Útilokar ekki íslenska fjárfestingu

Einn helsti hóteleigandi og ferðafrömuður Norðurlanda hefur aukið umsvif sín verulega síðustu ár. Ennþá hefur hann þó ekki fjárfest hér á landi. Túristi leitaði skýringa á því.

Flestir ferðamenn á ferkílómetra

Þeir fimm áfangastaðir þar sem styst er á milli ferðafólks.

Gerir ekki athugasemd við sameiningu keppinauta

Ferðaþjónustan er gríðarlega skemmtileg grein með miklum áskorunum segir framkvæmdastjóri Kynnisferða. Hann segist telja að flestir í greininni séu að skoða aukin umsvif og ný tækifæri um þessar mundir.

Kallar eftir banni á viðskiptafarrými

Forstjóri ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air segir það ekki forsvaranlegt að fljúga fólki á sérstökum viðskiptafarrýmum þar sem mengunin af þess háttar er of mikil.

Ferðatilboð og kynningar

laslett london
Tilboð

Tilboð á freistandi hóteli í Notting Hill í London

„Boutique" hótel í Notting Hill á sérkjörum fyrir þá sem vilja búa vel í bresku höfuðborginni.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Tilboð

Sérvalin Parísarhótel

EF þú ert að leita þér að gistingu í borg ljósanna þá gæti úrvalið hjá Tablet+Michelin fallið í kramið.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Hætt að telja alla ferðamenn

Talning á þeim fjölda erlendra ferðamanna á Keflavíkurflugvelli hefur verið lykilbreyta í íslenskri ferðaþjónustu og þar með ein helsta vísbendingin um stöðu helstu útflutningsgreinar landsins. Nú hefur talningnunni verið breytt.

Hagstæðara að fljúga til Grænlands frá Reykjavík

Flugið innanlands og til Grænlands helst í hendur hjá Air Iceland Connect þar sem sömu flugvélar og áhafnir eru nýttar. Þar með er óhagræði í því fyrir félagið að fljúga til Grænlands frá Keflavíkurflugvelli. Farþegum á leið til Grænlands frá Íslandi fækkað aðeins í fyrra.

Þrjú flugfélög með MAX í Íslandsflug

Icelandair er ekki eina flugfélagið sem flogið hefur Boeing MAX þotum til og frá Íslandi. Nýjustu fréttir herma kyrrsetningu þotanna verði aflétt á næstunni og þær gætu því verið farnar að flytja farþega í lok vetrar.

Sjóböðin verðlaunuð á ný

Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019.