Bandarísku flugfélögin með Íslandsflug á dagskrá næsta sumar

Ennþá setja stærstu flugfélög Bandaríkjanna stefnuna á Ísland næsta sumar.

Lætur gagnrýnina sem vind um eyru þjóta og býður farmiða á 1.500 krónur

Wizz Air ætlar að láta til sín taka í Noregi jafnvel þó forsætisráðherra landsins hafi heitið að fljúga ekki með félaginu.

Minni breytingar í leiðréttum hluthafalista

Hluthafalistinn sem Icelandair birti i fyrradag reyndist ekki réttur. Hann hefur nú verið leiðréttur.

Breyttur hluthafalisti eftir brotthvarf PAR Capital

Samkvæmt nýjum hluthafalista á heimasíðu Icelandair höfðu orðið miklar breytingar á eignum nokkurra af stærstu hluthafanna. Það reyndist þó ekki rétt.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Of fáir tóku þátt í hlutafjárútboði SAS

Danska og sænska ríkið urðu að kaupa það sem upp á vantaði.

Þjálfunarflugstjórar Icelandair í eigin rekstur

Hjá V-one verður flugmönnum sem misst hafa vinnuna gert kleift að viðhalda starfsréttindum sínum og uppfylla kröfur um endurþjálfun. Fyrirtækið hefur einnig tekið að sér verkefni fyrir erlend flugfélög.

99 ítalskar ferðaskrifstofur til fundar við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki

Íslandsstofa stendur á næstunni fyrir nokkrum rafrænum ráðstefnum með erlendum ferðaskipuleggjendum.

Borgirnar sem halda sæti sínu á sumaráætlun Icelandair og líka þær sem detta út

Þrátt fyrir óvissuástandi þá birti Icelandair í dag lista yfir þær borgir sem þotur félagsins munu fljúga til næsta sumar.