumar þá ber færeyska flugfélagið Atlantic Airways af.