34 ferðir til útlanda á 10 til 18 þúsund fram til áramóta

Ef þú getur hugsað þér að verja nokkrum dögum í Bretlandi, Noregi eða Sviss á næstunni þá þarf farið þangað og heim ekki að kosta mikið eins og sjá má.

 

 

 

Ef þú getur hugsað þér að verja nokkrum dögum í Bretlandi, Noregi eða Sviss á næstunni þá þarf farið þangað og heim ekki að kosta mikið eins og sjá má.

Norwegian og easyJet fljúga til Íslands allt árið um kring og fram til áramóta er hægt að finna fjölda mjög ódýrra ferða með þessum lágfargjaldaflugfélögum frá Keflavík. Áfangastaðirnir eru kannski ekki allir meðal vinsælustu ferðamannaborganna en þeir sem eru til í gefa Basel, Bergen og Bristol tækifæri komast þangað fyrir lítið og eins eru til ódýrir miðar til Edinborgar og Manchester. Flugið til tveggja af dýrustu borgum Evrópu, Genf og Osló, kostar heldur ekki mikið eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan.

Töskurnar kosta sitt

Kreditkortagjaldi easyJet og Norwegian var bætt við fargjöldin en þeir sem innrita töskur þurfa að borga ríflega átta þúsund krónur aukalega hjá easyJet en um helmingi minna hjá Norwegian.

34 ferðir til útlanda og heim aftur á ríflega 10 til 18 þúsund krónur.

Basel með easyJet

14. til 18. nóvember, 11.922 kr.
18. til 21. nóvember, 11.768 kr.
21. til 25. nóvember, 12.387 kr.
28.nóv. til 2.des., 12.852 kr.
5. til 9. desember, 10.683 kr.
12. til 16. desember, 11.783 kr.

SMELLTU TIL AÐ FINNA ÓDÝR HÓTEL Í BASEL

Bergen með Norwegian

24. til 29. október, 18.366 kr.
5. til 8. nóvember, 18.366 kr.
12. til 15. nóvember, 18.366 kr.
19. til 22. nóvember, 18.366 kr.
26. til 29. nóvember, 18.366 kr.
3. til 6. desember, 18.366 kr.
10. til 13. desember, 18.366 kr.

SMELLTU TIL AÐ FINNA ÓDÝR HÓTEL Í BERGEN

Bristol með easyJet

28. til 30. október, 19.448 kr.
6. til 8. nóvember, 18.364 kr.
25. til 30. nóvember, 18.518 kr.
16. til 19.desember, 18.053 kr.

SMELLTU TIL AÐ GERA VERÐSAMANBURÐ Á GISTINGU Í BRISTOL

Edinborg með easyJet

28.okt. til 4.nóv., 17.244 kr.
2. til 4. desember., 18.364 kr.

SMELLTU TIL AÐ GERA VERÐSAMANBURÐ Á GISTINGU Í EDINBORG

Genf með easyJet

27. til 30. október, 13.007 kr.
13. til 17. nóvember, 13.077 kr.
20. til 24. nóvember, 12.387 kr.
27.nóv. til 1. des., 12.387 kr.
4. til 8. desember, 12.852 kr.
11. til 15. desember, 12.387 kr.

SMELLTU TIL AÐ FINNA HÓTEL Í GENF

Manchester með easyJet

18. til 25. nóvember, 11.394 kr.

FINNA HÓTEL Í MANCHESTER

Osló með Norwegian

21. til 26. október, 18.366 kr.
30.nóv. til 2. des., 18.366 kr.
6. til 9. nóvember, 18.366 kr.
13. til 16. nóvember, 18.366 kr.
20. til 23. nóvember, 18.366 kr.
27. til 30. nóvember, 18.366 kr.
4. til 7. desember, 18.366 kr.
11. til 14. desember, 18.366 kr.

GERA VERÐSAMANBURÐ Á HÓTELUM Í OSLÓ

Verðin eru öll fundin á heimasíðum flugfélaganna í dag, 5. október.

SÉRVALIN HÓTEL Á VEGUM TABLET HOTELS:

BERLÍN: 15% AFSLÁTTUR Á THE DUDE Í NÓV. KÖBEN: NÓTTIN FRÁ 20 ÞÚSUND Á HOTEL 27 FRANKFURT: 25HOURS FRÁ 13.000 KR.