Lítill munur á farinu út


Þróun fargjalda í viku 52 (23.des. til 29. des.) milli ára þegar bókað er með tólf vikna fyrirvara

2013

2012 Breyting
London:
Easy Jet 87.611 kr. 77.324 kr. +13,3%
Icelandair 73.190 kr. 61.550 kr. +18,9%
Wow Air 74.439 kr. 76.825 kr. -3,1%
Kaupmannahöfn:
Icelandair 57.740 kr. 60.960 kr. -5,2%
Wow Air 54.301 kr. 48.760 kr. +11,3%
Osló:
Icelandair 35.010 kr. Osló var ekki hluti af verðkönnuninn í fyrra
Norwegian 44.471 kr.
SAS 89.496 kr.


Í þessum mánaðarlegu könnunum Túrista eru fundin lægstu fargjöldin, báðar leiðir, innan ákveðnar viku hjá hverju félagi fyrir sig. Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl í útlöndum sé tveir sólarhringar. Farangurs- og kreditkortagjöld eru tekin með í reikninginn (sjá samantekt yfir aukagjöld hér). Verð voru fundin á heimasíðum félaganna 26.nóvember 2013 og 2012.

HÓTEL: Berðu saman verð á ódýrum hótelum út um allan heim
BÍLALEIGUBÍLAR: Svona borgar þú miklu minna fyrir bílaleigubíl

Mynd: Denmark Media Center