Farið til London lækkar um allt að helming


Þróun fargjalda í viku 36 (1.-7. september) milli ára þegar bókað er með fjögurra vikna fyrirvara

  2014

2013

2012
London:      
easyJet 38.778 kr. 35.534 kr. 31.077 kr.
Icelandair 36.230 kr. 40.370 kr. 42.760 kr.
WOW Air 43.347 kr. 34.173 kr. 31.939 kr.
Kaupmannahöfn:      
Icelandair 39.320 kr. 39.310 kr. 38.830 kr.
WOW Air 38.220 kr. 42.903 kr. 47.820 kr.
Osló:      
Icelandair 33.390 kr. 42.620 kr. Ekki kannað
Norwegian 34.748 kr. 27.956 kr. Ekki kannað
SAS 25.735 kr. 29.466 kr. Ekki kannað

Þróun fargjalda í viku 44 (27.okt. til 2. nóv.) milli ára þegar bókað er með tólf vikna fyrirvara

  2014

2013

2012
London:      
easyJet 22.937 kr. 35.377 kr. 33.452 kr.
Icelandair 36.230 kr. 44.270 kr. 42.760 kr.
WOW Air 28.115 kr. 41.273 kr. Flugáætlun WOW Air var ekki tilbúin 8/8/12
Kaupmannahöfn:      
Icelandair 39.320 kr. 39.310 kr. 39.050 kr.
WOW Air 27.965 kr. 33.903 kr. Flugáætlun WOW Air var ekki tilbúin 8/8/12
Osló:      
Icelandair 33.390 kr. 35.020 kr.
Norwegian 34.748 kr. 19.980 kr.
SAS 25.735 kr. 29.466 kr.

Túristi hefur gert mánaðarlegar verðkannanir á flugi til Kaupmannahafnar og London síðan vorið 2012 en Osló bættist við síðar. Í verðkönnununum eru fundin ódýrustu fargjöldin, báðar leiðir, innan ákveðinnar viku og farangurs- og bókunargjöld eru tekin með í reikninginn. Í þessum mánaðarlegu könnunum Túrista eru fundin lægstu fargjöldin, báðar leiðir, innan ákveðnar viku hjá hverju félagi fyrir sig. Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl í útlöndum séu tvær nætur. Farangurs- og kreditkortagjöld eru tekin með í reikninginn (sjá samantekt yfir aukagjöld hér). Verð voru fundin á heimasíðum félaganna í dag og 8. ágúst 2013 og 2012.

HÓTEL: Berðu saman verð á ódýrum hótelum út um allan heim
BÍLALEIGUBÍLAR: Bókaðu bílaleigubíl fyrir sumarfríið