vancouver yfir d

Icelandair hættir við sumarflug til níu flug­valla

Flugfélög víða um heim hafa skorið verulega niður sumaráætlun sína vegna heimsfaraldursins og Icelandair er þar engin undantekning.

Spænsku flug­fé­lögin bíða með Ísland fram í sumarlok

Stjórnendur Iberia Express og Vueling ætla að hefja flug til Skandinavíku í byrjun næsta mánaðar en þeir ætla að bíða lengur með ferðirnar til Íslands.

Flug­far­þegum hafði fækkað veru­lega áður en krísan hófst

Um 136 þúsund færri farþegar nýttu sér flug milli Íslands og Bretlands fyrstu þrjá mánuði ársins. Samdrátturinn var skiljanlega mestur í mars en líka verulegur í janúar og febrúar.

Tæki­færi fyrir lággjalda­flug­félög í neyð­ar­samn­ingum Luft­hansa

Lufthansa verður að gefa eftir lendingarleyfi í Frankfurt og Munchen í kjölfar þess að þýsk stjórnvöld komu félaginu til bjargar.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Sjá ekki tilgang í gisti­banninu í Kaup­manna­höfn

Forsvarsfólk ferðaþjónustunnar í Danmörku setur spurningamerki við áætlun stjórnvalda um hvernig staðið verði að opnun landsins.

Helm­ingur Íslend­inga gistir í Kaup­manna­höfn

Um miðjan júní geta Íslend­ingar og Danir ferðast óhindrað milli land­anna tveggja á ný. Dönsk stjórn­völd ætla þó ekki að heimila útlend­ingum að gista í Kaup­manna­höfn fyrst um sinn. Borgin verður þeim þó opin yfir daginn og þeir geta því fengið sér að drekka og borða. Takmark­an­irnar eru engu að síður veru­legar og til marks … Lesa meira

Lýsti yfir vanhæfi í stjórn vegna umræðu um samruna við Kynn­is­ferðir

Forstjóri Isavia situr í stjórn Eldeyjar en til stendur að sameina þann sjóð Kynnisferðum. Isavia og Kynnisferðir deila á sama tíma fyrir dómstólum.

easyjet 2017

Hröð loft­skipti í þotunum

Hið breska easyJet bætist nú í hóp þeirra flugfélaga sem sett hafa í loftið herferðir til að telja kjark í fólk sem óttast að smitast af kórónaveirunni í flugferðinni.