Farið lækkar þegar nær dregur brottför

Ódýrustu farmiðarnir, báðar leiðir, til Kaupmannahafnar og London í vikum 28 (9.-15. júlí) og 36 (3.-9. september):

Flug til Kaupmannahafnar (verð 12.júní)

Brottför í viku 28 Brottför í viku 36
Iceland Express 42.558 kr. 29.441 kr.
Icelandair 50.530 kr. 39.130 kr.
WOW air 45.820 kr. 37.820 kr.

 

Flug til London (verð 12.júní) Brottför í viku 28
Brottför í viku 36
easy Jet* 52.143 kr. 31.692 kr.
Iceland Express 29.800 kr. 27.928 kr.
Icelandair 58.640 kr. 43.240 kr.
WOW air 35.919 kr. 29.939 kr.

 

*easy Jet rukkar sérstaklega fyrir innritaðan farangur. Verði á einni tösku er bætt við fargjaldið í samanburðinum. Miðað er við gengi evru í dag.

Fylgstu með Túrista á Facebook

NÝJAR GREINAR: Á heimavelli: Ísold í New YorkBorg í góðum tengslum við náttúruna