Strangt eftirlit með skóm í Keflavík og stundvísi flugfélaganna var meðal þess efnis sem lesendur Túrista sýndu mestan áhuga í ár. Hér eru þær tíu greinar sem voru vinsælastar.
Vinsælustu greinar ársins:
- „Takið af ykkur skóna“ – en bara í Leifsstöð
- Norwegian hefur áætlunarflug til Íslands
- Delta dregur verulega úr Íslandsflugi
- Stundvísitölur Túrista: Framför hjá Iceland Express
- Þetta kostar maturinn um borð
- Delta ódýrara en íslensku flugfélögin
- Langt í land hjá Iceland Express þrátt fyrir bætingu
- Ekki svo einfalt með Easy Jet
- Ferðaminningar Mikaels Torfasonar
- Ferðaminningar ferðamálastjóra
Mynd: Túristi