13 ódýr fargjöld í október – frá 14 til 24 þúsund kr.

Þó stutt sé í brottför er töluvert úrval af ódýrum farmiðum til útlanda næstu tvær vikur.

 

 

Þó stutt sé í brottför er töluvert úrval af ódýrum farmiðum til útlanda næstu tvær vikur.

Ef útþráin er alveg að fara með þig og þú vilt bara komast í burtu í nokkra daga þá þarf þess háttar skyndiákvörðun ekki að kosta svo mikið. Alla vega ekki flugmiðinn út og heim aftur eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan.

13 flugmiðar, báðar leiðir, fram til mánaðarmóta

14.632kr. til Genfar með easyJet, 27. til 30. október.

14.943kr. til Basel með easyJet, 25. til 28. október.

18.186kr. til Oslóar með Norwegian, 23. til 26. október.

18.186kr. til Oslóar með Norwegian, 30. okt.-2. nóv.

18.186kr. til Bergen með Norwegian, 29. okt. til 1. nóv.

18.672kr. til Bristol með easyJet, 23. til 28. október

18.836kr. til Basel með easyJet, 28. til 31.október.

20.042kr. til Bergen með Norwegian, 24. til 29. október.

23.324kr. til Kaupmannahafnar með WOW air, 26. til 30. október.

23.561kr. til Edinborgar með easyJet, 26. til 28. október.

23.873kr. til London með easyJet, 27.október til 1. nóvember.

24.324kr. til Kaupmannahafnar með WOW air, 28.okt. til 1. nóv.

24.728kr til Birmingham með Flybe, 28. til 30. október.

SMELLTU HÉR TIL AÐ GERA VERÐSAMANBURÐ Á HÓTELUM Í ÞESSUM BORGUM

SÉRVALIN HÓTEL Á VEGUM TABLET HOTELS:

BERLÍN: 15% AFSLÁTTUR Á THE DUDE Í NÓV. KÖBEN: NÓTTIN FRÁ 20 ÞÚSUND Á HOTEL 27 LONDON: ROCKWELL FRÁ 17 ÞÚSUND KR.