Byrjaðu næturröltið í Stokkhólmi með skoðunarferð á slóðir þekktustu hljómsveitar Svía.
Túrinn tekur tvo tíma og hefst klukkan fjögur á föstudögum og laugardögum í júlí, ágúst og september. Miðana má kaupa í Borgarsafni Stokkhólms eða á ticnet.se og kostar miðinn 120 sænskar krónur.
NÝJAR GREINAR: Ferðaminningar Guðrúnar Helgadóttur
TILBOÐ: Kaupmannahöfn: Hotel Sct Thomas – 10% afsláttur fyrir lesendur Túrista
Mynd: Bengt H. Malmqvist © Premium Rockshot