Farið út hækkar í verði

Ódýrustu farmiðarnir í dag, báðar leiðir, til Kaupmannahafnar og London í vikum 40 (1.-7. október) og 48 (26.nóv.-2.des):

Flug til Kaupmannahafnar (verð 5.sept)

Brottför í viku 40
Brottför í viku 48
Iceland Express 33.900 kr. 33.900 kr.
Icelandair 38.960 kr. 38.960 kr.

 

Flug til London (verð 5.sept) Brottför í viku 40
Brottför í viku 48
easy Jet* 34.357 kr. 25.752 kr.
Iceland Express 31.900 kr. 31.900 kr.
Icelandair 63.510 kr. 40.520 kr.
WOW air* 32.928 kr. 34.925 kr.

 

*easy Jet og WOW air rukka fyrir innritaðan farangur. Gjaldi fyrir eina tösku er bætt við fargjaldið í samanburðinum. Miðað er við gengi evru í dag í tilefelli easyJet.

Fylgstu með Túrista á Facebook

NÝJAR GREINAR: Fjör á fjórtánda stræti Washington