Tívolí í KaupmannahöfnFerðalög innanlands njóta aukinna vinsælda í fleiri löndum en Íslandi. Á hinum Norðurlöndnunum er það sama upp á teningnum. Þetta breytta ferðamynstur og lágt gengi norsku, sænsku og íslensku krónunnar hefur leikið danska ferðamannaiðnaðinn grátt í ár. Tívolí í Kaupmannahöfn er þar engin undantekning og haft er eftir talsmanni þess í frétt Ritzau að gengi sænsku krónunnar hafi haft slæm áhrif á aðsóknina að skemmtigarðinum í sumar og sænskum gestum hafi fækkað til muna. Mikil fjölgun heimamanna sem greiddu aðgang að Tívolí vegur hins vegar upp á móti fækkun útlendinga. Heildargestafjöldi í Tívolí í sumar var sá sami og í fyrra, eða 2,8 milljónir.
Danir fjölmenna til Svíþjóðar
Á sama tíma og Svíar halda sig fjarri Danmörku þá fjölmenna Danir yfir Eyrarsundið. Þar fá þeir mun meira fyrir peninginn en heima hjá sér. Verslunarmenn í Malmö hafa til dæmis notið góðs af þessu þar sem kaupglaðir Kaupmannahafnarbúar fylla allar lestir um helgar yfir til Svíþjóðar.
Sænska ferðamálaráðið vill hins vegar ekki aðeins þakka lágu gengi krónunnar þessar auknu heimsóknir danskra ferðamanna yfir til Svíþjóðar heldur einnig vel heppnuðu markaðsátaki undanfarin ár.
Íslenskum hótelgestum fjölgaði um helming á Norður- og Suðurlandi
Íslendingar bókuðu nærri tuttugu og þrjú þúsund gistinætur á hótelum hér á landi í janúar. Svo fáar hafa þær ekki verið í mörg ár eins og sjá má á línuritinu hér fyrir neðan. Niðursveiflan í nýliðnum janúar kom þó ólíkt niður á landshlutum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. … Lesa meira
Fréttir
Flugrútan á ferðina á ný
Nú er akstur Flugrútunnar hafin að nýju en þjónustan hefur legið niðri frá því um miðjan janúar. Ekki hefur áður verið gert eins langt hlé á sætaferðum Flugrútunnar frá Keflavíkurflugvelli en þær hafa verið á boðstólum frá árinu 1979. Um ástæður þess að þráðurinn er nú tekinn upp að nýju þá segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri … Lesa meira
Fréttir
Stefnir í fáar ferðir nú í lok vetrar
Sumaráætlanir flugfélaga taka formlega gildi í lok mars en ljóst er að þá verða enn í gildi strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri. Áætlanir erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli gera því ekki ráð fyrir tíðum ferðum hingað til lands á næstunni. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fréttir
Ætla ekki að taka MAX þoturnar í gagnið á ný
Norwegian flugfélagið tapaði 22 milljörðum norskra króna í fyrra sem jafngildir um 326 milljörðum íslenskra króna. Tvo þriðju hluta tapsins má rekja til afskrifta á flugflota félagsins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið birti í morgun. Norwegian er ennþá í greiðslustöðvun, bæði á Írlandi og í Noregi, en stjórnendur félagsins vinna að því hörðum … Lesa meira
Fréttir
Stjórnarmaður Icelandair fékk stuttan tíma í Ástralíu
Hinn bandaríski John Thomas er einn þeirra sjö sem er í framboði til stjórnar Icelandair samsteypunnar. Hann telur að stjórnarmenn ættu að fá umboð í lengri tíma en eitt ár í einu. Það er þó ekki vaninn hjá hinum norrænu flugfélögunum.
Fréttir
Tapið hjá SAS tvöfaldaðist
Reikningsár flugfélagsins SAS nær frá nóvember og fram í október árið eftir og nú liggur fyrir uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins. Niðurstaðan var tap upp á 1,9 milljarð sænskra króna sem jafngildir 29 milljörðum íslenskra króna. Tapið á þessum fyrsta fjórðungi var nærri tvöfalt hærra en á sama tímabili árið áður. Frá þeim tíma … Lesa meira
Fréttir
Ennþá lítið um bókanir í flugferðir sumarsins
Sérfræðingar alþjóðasamtaka flugfélaga eru svartýnni í dag en þeir voru í desember á horfurnar í fluggeiranum í ár.
Fréttir
Langoftast ódýrast með Icelandair yfir hafið
Þeir sem eru í dag að skoða farmiða milli fjölmennustu borga N-Ameríku og Evrópu finna í mörgum tilfellum ódýrustu miðana hjá Icelandair.