Reyna að ýta undir ferðaáhugann

Það fer lítið fyrir ferðaauglýsingum í íslenskum fjölmiðlum en stærsta ferðaskrifstofa heims gerir nú tilraun til að fá frændur okkar á hinum Norðurlöndunum til að panta sér ferðir.

Helmingi flugmanna sagt upp en starfshlutfall skert hjá flugfreyjum og flugþjónum

Nú missa 68 flugmenn Icelandair vinnuna en fyrir voru stöðugildin aðeins 138.

Spá enn meiri samdrætti í farþegaflugi

Alþjóðasamtök flugfélaga hafa dregið úr væntingum sínum um bata í greininni.

Opna á umræðu um þjóðnýtingu Norwegian

Fyrir rúmum tveimur árum seldi norska ríkisstjórnin hlut sinn í SAS en nú gæti styst í að hið opinbera blandi sér á ný í flugrekstur.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn – stafræn ferðaþjónusta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Sæti fyrir 336 farþega í flugferðum dagsins

Sjö af þeim níu brottförum sem voru á dagskrá Keflavíkurflugvallar í dag hefur verið aflýst.

Gera hlé á nærri öllu Íslandsflugi

Nú hafa ferðatakmarkanir verið hertar víða í Evrópu og í takt við það dregur Wizz Air úr umsvifum sínum. Áætlunarflug félagsins hingað til lands er þar engin undantekning.

Íslendingar geta áfram millilent í Bretlandi

Í ljósi þess hve flugsamgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli eru takmarkaðar nú um stundir má gera ráð fyrir að margir þeirra sem eiga erindi út í heim þessa dagana þurfi að millilenda á leið sinni á áfangastað. Þessi hópur getur þá áfram nýtt sér flugið héðan til Bretlands.

Markhópurinn stækkar með fámennari ráðstefnum

Íslandsstofa tekur nú við rekstri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík (Meet in Reykjavík). Markaðsstjóri félagsins segir harða baráttu framundan en það felist líka tækifæri í stöðunni sem uppi er.