Draumalönd Dana

Ísland er í þriðja sæti yfir þau lönd sem danskir ferðamenn eru spenntastir fyrir í Evrópu.

Skotland er það land í Evrópu sem flesta Dani langar til að heimsækja. Portúgal er í öðru sæti óskalistans og Ísland í því þriðja samkvæmt frétt ferðatímaritsins Stand by.

Þegar kemur að áfangastöðum fyrir utan Evrópu þá vekur Nýja-Sjáland áhuga flestra Dana. Ástralía og Taíland skipa svo annað og þriðja sætið.  

NÝJAR GREINAR: Betri lestarsamgöngur frá London – Hamborgari í heimsborginni
TILBOÐ: 
Gistiheimili og íbúðarhótel í London frá 99 pundum

Mynd: Visit Britain