Bestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli að mati farþega

Þegar horft er til þeirra einkunna sem farþegar hafa gefið flugfélögunum sem halda úti Íslandsflugi í sumar þá ber færeyska flugfélagið Atlantic Airways af.

Sólarlandaferðirnar sem í boði eru í sumar

Þrjár stærstu ferðaskrifstofur landsins kynna nú úrval sitt af sólarlandaferðum sumarsins. Hér eru þær strandbæir sem landsmönnum standa til boða pakkaferðir til.

Icelandair breytir reglum og gjöldum

Nú er ekki lengur hægt að breyta Economy Light farmiðum hjá Icelandir. Á móti kemur að breytingagjaldið á Economy Standard lækkar um helming. Sú lækkun stenst fyllilega verðsamanburð við það sem þekkist í flugi héðan vestur um haf en ekki í Evrópuflugi.

vegabref 2

Íslenska vegabréfið deilir 11. sætinu með því lettneska og slóvenska

Íslensk vegabréf eru gjaldgeng í 180 löndum án vegabréfsáritunar.

Ferðatilboð og kynningar

laslett london
Tilboð

Tilboð á freistandi hóteli í Notting Hill í London

„Boutique" hótel í Notting Hill á sérkjörum fyrir þá sem vilja búa vel í bresku höfuðborginni.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners
Tilboð

Allt að 50% afsláttur á hótelgistingu í ársbyrjun

Ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni þá gætu hér leynst góð tilboð.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Gera núna fyrst ráð fyrir MAX þotum í sumarbyrjun

Flugáætlun American Airlines gerir nú fyrst ráð fyrir Boeing MAX 737 þotunum þegar háannatíminn í fluginu er hafinn.

Margir á Mannamóti

Nú stendur yfir ferðakaupstefnan Mannamót í Kópavogi. Og sem fyrr eru margir mættir.

Mannamót í ferðaþjónustunni í dag

Í hádeginu hefst ferðakaupstefna á vegum Markaðsstofa landshlutanna.

WOW á leið til Sikileyjar?

Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður WOW air, sviptir mögulega hulunni af nýjum áfangastað félagsins í færslu á Linkedin.