Telur sig ekki þurfa að víkja af stjórnarfundum Isavia

Matthías Imsland er varaformaður stjórnar Isavia og jafnframt einn af stofnendum WOW air. Hann segist enga hagsmuni hafa fyrirtækinu í dag.

Hefur tíma fyrir bæði Íslandspóst og Isavia

Ingimundur Sigurpálsson fullyrðir að hann myndi segja sig frá forstjórastarfinu í Íslandspósti eða stjórnarformennskunni í Isavia ef hann teldi sig ekki hafa tíma og getu fyrir bæði verkefnin.

Frábært svæði fyrir „off-piste”

Gunnar Harðarson hefur tvívegis farið í skíðaferð til Whistler með fjölskylduna. Hann segir svæðið fjölbreytt og sérstaklega er hann hrifinn af möguleikunum fyrir þá sem vilja fara ótroðnar slóðir.

Mikilvægt að samkeppni í flugi sé tryggð áfram

Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri, segir niðurstöðuna í skuldabréfaútboði WOW air vera ánægjuleg tíðindi.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Páskaferð til Antalya

Dagana 17. til 27. apríl efna Gaman ferðir til Tyrklandsreisu.

Fríverslun

Waldorf Astoria í Berlín – flug og gisting frá 105 þúsund kr.

Pakkaferðir til höfuðborgar Þýskalands þar sem gist er á fimm stjörnu hóteli.

urvalutsyn cape town
Fríverslun

Ævintýraferð til Suður-Afríku

15 daga ferð í um Suður-Afríku. Lagt verður í hann 31. október.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Skiptar skoðanir um tengsl varaformanns stjórnar Isavia við WOW

Matthías Imsland er einn af stofnendum WOW air. Ekki er liggur ljóst fyrir hvort flugfélagið skuldi lendingagjöld á Keflavíkurflugvelli eða ekki.

egilsstadaflugvollur

Áfram samdráttur í innanlandsfluginu

Farþegum á innanlandsflugvöllunum fækkaði um fimm af hundraði í ágúst. Hlutfallslega var fækkunin mest á Egilsstöðum.

Bæta við ferðum milli Íslands og Moskvu

Rússneska flugfélagið S7 ætlar að fljúga þotum sínum tvisvar í viku til Íslands næsta sumar.

Auknar álögur á millilandaflug ennþá á borðinu

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar eru talað um sérstök komu- og brottfarargjöld á flugumferð. Staðan á íslenskum flugmarkaði hefur versnað verulega síðan hugmyndin var sett fram.