Allar vélarnar sem eru í loftinu akkúrat núna

Það er öld liðin frá fyrsta farþegafluginu og hér er fróðleg samantekt The Guardian á sögu flugsins og framtíðarhorfum.

Meira en hálf milljón manna sitja í þúsundum flugvéla í háloftunum á þessari stundu. Flugfarþegum hefur fjölgað hratt síðustu ár og seljast til að mynda tvöfalt fleiri farmiðar í dag en fyrir áratug síðan. Áframhaldandi vexti er spáð en mengunin sem af þessum ferðalögum hlýst gæti sett strik í reikninginn.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í fróðlegri yfirferð The Guardian yfir sögu flugsamgangna en núna er öld liðin frá því að fyrsta fyrsta áætlunarflug með farþega var farið frá Tampa á Flórída í Bandaríkjunum

Sjá grein Guardian hér.

VINSÆLT: Svona borgar þú minna fyrir bílaleigubíl
TILBOÐ: 25% afsláttur í London3ja nóttin frí í Edinborg