„Jarðhræringarnar að draga upp nýja mynd af stöðu flugmála“

Hugmyndir um nýjan flugvöll í Hvassahrauni eru tæplega lengur á borðinu. Þrýstingur á að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram mun aukast. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir að flugvöllurinn verði áfram þar til annar heppilegur finnist. Hann segir nýja stöðu komna upp í flugmálum.

SAS í Asíuflugi

Verkföll keppinautar skila sér í auknum tekjum

SAS heldur úti daglegum ferðum hingað frá bæði Ósló og Kaupmannahöfn.

Ein ferð í stað tveggja til Genfar

Þotur Icelandair fljúga reglulega til Genf í Sviss en þó aðeins frá vori og fram á haust. Yfir vetrarmánuðina liggja ferðirnar niðri en frá og með byrjun næsta árs mun Play bjóða upp á reglulegar ferðir til borgarinnar. Þó ekki eins oft og lagt var upp með því eingöngu verður flogið á laugardögum. Fyrri áætlun … Lesa meira

„Heildarverðmæti Íslands sem ferðamannalands myndi aukast“

Friðrik Pálsson hefur átt langan og farsælan feril i ferðaþjónustu. Hótel Rangá hefur verið fullbókað frá því Ameríkuflug hófst að nýju eftir faraldurinn en hann vill sjá meiri dreifingu ferðamanna um landið. Í ítarlegu viðtali við Túrista ræðir hann stærstu verkefni ferðaþjónustunnar í landinu.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Sérvalin hótel fyrir Michelin

Það kemst ekki hvaða hótel sem er að hjá Tablet Hotels og það sama á við um Michelin sem deilir aðeins stjörnum sínum og meðmælum til veitingastaða sem skara fram úr. Og nú hafa Tablet Hotels og Michelin snúið bökum saman þannig að kröfuharðir ferðamenn geti fundið bæði sérvalin hótel og veitingastaði í ferðavísum Michelin. … Lesa meira
Fríverslun

Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu

Vísbendingar eru um að Covid – 19 muni breyta ferðavenjum og þörfum fólks með öðrum áherslum og breyttu viðhorfi. Til verða ný viðmið, ný gildi og aðrar kröfur. Mikilvægt er að ferðaþjónustan taki mið af þessu og að ferðaþjónustuaðilar séu tilbúnir að taka á öruggan og ábyrgan hátt á mótiviðskiptavinum. Ferðamálastofa hefur sett af stað … Lesa meira
klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Fríverslun

Túristi í 2 mánuði fyrir 2 þúsund krónur

Stór hluti þeirra greina sem birtast á síðum Túrista eru aðeins fyrir áskrifendur en í þeim hópi eru mörg hundruð manns í dag. Ef þú vilt prófa áskrift þá færðu aðgang í tvo mánuði fyrir aðeins tvö þúsund krónur með því að nota afsláttarkóðann „SUMAR2022“ þegar áskrift er bókuð hér. Að 60 dögum liðnum er … Lesa meira

Alvarlegast hversu lítið ferðafólk dreifist um landið

„Væri íslensk ferðaþjónusta eitt fyrirtæki þá væri enginn vafi í mínum huga að hún myndi leggja í verulegar fjárfestingar úti á landi,” segir Friðrik Pálsson á Hótel Rangá, sem hefur verið fullbókuð frá því Ameríkuflug hófst að nýju.

Ferðafólk á leið í hvalaskoðun

Þriðji hver bandarískur

Vægi bandaríska ferðamanna er sem fyrr hátt hér á landi en þó lægra en sumarið 2018.

Flugfélögin sem aflýstu flestum ferðum á Keflavíkurflugvelli í júlí

Um tveimur af hverjum hundrað áætlunarferðum til og frá Keflavíkurflugvelli var aflýst í júlí.

Íslensku félögin með yfirburðastöðu

Hlutdeild Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli er nánast sú sama og Icelandair og Wow Air höfðu sumarið 2018. Í dag skipta íslensku félögin markaðnum þó ekki eins jafnt á milli sín.