Bestu bresku borgirnar að mati heimamanna

Þær fimmtán borgir í Bretlandi sem eru í mestum metum hjá Bretum sjálfum.

Lesendur ferðablaðsins CN Traveller í Bretlandi völdu nýverið þær borgir í heimalandinu sem þeim þykir skemmtilegast að heimsækja.

Höfuðborgin er í mestu uppáhaldi samkvæmt þessari könnun enda keppir engin við hana þegar kemur að afþreyingu, mat, verslun og ýmsu öðru sem ferðamenn vilja hafa úr að moða.

Í öðru sæti var hin viðkunnalega Edinborg og Bath í suðvesturhluta Englands í því þriðja.

Hér er listinn yfir uppáhaldsborgir Breta í heimalandinu:

1 London
2 Edinborg
3 Bath
4 Liverpool
5 York
6 Brighton
7 Manchester
8 Oxford
9 Glasgow
10 Cambridge
11 Bristol
12 Newcastle
13 Cardiff
14 Leeds
15 Chester

NÝJAR GREINAR: Ferðaminningar Magnúsar Orra Schram
TENGDAR GREINAR: Vegvísir London

Mynd: Visit Britain