Setja stefnuna á tíðari ferðir til Íslands fyrir jól

Stjórnendur easyJet hafa dregið verulega úr framboði að undanförnu. Núna fljúga þotur félagsins aðeins hingað frá Luton.

Keahótelunum fækkar um eitt

Eigendur hótelbyggingarinnar við Tryggvagötu hafa leyst til sín eignina og ætla sjálfir sjá um rekstur hótelsins.

british airways

Selja farmiðana frá Íslandi ódýrt

Strangar ferðatakmarkanir draga ekki úr stjórnendum British Airways sem halda úti ódýru Íslandsflugi þessa dagana.

Töpuðu um sex milljörðum króna á Icelandair

Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management fór illa út úr fjárfestingu sinni í Icelandair Group.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Norlandair og Ernir skipta með sér flugleiðunum

Nú liggur fyrir hvaða flugfélög fljúga til þessara þriggja staða frá og með næstu mánaðamótum.

Keflavíkurflugvöllur niður um fjögur sæti á norræna listanum

Flugvellir í Svíþjóð og Noregi hafa farið fram úr Keflavíkurflugvelli á listanum yfir fjölförnustu flughafnir Norðurlanda. Flugvöllurinn í Trömsö fer þó ósennilega fram úr þeim íslenska fyrir árslok.

Hafa selt allan hlut sinn í Icelandair Group

Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management er ekki lengur meðal hluthafa Icelandair Group. Félagið seldi hlutinn nokkuð undir markaðsvirði.

Telur breytingar á MAX þotunum vera fullnægjandi

Hinar umtöluðu MAX þotur gætu komist í loftið fyrir áramót.