Ekki enn eitt hótelið

Chic & Basic gististaðirnir í Barcelona, Madrid og Amsterdam eru gott dæmi um fína gistingu í móðins pakkningum sem ekki kostar mikið. Hér má fá vel staðsett hótel og gistiheimili með öllum helstu þægindum fyrir 59-99 evrur á nótt.  Fyrir sama verð má leigja íbúðir sem henta t.d. vel fyrir tvö pör eða fjölskyldur. Aðstaðan í íbúðunum er góð og auðvelt að útbúa þar mat sem er keyptur ferskur á næsta matarmarkaði eða út í búð. Þannig sparast töluverður matarpeningur en um leið fær maður tækifæri á að spreyta sig í þarlendri matargerð. 

Nánari upplýsingar um Chic and Basic hótelin, gistiheimilin og íbúðirnar eru að finna hér.

Bookmark and Share