Fargjöld Iceland Express hækka

Ódýrustu farmiðarnir, báðar leiðir, til Kaupmannahafnar og London í vikum 36 (3.-9. sept.) og 44 (29.okt-4.nóv.):


Flug til Kaupmannahafnar (verð 8.ágúst)

Brottför í viku 36 Brottför í viku 44
Iceland Express 35.500 kr. 33.500 kr.
Icelandair 38.830 kr. 38.830 kr.
WOW air 47.820 kr. Ekkert flug

 

Flug til London (verð 8.ágúst) Brottför í viku 36
Brottför í viku 44
easy Jet* 31.077 kr. 33.452 kr.
Iceland Express 39.400 kr. 39.400 kr.
Icelandair 42.760 kr. 42.760 kr.
WOW air 31.939 kr. Flugáætlun ekki tilbúin

 

*easy Jet rukkar sérstaklega fyrir innritaðan farangur. Verði á einni tösku er bætt við fargjaldið í samanburðinum. Miðað er við gengi evru í dag.

Fylgstu með Túrista á Facebook

TILBOÐ Á GISTINGU: 5% afsláttur á ódýru hótel í Kaupmannahöfn
TENGDAR GREINAR: Verðkönnun á flugvélamat