Delta ódýrara en íslensku flugfélögin

Fyrri hluta sumars kostar minna að fljúga með Delta en íslensku flugfélögunum samkvæmt verðkönnun Túrista.

Verð á flugi í sumar, m.v. brottför frá Keflavík á föstudegi og frá New York á föstudegi viku síðar.

 Föstudagur til föstudags  Delta Iceland Express Icelandair
 3.júní til 10.júní  53.470  64.770  64.320
 10.júní til 17.júní  53.470  72.200  64.320
 17.júní til 24.júní  53.470  65.945  67.420
 24.júní til 1.júlí  53.470  69.660  74.420
 1.júlí til 8.júlí  53.470  74.060  78.420
 8.júlí til 15.júlí  53.470  76.600  78.420
 15.júlí til 22.júlí  85.970  72.200  95.720
 22.júlí til 29.júlí  96.470  72.200  92.620
 29.júlí til 5.ágúst  96.470  72.200  95.720
 5.ágúst til 12.ágúst  76.160  69.660  87.520
 12.ágúst til 19.ágúst  66.360  74.060  92.620
 19.ágúst til 26.ágúst  59.970  69.660  87.520

verðin eru fengin á heimasíðum félaganna 15. og 16.janúar.

TENGDAR GREINAR: Þriðja nóttin frí á fínni hótelum Manhattan
TILBOÐ: Gistiheimili og hótelíbúðir í LondonÓdýrt hótel í Kaupmannahöfn