Flug­freyjur og flug­þjónar felldu nýjan kjara­samning

Forstjóri Icelandair Group segir að nú verði að skoða aðra möguleika í stöðunni.

25 þúsund fleiri farþegar um Kefla­vík­ur­flug­völl

Í takt við tíðari flugferðir þá fjölgar þeim sem eiga leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er þú mun fámennara en á sama tíma í fyrra.

Ríflega tvöfalt fleiri gist­inætur í júní

Hagstofan hefur sent frá sér bráðabirgðaútreikninga á fjölda gistinótta á hótelum landsins í nýliðnum júní.

Samdrátt­urinn hjá Icelandair, Finnair og SAS í júní

Þó flugumferð hafi aukist þónokkuð seinni hlutann í síðasta mánuði þá eru umsvif flugfélaganna ennþá langt undir því sem var fyrir Covid-19 faraldurinn.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Draga úr Evrópuflugi en halda Íslandi inni

Stjórnendur stærsta flugfélags í heimi hafa verið að stokka upp flugáætlun næsta sumars. Ennþá er áætlunarflug til Íslands á dagskrá.

Mikil­vægt að efla þekk­ingu um mannauð íslenskrar ferða­þjón­ustu

Hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum störfuðu hátt í 11 þúsund erlendir ríkisborgarar í fyrra. Þó þeim hafi líklega fækkað töluvert í heimsfaraldrinum þá er mikilvægt að rannsaka betur stöðu þessa stóra hóps að mati skýrsluhöfunda nýrrar úttektar. Þar eru að finna ýmis dæmi um brot á réttindum starfsfólks en þau algengustu snúa að vangoldnum launum.

Tvö félög stóðu undir bróð­urparti farþega­flugs í júní

Millilandaflug héðan jókst verulega í júní þegar slakað var á ferðatakmörkunum í Evrópu.

Færri ferða­menn vegna breyt­inga á flugáætlun með litlum fyrir­vara

Icelandair kynnti mjög umsvifamikla flugáætlun um miðjan síðasta mánuð. Nú hefur félagið aftur á móti þurft að fella niður stóran hluta og í sumum tilfellum er það gert með stuttum fyrirvara sem kemur illa niður á ferðaskrifstofum hér á landi.