Samkomulag óháð kaupum á nýjum þotum

Icelandair Group hefur gert bráðabirgðasamkomulag við Boeing um bætur vegna MAX þotanna. Komandi kaup félagsins á nýjum flugvélum eru ekki hluti af málinu.

Leggja af flug milli Íslands og Sviss

Þotur easyJet munu ekki fljúga hingað til lands frá Basel og Genf á næsta ári.

Samráðshópur um kerfislega mikilvæg flugfélög ekki lengur að störfum

Innan stjórnarráðsins var starfandi samráðshópur fjögurra ráðuneyta sem vann að var gerð viðbúnaðaráætlunar í því tilviki ef íslenskur flugrekandi lenti í rekstrarvanda eða færi í þrot. Sá hópur er ekki lengur að störfum. Prófessor í hagfræði mælist þó til að þingmenn fylgist með stöðu Icelandair. Forstjóri Icelandair segir ummælin ógætileg.

Þotur fá andlitslyftingu og stjórnendum fækkað

Forstjóri SAS kynnti í morgun nýtt útlit á þotum flugfélagsins. Um mánaðarmótin fækkar svo framkvæmdastjórum fyrirtækisins.

Ferðatilboð og kynningar

Tilboð

Haustútsala Hotels.com

Á sérstakri tilboðssíðu á vef Hotels.com bjóðast nú vænir afslættir á hótelgistingu í mörgum þeirra borga sem Íslendingar venja komur sínar til.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Verðmiðinn á WOW hefur lækkað hratt

Forsvarsfólk hins endurreista WOW air greiddi miklu minna fyrir vörumerki flugfélagsins og fleiri eignir en áður hafði verið greint frá.

cph amalienborg ty stange

Þær 10 borgir sem oftast var flogið til

Í ágúst gátu farþegar á Keflavíkurflugvelli valið úr ferðum til sextíu og fjögurra borga. Kaupmannahöfn er í efsta sæti að þessu sinni.

Á ný reglulegar ferðir milli Íslands og Kraká

Nú fljúga þotur Wizz Air hingað frá fimm pólskum borgum.

Isavia þarf ekki að deila gögnum

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að Isavia beri ekki skylda til að birta upplýsingar um flugumferð til og frá landinu. Öfugt við það sem tíðkast til að mynda í Bandaríkjunum og Bretlandi.