Tugprósenta lækkun á farmiðum


Þróun fargjalda í viku 20 (12. til 18. maí) milli ára þegar bókað er með tólf vikna fyrirvara

2014

2013 Breyting
London:
Easy Jet 25.737 kr. 31.646 kr. -19%
Icelandair 40.500 kr. 43.970 kr. -8%
Wow Air 36.323 kr. 37.825 kr. -4%
Kaupmannahöfn:
Icelandair 35.340 kr. 39.500 kr. -11%
Wow Air 30.220 kr. 39.560 kr. -24%
Osló:
Icelandair 33.240 kr. 38.400 kr. -19%
Norwegian 20.735 kr. 41.064 kr. -50%
SAS 34.366 kr. 39.266 kr. -12%

Í þessum mánaðarlegu könnunum Túrista eru fundin lægstu fargjöldin, báðar leiðir, innan ákveðnar viku hjá hverju félagi fyrir sig. Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl í útlöndum sé tveir sólarhringar. Farangurs- og kreditkortagjöld eru tekin með í reikninginn (sjá samantekt yfir aukagjöld hér). Verð voru fundin á heimasíðum félaganna 19. febrúar 2014 og 18.febrúar 2013

HÓTEL: Berðu saman verð á ódýrum hótelum út um allan heim
BÍLALEIGUBÍLAR: Svona borgar þú miklu minna fyrir bílaleigubíl

Mynd: Visit London