Sjóböðin vinsælli hjá Íslendingum en gert var ráð fyrir

Sjóböðin á Húsavík voru nýverið valin á árlegan lista Time tímaritsins. Hlutfall heimamanna í böðunum hefur verið mun hærra en reiknað var með.

island vegur ferdinand stohr

Langflestir ferðamenn með bílaleigubíl

Bróðurpartur þeirra útlendinga sem fór um landið síðasta sumar keyrði um í bílaleigubíl. Þrátt fyrir vinsældirnar þessa ferðamáta þá hefur rekstur bílaleigufyrirtækja verið þungur undanfarin ár.

Góður gangur í flugi Lufthansa til Íslands

Lufthansa Group er stærsta flugvélasamsteypa Evrópu en félagið er þó ekki umsvifamikið á Keflavíkurflugvelli. Á því eru ýmsar skýringar og hafa í sjálfu sér meira með legu landsins að gera og umrót á þýska markaðnum að gera

Íslandshótel rekin með tapi

Tekjurnar drógust saman hjá stærstu hótelkeðju landsins á fyrri helmingi ársins og afkoman var neikvæð. Öfugt við sama tíma í fyrra. Framkvæmdastjóri Íslandshótela segir sumarið hafa verið þokkalegt og horfurnar ágætar.

Ferðatilboð og kynningar

vin2
Tilboð

Allt að helmings afsláttur af gistingu

Á sérstakri tilboðssíðu á vef Hotels.com bjóðast nú vænir afslættir á hótelgistingu í mörgum þeirra borga sem Íslendingar venja komur sínar til.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Bæta í flugið frá Grænhöfðaeyjum

Höfuðborg Bandaríkjanna er einn þeirra áfangastaða sem bætast brátt við leiðakerfi Capo Verde Airlines. Jens Bjarnason, forstjóri flugfélagsins, segist vænta þess að talsverð eftirspurn verði eftir ferðum milli Vestur-Afríku og Bandaríkjanna.

WOW græddi líka á sölu hinna þotanna

Þoturnar fjórar sem skiptastjórar WOW og Skúli Mogensen deila nú um eru ekki þær einu sem flugfélagið festi kaup á. Félagið átti á sínum tíma átta þotur og segir Skúli að WOW hafi líka hagnast á sölu hinna fjögurra.

Treystu þeim upplýsingum sem WOW air veitti

Forsvarsmenn verðbréfafyrirtækisins Pareto segja að stjórnendur WOW air hafi staðfest að upplýsingarnar sem birtar voru í tengslum við skuldabréfaútboðið síðasta haust hafi gefið rétta mynd af fyrirtækinu. Staða fyrirtækisins var hins vegar veikari en þar kom fram samkvæmt því sem segir í skýrslu skiptastjóra.

Samdrátturinn skrifast aðallega á skiptifarþega

Helmingi færri farþega nýttu Keflavíkurflugvöll sem skiptistöð í júlí í samanburði við sama tíma í fyrra.