reykjavik Tim Wright

Bandaríkjamenn leita að íslenskri hótelgistingu

Um mánaðamótin ætlar bandaríska flugfélagið Delta að hefja flug til Keflavíkurflugvallar á ný. Í öllu kynningarefni félagsins vestanhafs er tekið skýrt fram að eingöngu þeir bólusettu sleppi við sóttkví við komuna til Íslands. Icelandair stefnir svo á að fjölga ferðum sínum vestur um haf töluvert í maí og samtals munu flugfélögin tvö geta flutt um … Lesa meira

Þurfa að taka eina af MAX þotunum úr rekstri

Boeing flugvélaframleiðandinn tilkynnti í síðustu viku að leggja yrði sextíu MAX þotum tímabundið vegna mögulegs galla í rafkerfi. Þá kom fram að þetta hefði ekki áhrif á MAX þotur Icelandair. Nú hefur flugfélaginu hins vegar verið tilkynnt að sambærilegt mál hafi áhrif á eina MAX vél í flota Icelandair. „Icelandair hefur því í varúðarskyni tekið … Lesa meira

Tap ársins nærri 2,2 milljarðar króna

Ástandið í ferðageiranum síðustu misseri endurspeglast í nýjum ársreikningi Íslandshótela, stærstu hótelkeðju landsins. Árið 2019 hagnaðist fyrirtækið um 1,1 milljarð króna en í fyrra var niðurstaðan tap upp á tæpa 2,2 milljarða króna. Tekjur Íslandshótela af sölu gistingar og veitinga nam nærri 3,4 milljörðum kr. á síðsta ári sem er lækkun um tvo þriðju frá … Lesa meira

Play auglýsir eftir framkvæmdastjórum

Tveir af stofnendum Play verða áfram við störf hjá félaginu þrátt fyrir breytingar í eignarhaldi.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu

Vísbendingar eru um að Covid – 19 muni breyta ferðavenjum og þörfum fólks með öðrum áherslum og breyttu viðhorfi. Til verða ný viðmið, ný gildi og aðrar kröfur. Mikilvægt er að ferðaþjónustan taki mið af þessu og að ferðaþjónustuaðilar séu tilbúnir að taka á öruggan og ábyrgan hátt á mótiviðskiptavinum. Ferðamálastofa hefur sett af stað … Lesa meira
Tilboð

Frí afbókun á bílaleigubílum 48 tímum fyrir afhendingu

Á vegum Rentalcars má finna bílaleigubíla í meira en 160 löndum og þar af við alla þá flugvelli sem flogið er til frá Íslandi. Rentalcars ber saman verð á ökutækjum hjá helstu bílaleigunum á hverjum áfangastað fyrir sig og býður auk þess upp á verðvernd. Leigutakar geta svo breytt bókun eða jafnvel afbókað og fengið … Lesa meira
klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Bláa Lónið í Kringlunni

Það er stígandi í bókunum í Bláa Lónið fyrir komandi sumar sem lofar góðu um framhaldið segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarsviðs Bláa Lónsins.

Tveir nýir forstöðumenn til Isavia

Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu sem forstöðumaður viðskipta og markaðsmála. Raquelita hefur þróað og stýrt hönnunarsprettum með stærstu fyrirtækjum landsins og hefur aðstoðað fyrirtækin við skilgreiningu á hugbúnaði eða stafrænni vegferð. Hún er reyndur stjórnandi og hefur mikla tækniþekkingu sem … Lesa meira

Forstjóri Icelandair óskar stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Play alls hins besta

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir hvetjandi að fá íslenskan samkeppnisaðila inn á markaðinn. Hann er enn á sömu skoðun varðandi rekstur tengimiðstöðvar fyrir fleiri en eitt félag á Keflavíkurflugvelli.

Vék af stjórnarfundi þegar fjárfesting í Play var á dagskrá

Lífeyrissjóðurinn Birta mun eignast um fimmtán prósent hlut í Play. Í stjórn sjóðsins situr einn af stjórnendum Icelandair.