Síðasta ferðin til Rómar í lok mars

Nú liggur fyrir að Norwegian leggur niður flugið milli Ítalíu og Íslands í vetrarlok.

Bestu og verstu flugfélög Bandaríkjanna árið 2018

Átta stærstu flugfélög Bandaríkjanna eru hér vegin og metin í nokkrum flokkum. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi á toppi og botni listans.

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Reykvísk hótel ódýrari í evrum talið

Meðalverðið á tveggja manna herbergi í höfuðborginni hefur lækkað í verði fyrir erlenda ferðamenn. Í krónum er munurinn sáralítill.

Þoturnar verða afhentar á næstunni

Air Canada fær flugvélarnar fjórar sem félagið keypti af WOW air á næstu dögum og vikum.

Ferðatilboð og kynningar

amsterdam Jace Grandinetti
Tilboð

Allt að 50% afsláttur af hótelgistingu

Hotels.com auglýsir háan afslátt og jafnvel þó svo góð kjör séu ekki algild á tilboðssíðunni þeirra þá getur verið þessi virði að kíkja á úrvalið.

los angeles joe cooke
Tilboð

Útsala á vetrargistingu í sólinni

Ef ferðinni er heitið til Orlando eða annarra staða sem þekktir eru fyrir veðursæld þá gætu hér leynst góð tilboð.

Fríverslun

Hús eða hótel í Toskana á Ítalíu

Nýjung fyrir þá sem hyggja á Ítalíureisu á næsta ári.

Fríverslun

Hótel fyrir þá sem vilja búa vel og miðsvæðis í Whistler

Westin Resort & Spa í Whistler er einn af þeim gististöðum sem GB-ferðir eru með á sínum snærum.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Þoturnar standa óhreyfðar

Airbus A321 farþegaþoturnar sem WOW seldi til Air Canada hafa ekki tekið á loft svo dögum skiptir. Ekki fást skýringar frá WOW á stöðunni.

Spyrja milljónir fylgjenda hvort þau eigi að halda til Íslands

Osmann hjónin eru talin í hópi áhrifaríkustu ferðabloggara heims og nú eru þau að spá í Íslandsreisu.

Nýtt háloftaöl

Þeir sem fljúga með Icelandair á næstunni geta bragðað á nýjum sérbrugguðum bjór á meðan þeir fljúga til og frá landinu.

washington hvitahusið David Everett Strickler

Misheppnað hliðarskref Icelandair í Washington

Þeim fækkaði þónokkuð sem nýttu sér áætlunarflug Icelandair til og frá Washington borg þrátt fyrir að félagið hafi flogið þaðan frá tveimur flugvöllum og fjölgað ferðum.