Eignast 43,6 prósent hlut SAS

Bilið milli danska og sænska ríkisins og svo annarra hluthafa í SAS hefur breikkað eftir hlutafjárútboð vikunnar.

Lán upp á 2 milljarða króna úr Ferðaábyrgðasjóði

Fimmtíu umsóknir um lán úr sjóðnum hafa borist. Frestur til að sækja um rennur út um mánaðamótin.

Fresturinn til að bjóða í ferðaskrifstofur Arion banka að renna út

Danskir umsjónarmenn með fjárhagslegri endurskipulagningu Travelco Nordic ætla að freista þess að selja fyrirtækið á næstu dögum. Arion banki er eigandinn og Heimsferðir heyra undir samstæðuna.

Þau bandarísku með Íslandsflug á dagskrá næsta sumar

Ennþá setja stærstu flugfélög Bandaríkjanna stefnuna á Ísland næsta sumar.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Lætur gagnrýnina sem vind um eyru þjóta og býður farmiða á 1.500 krónur

Wizz Air ætlar að láta til sín taka í Noregi jafnvel þó forsætisráðherra landsins hafi heitið að fljúga ekki með félaginu.

Telur að fargjöldin verði áfram undir pressu

Forstjóri SAS gerir ráð fyrir að framboð á flugi verði meira en eftirspurnin þegar hjólin fara að snúast á ný. Framtíðarsýn Icelandair er önnur.

Minni breytingar í leiðréttum hluthafalista

Hluthafalistinn sem Icelandair birti i fyrradag reyndist ekki réttur. Hann hefur nú verið leiðréttur.

Breyttur hluthafalisti eftir brotthvarf PAR Capital

Samkvæmt nýjum hluthafalista á heimasíðu Icelandair höfðu orðið miklar breytingar á eignum nokkurra af stærstu hluthafanna. Það reyndist þó ekki rétt.