flugvel innanlands isavia

Keflavíkurflug frá Akureyri freistar ekki íslensku flugfélaganna

Frá og með vorinu geta Norðlendingar ekki lengur flogið beint frá Akureyri til Keflavíkurflugvallar og þaðan út í heim. Á sama tíma geta ferðamenn ekki farið norður strax við komuna til landsins.

Þórir ætlar í formanninn og Bjarnheiður íhugar líka framboð

Það gæti farið svo að forsvarsfólk aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar þurfi að kjósa á milli frambjóðenda í embætti formanns samtakanna.

Ferðafólki frá Póllandi fjölgar mest

Pólverjar hafa staðið undir verulegum hluta af þeirri aukningu sem orðið hefur í fjölda ferðamanna hér á landi í vetur. Íslendingar nýta sér líka hinar tíðu flugferðir héðan til Póllands.

Grímur gefur ekki kost á sér á ný í formannssætið

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram eftir fimm vikur og á dagskrá verður kosning nýs formanns því Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, ætlar að láta staðar numið eftir að hafa leitt samtökin í fjögur ár.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Góðir dagar í Verona fyrir 75.900 kr.

Heiðar Jónsson er fararstjóri í ferð Úrval-Útsýnar til Ítalíu í byrjun mars.

orlando skilit
Fríverslun

Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Pakkaferðir með Icelandair til Flórída.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

tablet dasstue berlin
Tilboð

Tilboð á „Design” og „Boutique” hótelum

Ef þú vilt búa vel í New York, Los Angeles, London, Barcelona, Parísar eða víðar þá gætu þessi tilboð freistað

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

flugvel innanlands isavia

Draga sig út af breska markaðnum og hætta Keflavíkurflugi frá Akureyri

Stjórnendur Air Iceland Connect bregðast við minni eftirspurn með breytingum á leiðakerfi félagsins.

kef farthegar

Keflavíkurflugvöllur hástökkvarinn í sínum flokki

Hvergi í Evrópu hefur farþegum fjölgað jafn hratt síðustu fimm ár og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Þegar enginn treysti sér til að reka hótel fékkst á hálfvirði

Það munaði ekki miklu að höfuðstöðvar Íslandsbanka hefðu endað þar sem Grand Hótel stendur í dag.

icelandair umbord

Meirihlutinn hjá Icelandair eru tengifarþegar

Þeir sem aðeins millilenda á Keflavíkurflugvelli á leið sinni yfir hafið skipa að jafnaði annað hvert sæti um borð í vélum Icelandair.