Skrúðgarður á gömlum lestarteinum

Í tíu metra hæð fyrir ofan malbikið á stræti fjórtán til tuttugu á vesturhluta Manhattan er að finna grænt svæði þar sem hægt er að taka sér stutt hlé frá ysnum og þysnum.

Hróður garðsins hefur borist víða enda þykir vel hafa tekist til við að endurnýta þetta gamla mannvirki sem engum hafði gagnast í nærri þrjátíu ár eftir að vörulestir hættu að keyra þessa leið.

NÝJAR GREINAR: Meistarakokkur helgar sig pinnamat
TENGDAR GREINAR: Einföld gisting í flottum umbúðum – New York
TILBOÐ: 10% afsláttur fyrir lesendur Túrista í Kaupmannahöfn

Myndir: Iwan Baan © 2009

 


Bookmark and Share