10 vinsælustu áfangastaðir Bandaríkjamanna

Þegar ferðinni er heitið út fyrir landsteinana þá verða þessir staðir oftast fyrir valinu meðal bandarískra ferðalanga.

Áhugi Bandaríkjamanna á sólarstrandarferðum til útlanda er mikill og fjölmargir ferðast yfir hafið til að heimsækja helstu stórborgir Evrópu. Þetta má sjá á lista ferðabókunarsíðunnar Expedia yfir þá erlendu áfangastaði sem nutu mestrar hylli hjá bandarískum ferðamönnum undanfarið ár.

Vinsælustu borgirnir í útlöndum meðal bandarískra túrista:

  1. Cancun, Mexíkó
  2. London, Bretland
  3. San Juon, Púertó Ríkó
  4. París, Frakkland
  5. Toronto, Kanada
  6. Róm, Ítalía
  7. Montego Bay, Jamaíka
  8. Barcelona, Spánn
  9. Punto Cana, Dóminíska lýðveldið
  10. Nassau, Bahamas

NÝTT: Vegvísir Berlín