Orlofshús í útlöndum

orlofshus mynd

Hér var grein um íslenskt fyrirtæki sem leigði út orlofshús í útlöndum. Þetta fyrirtæki er ekki lengur með starfsemi en hér fyrir neðan er listi sem Túristi hefur tekið saman yfir alls kyns vefsíður þar sem hægt er að leita að orlofshúsum, íbúðum og jafnvel herbergjum. 

Það getur verið mjög tímafrekt að finna sumarhús, íbúð eða herbergi til leigu út í heimi. Hér fyrir neðan er hins vegar listi sem gæti einfaldað leitina. Þar er að finna nokkrar bókunarsíður sem sérhæfa sig í orlofseignum út um allan heim en líka nokkrar sem fókusa á stök lönd.

Þarftu bíl fyrir ferðalagið?