Delta ódýrara en íslensku flugfélögin

Fyrri hluta sumars kostar minna að fljúga með Delta en íslensku flugfélögunum samkvæmt verðkönnun Túrista.

Ódýrustu fargjöldin á flugi í sumar, m.v. brottför frá Keflavík á fimmtudegi og frá New York á sunnudegi.

Fimmtudagur til sunnudags Delta Iceland Express  Icelandair
 2.júní til 5. júní  53.470  ekki flug 5.júní  67.420
 9.júní til 12.júní  53.470  63.455  63.320
 16.júní til 19.júní  53.470  59.740  63.320
 23.júní til 26.júní  53.470  69.660  70.320
30.júní til 3.júlí  53.470  69.660  70.320
 7.júlí til 10.júní  53.470  69.660  74.420
 14.júlí til 17.júlí  53.470  72.200  83.520
 21.júlí til 24.júlí  111.470  69.660  88.520
 28.júlí til 31.júlí  139.570  72.200  88.520
 4.ágúst til 7.ágúst  95.270  67.120  88.520
 11.ágúst til 14.ágúst  95.270  67.120  83.520
 18.ágúst itl 21.ágúst  69.770  67.120  83.520
 25.ágúst til 28.ágúst  53.470  67.120  73.920

verðin eru fengin á heimasíðum félaganna 15. og 16.janúar. 

Smellið til að sjá töflur yfir fargjöld flugfélaganna þriggja í sumar frá föstudegi til föstudags.

TENGDAR GREINAR: Þriðja nóttin frí á fínni hótelum Manhattan
TILBOÐ: Gistiheimili og hótelíbúðir í LondonÓdýrt hótel í Kaupmannahöfn