Leigan hér á landi sker sig úr

Miklar lækkanir í Barcelona, Berlín og Amsterdam

Á meðan verðin í júlí hafa hækkað hér á landi þá hafa þau lækkað verulega í Amsterdam og í Alicante. En í síðarnefndu borginni leigja margir Íslendingar bíla á sumrin.

Þetta eru því góð tíðindi fyrir þá sem eiga eftir að bóka bíl. Þeir sem nú þegar hafa pantað geta oft afbókað því margar bílaleigur bjóða upp á fríar breytingar allt að tveimur dögum fyrir afhendingu. Í Barcelona hefur verðið einnig lækkað en hækkað hér á landi, í Stokkhólmi og í Lyon.

 

 

 

 

 

 

 

Leigan í ágúst lækkað í 14 af 16 borgum

Í ágúst er þróunin líka jákvæð fyrir þá sem eiga eftir að tryggja sér bíl því meðalverðið hefur lækkað verulega í mörgum tilfellum í seinni hluta ágústmánaðar. Í Osló, Berlín, Barcelona og Amsterdam er lækkunin um fjórðungur eða meira.

SMELLTU HÉR TIL AÐ GERA ÞINN EIGIN VERÐSAMANBURÐ Á BÍLALEIGUM