Farið hjá Icelandair hækkaði mest


Dýrara en í fyrra

Kannanir Túrista hafa verið framkvæmdar síðan vorið 2012. Eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan þá er það í flestum tilfellum dýrara í dag að kaupa flug út í júlí en það var í fyrra.

Í september eru verðin hins vegar í takt við það sem þau hafa verið á þessum tíma árs. WOW air býður lægsta verðið til Kaupmannahafnar og London en Norwegian er langódýrast ef ferðinni er heitið Oslóar.

Þróun lægstu fargjalda flugfélaganna í júlí og ágúst milli ára