boston stor

Svona dreifast flugfarþegarnir frá Íslandi um Bandaríkin

Að jafnaði var 83% sætanýting í flugi frá Keflavíkurflugvelli til Bandaríkjanna í fyrra og Logan flughöfnin í Boston er sú sem flestir fljúga til frá Íslandi.

kef farthegar

Skiptistöðin Leifsstöð

Um helmingur farþega Icelandair og WOW air eru tengifarþegar og vísbendingar eru um að sá hópur sé líka að verða fjölmennur í Íslandsflugi erlendu flugfélaganna.

florida fort myers

Stöðugt verðlag á bílaleigunum í Flórída

Það þarf ekki alltaf að ganga frá pöntun á bílaleigubílum með löngum fyrirvara.

Sumarflug til Miami leggst af

Í vor gerir WOW air hlé á flugi sínu til Miami en tekur aftur upp þráðinn næsta haust. Þar með er Tampa eini borgin á Flórídaskaganum sem flogið er beint til frá Keflavíkurflugvelli alla mánuði ársins.

Ferðatilboð og kynningar

Tilboð

Hóteltilboð: Lux 11 í Berlín

30 prósent afsláttur á vel staðsettu hóteli í Mitte í Berlín fram í febrúar.

tablet28jul
Tilboð

Hóteltilboð vikunnar

Tvær ólíkar útsölur á gistingu fyrir þá sem ætla að vera á ferðinni á næstunni.

Fríverslun

Kvennakraftur á skíðum

Ferðakynning frá Bændaferðum

Fríverslun

Haustfegurð við Rín

Ferðakynning frá Bændaferðum.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Mæla með haustferðum til Reykjavíkur

Höfuðborgin kemst á lista hjá breska blaðinu Telegraph yfir þær borgir sem best er heim að sækja næstu vikurnar.

WOW boðar nýja tíma á Keflavíkurflugvelli

Í sumar stóðu flugbrautirnar við Flugstöð Leifs Eirík auðar í hádeginu en á því verður breyting á næsta ári með nýrri áætlun WOW air. Félagið mun einnig bjóða upp á Bandaríkjaflug á vannýttum tímum á kvöldin.

Ólöglegt að ákvarða laun út frá stærð flugfreyjubúningsins

Rússneskur dómstóll segir þjóðarflugfélagið ekki mega stýra verkefnum áhafnarmeðlima út frá fatastærð.

kef farthegar

Epal og Ísey í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Skiptifarþegar á Keflavíkurflugvelli geta í vetur keypt sér íslenska hönnun og skyr á milli flugferða.