Rússar slaka á kröfum en halda flugleiðinni áfram lokaðri

Ef íslensk flugfélög fá einn daginn leyfi til að fljúga stystu leiðina til Kína eða Japan þá þurfa þau ekki á sama tíma að hefja áætlunarflug til Rússlands.

WOW virðist hætt við að hætta við Orlando

Vetraráætlun flugfélaganna hófst um síðustu mánaðamót en ennþá eru gerðar breytingar á leiðakerfi WOW air með stuttum fyrirvara. Nú er Flórída á komið á dagskrá á ný en Barcelona dottið út.

flybe 860

Íslandsflugið ekki það eina sem fór úrskeiðis

Sumarið 2014 hóf breska flugfélagið Flybe að fljúga hingað frá Birmingham. Þeirri útgerð var fljótlega hætt og flugfélagið sjálft er núna komið á sölu.

Gjörólík tösku- og sætisgjöld hjá flugfélögunum

Sú tíð er liðin að innritaður farangur eða val á sætum fylgi ódýrustu fargjöldunum. Það er þó allur gangur á því hvernig flugfélögin verðleggja þjónustu sem áður þótti sjálfsagt að væri hluti af farmiðaverðinu. En þá var líka oft dýrara að fljúga á milli landa.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Bókaðu ferð á Ryder völlinn í París og þú getur unnið 20 þús króna kaupauka

Í vor munu Íslendingar spreyta sig á Le Golf National vellinum þar sem Ryder keppnin fór fram. Nú getur þú tryggt þér sæti.

orlando skilit
Fríverslun

Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Pakkaferðir með Icelandair til Flórída.

Fríverslun

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Það eru ekki aðeins ferðatöskur af öllum gerðum sem ferðalangar panta sér í þessari stærstu netverslun heims.

los angeles joe cooke
Tilboð

Útsala á vetrargistingu í sólinni

Ef ferðinni er heitið til Orlando eða annarra staða sem þekktir eru fyrir veðursæld þá gætu hér leynst góð tilboð.

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

orlando skilti 860

WOW air dregur í land

Nú virðist sem stjórnendur WOW air ætli ekki að veita Icelandair samkeppni í flugi til Orlandó nema yfir jól, áramót og páska.

Lítill gangur í viðræðum við Rússa um yfirflug

Það er ekki útlit fyrir að íslensk flugfélög hefji áætlunarflug til Kína eða Japan á næstunni.

Bjórböðin verðlaunuð af ferðaþjónustunni

Eliza Reid, forsetafrú, afhenti nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar í gærkvöld.

Þúsund Íslendingar til Kanaríeyja í hverri viku

Spænski eyjaklasinn í Atlantshafinu laðar til sín sífellt fleiri Íslendinga og lætur nærri að tólfi hver íslenski farþegi á Keflavíkurflugvelli sé á leiðinni til Kanarí eða Tenerife.