Vill sjá íslenskt og kínverskt flugfélag fljúga á milli landanna

Sendiherra Kína á Íslandi telur að Ísland verði áfram vinsæll áfangastaður kínverskra ferðamanna og að beint flug frá Kína myndi ekki aðeins koma íslenskri ferðaþjónustu til góða. Íslensku flugfélögin eiga hins vegar ennþá eftir að semja við Rússa um leyfi til að fljúga yfir Rússland á leiðinni til Asíu.

Bjarnheiður nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar

Bjarnheiður Hallsdóttir tekur við sem formaður SAF. Hún er fyrsta konan sem gegnir embættinu.

Island seljalandsfoss taylor leopold

Lán til ferðaþjónustunnar hækkuðu um 32 milljarða

Vægi lánveitinga sem tengjast túrisma er mismunandi hátt hjá stærstu bönkunum en hæst er það hjá Íslandsbanka. Arion banki jók lánin til greinarinnar langmest í fyrra og þá aðallega í samgöngumál.

bjornkjos

Virði Norwegian lækkar eftir reddingu næturinnar

Þeir fjárfestar sem tóku þátt í hlutafjáraukningunni í Norwegian í nótt fengu 10% afslátt miðað við gengi félagsins í gærdag.

Ferðatilboð og kynningar

Tilboð

Páskatilboð á hótelherbergjum

Þrátt fyrir að páskarnir séu handan við hornið þá býður Booking.com nú afslátt af gistingu á þessum vinsæla ferðatíma.

berlin sol
Fríverslun

Helgarferðir til Berlínar

Flug og hótel frá 55.100 krónum í apríl og maí.

Fríverslun

Hjólað um sveitir Tíról

Austurríki í september með Bændaferðum.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

norwegian 3

Norwegian ætlar að ná 17 milljörðum í hlutafé í nótt

Norska flugfélagið þarf á styrkja stöðu sína og leitar núna til stærstu eigendanna. Sérfræðingar eru þó ekki bjartsýnir á gang mála hjá þessum umsvifamesta flugfélagi Norðurlanda.

Þrír eftir í formannskjörinu

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram í fyrramálið og þar verður nýr formaður valinn og fjórir nýir stjórnarmeðlimir.

icelandair wow

Hlutdeild flugfélaganna í febrúar

Í flugferðum talið þá stendur Icelandair ennþá undir stærri hluta af umferðinni um Keflavíkurflugvöll en WOW air en hlutföllin hafa breyst umtalsvert síðustu ár.

Bestu flugvallahótelin

Ef ferðaáætlunin gerir ráð fyrir einni nótt á flugvallarhóteli þá ættu þessi fimm að standa undir væntingum flestra.