Svíar beðnir um að halda sig innan­lands fram á sumar

Utanríkisráðuneyti Svíþjóðar hefur framlengt ferðaviðvörun sína fram til 15. júní.

Stærsta flug­félag heims hættir Íslands­flugi

Síðustu tvo sumur hafa þotur American Airlines flogið hingað frá bandarísku borginni Dallas. Nú í sumar átti að færa ferðirnar hingað til Philadelphia en ekkert verður af því.

Kefla­vík­ur­flug­völlur á nýjum stað

Lausafjárstaða Isavia hefur aldrei verið sterkari en hún er í dag. Á sama tíma er flug- og ferðageirinn í molum. Það blasir því nýr veruleiki við stjórnendum Keflavíkurflugvallar sem nú ættu að einblína á rekstur samgöngumiðstöðvar í stað þess að mæta kröfum eigandans um að hámarka afkomuna.

Lækkuðu kaup­verð hótel­anna um nærri 1,5 milljarð króna

Berjaya Land Berhad sem keypti Icelandair hótelin fékk vænan afslátt af lokagreiðslunni.

Ferðatilboð og kynningar

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Hagn­aður þrátt fyrir samdrátt á öllum sviðum

Farþegum á flugvöllum landsins fækkaði í fyrra og það voru færri þotur um íslenskt flugstjórnarsvæði. Engu að síður var rekstur Isavia réttum megin við núllið.

Þýska ríkið gæti eignast hlut í Luft­hansa

Lufthansa samsteypan rekur nokkur stór flugfélög á meginlandi Evrópu. Félagið er í miklum fjárhagsvanda og lán frá þýskum stjórnvöldum nægir mögulega ekki.

Lítið eftir af innan­lands­fluginu

Eftirspurn eftir ferðum milli íslenskra flugvalla hefur dregist saman og hjá Air Iceland Connect eru ferðirnar nú færri og stærri flugvélum verið lagt.

alitalia nytt

Eigandi WOW vill líka blása lífi í Alitalia

Michele Roosevelt Edwards og viðskiptafélagar hennar hjá USAerospace Associates hafa lýst áhuga sínum á að bjarga ríkisflugfélagi Ítalíu.