Borgar sig ekki alltaf að bóka með fyrirvara

Ódýrustu farmiðarnir, báðar leiðir, til Kaupmannahafnar og London í vikum 24 (11.-17. júní) og 32 (6.-12.ágúst):

Flug til Kaupmannahafnar (verð 18.maí)

Brottför í viku 24 Brottför í viku 32
Verðmunur  á tímabilum
Iceland Express 39.558 kr. 40.400 kr. -2%
Icelandair 46.950 kr. 43.150 kr. 9%
WOW air 36.740 39.820 kr. -8%

 

Flug til London (verð 18.maí) Brottför í viku 24
Brottför í viku 32
Verðmunur á tímabilum
easy Jet* 46.983 kr. 56.676 kr. -17%
Iceland Express 31.400 kr. 35.351 kr. -11%
Icelandair 86.400 kr. 55.160 kr. 57%
WOW air 39.019 37.019 kr. 5%

 

*Easy Jet rukkar sérstaklega fyrir innritaðan farangur. Verði á einni tösku er bætt við fargjaldið í samanburðinum. Miðað er við gengi evru í dag.

Fylgstu með Túrista á Facebook
NÝJAR GREINAR: Bandaríkjamenn slaka á eftirliti en Íslendingar ekki