Næststærsta hótelkeðja landsins til sölu

Stjórn Icelandair Group hafa ákveðið að hefja söluferli á hótelum fyrirtækisins

Nú beint flug til heimaborgar Budweiser

Áætlunarflug WOW air til St. Louis er hafið. Þekktasti bjórframleiðandi Bandaríkjanna rekur uppruna sinn til borgarinnar.

Ofmatið á Airbnb

Í nýlegri ferðaþjónustuskýrslu Íslandsbanka voru gistinætur á vegum Airbnb sagðar 3,2 milljónir í fyrra. Hagstofan telur töluna vera 40% lægri. Sérfræðingur bankans segir fagna því, ef rétt reynist, að fram eru komin nákvæmari gögn.

Bæði íslensku millilandaflugfélögin komin til Cleveland

Í nærri áratug hafa íbúar Cleveland ekki getað flogið beint úr heimabyggð til Evrópu. Nú geta þeir hins vegar valið á milli ferða Icelandair og WOW air.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Hjólað um sveitir Tíról

Austurríki í september með Bændaferðum.

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Tilboð

Fínt hóteltilboð í París

Ekkert herbergi er nákvæmlega eins á Hôtel Maison Athénée. Þar fæst núna 20% af gistingunni út ágúst.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Sýndarleiðsögumaður í snjallsíma

Fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni nemenda í Háskólanum í Reykjavík voru á sviði ferðaþjónustu

Vinningshafinn í ferðaleik United Airlines

Einn heppinn lesandi Túrista er á leið til New York.

Þú gætir verið á leiðinni til Þýskalands

Þýska borgin Dusseldorf er einn þeirra áfangastaða sem bætist við leiðakerfi Icelandair í ár. Einn heppinn lesandi Túrista fær farmiða fyrir tvo til borgarinnar.

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

770 þúsund gestir á vegum Airbnb

Það leikur vafi á því hver raunveruleg umsvif Airbnb eru hér á landi enda veitir fyrirtækið litlar upplýsingar um gang mála. Miðað við þær tölur sem þó hafa fengist má gera ráð fyrir að stærð bandarísku gistimiðlunarinnar hafi verið ofmetin undanfarið.