Arion afskrifaði aukalega 360 milljónir króna vegna flugfélaga

Gjaldþrot Primera air var ekki eini skellurinn sem Arion banki tók vegna flugfélaga í fyrra. Um síðustu áramót átti bankinn útistandandi 4 milljarða króna hjá fyrirtækjum í flugrekstri.

Engir flugmiðar til Dusseldorf

Eftir sex sumarvertíðir í þýsku borginni hefur WOW air gefið eftir flugið þangað til Icelandair.

Ásthildur gefur ekki kost á sér í stjórn Icelandair

Fjórir af þeim fimm sem sitja í stjórn stærsta ferðaþjónustufyrirtækis landsins gefa kost á sér fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður 8. mars.

island vegur ferdinand stohr

ProCar vísað úr Samtökum ferðaþjónustunnar

Stjórnendur bílaleigunnar Procar eiga ekki lengur heima SAF að mati stjórnar samtakanna.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

brussel b
Fríverslun

Brussel sértilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 59.950.

Fríverslun

Útivist í Mikladal

Göngu- og hjólafólk er hjartanlega velkomið til Großarl eða Mikladals eins og væri hægt að kalla hann á íslensku.

Tilboð

Vortilboð á fínum Parísarhótelum

Ef þú ert á leiðinni til Parísar á næstunni og átt eftir að bóka gistingu þá gætu þessi tilboð freistað þó verðið sé í hærri kantinum.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

icelandair radir

Vildarpunktar í uppboði á Saga Class sætum

Farþegar Icelandair geta á næstunni nýtt punkta í staðinn fyrir peninga þegar þeir leggja inn tilboð í betri sætin í Boeing vélum félagsins.

Vísbendingar um versnandi stöðu erlendra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli

Tómu sætunum í áætlunarferðum erlendu flugfélaganna hingað til lands hefur líklega fjölgað þónokkuð í síðasta mánuði. Sú þróun er sérstaklega varasöm á Keflavíkurflugvelli sem á mikið undir lággjaldaflugfélögum.

Engar sólarlandaferðir til Mallorca í sumar

Það eru ófáir hér á landi sem tóku sín fyrstu spor í útlöndum á flugbraut á Mallorca. Í sumar ætlar íslenskar ferðaskrifstofur að einbeita sér að öðrum áfangastöðum.

wow radir

Þunnskipaðri þotur

Farþegum WOW air fækkaði hlutfallslega meira en sem nemur samdrætti í flugi félagsins í janúar.