Samfélagsmiðlar

100 ódýrustu farmiðarnir – með og án tösku

Langar þig til útlanda sem fyrst eftir áramót? Hér má sjá hvað það kostar að fljúga út í næsta mánuði, með og án ferðatösku.

 

Langar þig til útlanda sem fyrst eftir áramót? Hér má sjá hvað það kostar að fljúga út í næsta mánuði, með og án ferðatösku.

Það er hægt að komast til fjögurra borga í janúar fyrir 7.568 krónur. Það eru ódýrustu farmiðarnir sem í boði eru fyrir þá sem vilja út í næsta mánuði samkvæmt samanburði Túrista á öllum þeim fargöldum sem bjóðast núna til útlanda í janúar.

Tuttugu ódýrustu sætin sem hægt er að bóka eru um borð í vélum easyJet og Norwegian. Þar á eftir koma ferðir á vegum íslensku félaganna. WOW air er oftar með ódýrari fargjöld en Icelandair ef ekki þarf að innrita farangur. Annars er Icelandair hagstæðari kostur eins og sjá má á töflunum á næstu síðum. Dýrasti farmiðinni sem kemst á lista þeirra 100 ódýrustu er á tæpar 15 þúsund krónur.

Eins og gefur að skilja þurfa þeir sem ætla að koma heim á ný að reikna með borga að minnsta kosti tvöfalda þá upphæð sem kemur fram í samanburðinum. Verðin í könnuninni voru fundin á heimasíðum flugfélaganna í gær og í dag (12. og 13. des.).

100 ódýrustu flugmiðarnir í janúar að viðbættu töskugjaldi lágfargjaldaflugfélaganna:

SætiDagsetn. í janúarBorgFlugfélagFarmiði m. tösku
120BristoleasyJet11,111kr.
213EdinborgeasyJet11,111kr.
313BaseleasyJet11,111kr.
430BaseleasyJet11,111kr.
515GenfeasyJet11,111kr.
613OslóNorwegian11,306kr.
715OslóNorwegian11,306kr.
820OslóNorwegian11,306kr.
922OslóNorwegian11,306kr.
1027OslóNorwegian11,306kr.
1129OslóNorwegian11,306kr.
1227EdinborgeasyJet11,755kr.
1313BristoleasyJet12,077kr.
1416BaseleasyJet12,077kr.
1522GenfeasyJet12,399kr.
1629GenfeasyJet12,399kr.
1720EdinborgeasyJet12,882kr.
1823BaseleasyJet13,365kr.
1927BristoleasyJet13,687kr.
2027BaseleasyJet13,687kr.
2112GenfeasyJet14,493kr.
2226GenfeasyJet14,654kr.
2320BaseleasyJet14,815kr.
2415GlasgowIcelandair14,855kr.
2518GlasgowIcelandair14,855kr.
2619GlasgowIcelandair14,855kr.
2722GlasgowIcelandair14,855kr.
2825GlasgowIcelandair14,855kr.
2926GlasgowIcelandair14,855kr.
3029GlasgowIcelandair14,855kr.
3112London GatwickIcelandair14,855kr.
3213London GatwickIcelandair14,855kr.
3315London GatwickIcelandair14,855kr.
3416London GatwickIcelandair14,855kr.
3518London GatwickIcelandair14,855kr.
3620London GatwickIcelandair14,855kr.
3722London GatwickIcelandair14,855kr.
3823London GatwickIcelandair14,855kr.
3925London GatwickIcelandair14,855kr.
4026London GatwickIcelandair14,855kr.
4127London GatwickIcelandair14,855kr.
4229London GatwickIcelandair14,855kr.
4330London GatwickIcelandair14,855kr.
4414HelsinkiIcelandair14,855kr.
4516HelsinkiIcelandair14,855kr.
4621HelsinkiIcelandair14,855kr.
4723HelsinkiIcelandair14,855kr.
4828HelsinkiIcelandair14,855kr.
4930HelsinkiIcelandair14,855kr.
5013StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5114StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5215StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5316StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5417StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5518StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5619StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5720StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5821StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5922StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6023StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6126StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6227StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6328StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6429StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6530StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6631StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6722BirminghamFlybe14,921kr.
6814London GatwickWOW air14,997kr.
6915London GatwickWOW air14,997kr.
7016London GatwickWOW air14,997kr.
7117London GatwickWOW air14,997kr.
7218London GatwickWOW air14,997kr.
7321London GatwickWOW air14,997kr.
7422London GatwickWOW air14,997kr.
7523London GatwickWOW air14,997kr.
7624London GatwickWOW air14,997kr.
7725London GatwickWOW air14,997kr.
7827London GatwickWOW air14,997kr.
7928London GatwickWOW air14,997kr.
8029London GatwickWOW air14,997kr.
8130London GatwickWOW air14,997kr.
8231London GatwickWOW air14,997kr.
8316KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8423KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8525KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8626KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8723OslóIcelandair15,255kr.
8824OslóIcelandair15,255kr.
8925OslóIcelandair15,255kr.
9026OslóIcelandair15,255kr.
9127OslóIcelandair15,255kr.
9228OslóIcelandair15,255kr.
9329OslóIcelandair15,255kr.
9430OslóIcelandair15,255kr.
9531OslóIcelandair15,255kr.
9612London GatwickWOW air15,497kr.
9726London GatwickWOW air15,497kr.
9815KaupmannahöfnWOW air15,497kr.
9929KaupmannahöfnWOW air15,497kr.
10019GenfeasyJet15,620kr.

100 ódýrustu flugmiðarnir í janúar. Hjá öllum flugfélögum nema Icelandair og SAS þarf að borga fyrir innritaðan farangur:

SætiDagsetn. í janúarBorgFlugfélagFarmiði
120BristoleasyJet7,568kr
213EdinborgeasyJet7,568kr
313BaseleasyJet7,568kr
430BaseleasyJet7,568kr
515GenfeasyJet7,568kr
627EdinborgeasyJet8,212kr
713BristoleasyJet8,534kr
816BaseleasyJet8,534kr
922GenfeasyJet8,856kr
1029GenfeasyJet8,856kr
1120EdinborgeasyJet9,339kr
1213OslóNorwegian9,541kr
1315OslóNorwegian9,541kr
1420OslóNorwegian9,541kr
1522OslóNorwegian9,541kr
1627OslóNorwegian9,541kr
1729OslóNorwegian9,541kr
1823BaseleasyJet9,822kr
1927BristoleasyJet10,144kr
2027BaseleasyJet10,144kr
2112GenfeasyJet10,950kr
2214London GatwickWOW air10,998kr
2315London GatwickWOW air10,998kr
2416London GatwickWOW air10,998kr
2517London GatwickWOW air10,998kr
2618London GatwickWOW air10,998kr
2721London GatwickWOW air10,998kr
2822London GatwickWOW air10,998kr
2923London GatwickWOW air10,998kr
3024London GatwickWOW air10,998kr
3125London GatwickWOW air10,998kr
3227London GatwickWOW air10,998kr
3328London GatwickWOW air10,998kr
3429London GatwickWOW air10,998kr
3530London GatwickWOW air10,998kr
3631London GatwickWOW air10,998kr
3716KaupmannahöfnWOW air10,998kr
3823KaupmannahöfnWOW air10,998kr
3925KaupmannahöfnWOW air10,998kr
4026KaupmannahöfnWOW air10,998kr
4126GenfeasyJet11,111kr
4222BirminghamFlybe11,131kr
4320BaseleasyJet11,272kr
4412London GatwickWOW air11,498kr
4526London GatwickWOW air11,498kr
4615KaupmannahöfnWOW air11,498kr
4729KaupmannahöfnWOW air11,498kr
4821ParísWOW air11,998kr
4919GenfeasyJet12,077kr
5015BirminghamFlybe12,079kr
5127London LutoneasyJet12,238kr
5222EdinborgeasyJet12,399kr
5313ManchestereasyJet12,399kr
5412KaupmannahöfnWOW air12,498kr
5522KaupmannahöfnWOW air12,498kr
5629EdinborgeasyJet12,882kr
5712GenfeasyJet12,882kr
5829BirminghamFlybe13,026kr
5920London GatwickWOW air13,498kr
6030BelfasteasyJet13,607kr
618BirminghamFlybe13,972kr
6224BirminghamFlybe13,973kr
6320BerlínWOW air13,998kr
6429London GatwickeasyJet14,010kr
6515ManchestereasyJet14,010kr
6620London LutoneasyJet14,171kr
679BelfasteasyJet14,412kr
6816BelfasteasyJet14,412kr
6915GlasgowIcelandair14,855kr
7018GlasgowIcelandair14,855kr
7119GlasgowIcelandair14,855kr
7222GlasgowIcelandair14,855kr
7325GlasgowIcelandair14,855kr
7426GlasgowIcelandair14,855kr
7529GlasgowIcelandair14,855kr
7612London GatwickIcelandair14,855kr
7713London GatwickIcelandair14,855kr
7815London GatwickIcelandair14,855kr
7916London GatwickIcelandair14,855kr
8018London GatwickIcelandair14,855kr
8120London GatwickIcelandair14,855kr
8222London GatwickIcelandair14,855kr
8323London GatwickIcelandair14,855kr
8425London GatwickIcelandair14,855kr
8526London GatwickIcelandair14,855kr
8627London GatwickIcelandair14,855kr
8729London GatwickIcelandair14,855kr
8830London GatwickIcelandair14,855kr
8914HelsinkiIcelandair14,855kr
9016HelsinkiIcelandair14,855kr
9121HelsinkiIcelandair14,855kr
9223HelsinkiIcelandair14,855kr
9328HelsinkiIcelandair14,855kr
9430HelsinkiIcelandair14,855kr
9513StokkhólmurIcelandair14,855kr
9614StokkhólmurIcelandair14,855kr
9715StokkhólmurIcelandair14,855kr
9816StokkhólmurIcelandair14,855kr
9917StokkhólmurIcelandair14,855kr
10018StokkhólmurIcelandair14,855kr

Bókunar- og kreditkortagjöldum er bætt við verð lágfargjaldaflugfélaganna og miðað er gengi gærdagsins.

Nýtt efni

Á árinu 2023 minnkaði sala í Danmörku á prentuðum bókum um 70,2 milljónir danskra króna (tæpa 1,5 milljarða íslenskra kr.) en á sama tíma jókst velta með stafrænar bækur, hljóð og e-bækur, um 35,3 milljónir danskra kr. (rúmar 700 milljónir kr). Einmitt þessi breyting kemur illa niður á rithöfundum landsins því tekjur þeirra og forlaganna …

Af þeim sex norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað þá gengur best hjá hinu norska Norwegian. Félagið stokkaði upp leiðakerfið í heimsfaraldrinum, endursamdi við birgja og starfsfólk og í fyrra skilaði Norwegian methagnaði. Sú niðurstaða skrifaðist meðal annars á þá ákvörðun stjórnenda að draga töluvert úr umsvifunum yfir vetrarmánuðina. Það hefur leitt til að …

Í ágúst 2026 er áætlað að Victorian Fruit and Vegetable Market í höfuðborg Írlands opni dyr sínar á nýjan leik. Markaðurinn hefur verið lokaður í fimm ár og byggingin legið undir skemmdum en með hjálp 25 milljón evra þróunarstyrks er markmiðið að nýr markaður skáki ekki aðeins hinum víðfræga Enska markaði í Cork heldur mörkuðum …

Play tapaði 3,1 milljarði króna fyrir skatt á fyrsta ársfjórðungi í fyrra en núna var tapið 19 prósent hærra eða 3,7 milljarðar króna. Félagið jók framboðið um 63 prósent á milli þessara tveggja fjórðunga en í flota félagsins voru sex til átta þotur í byrjun síðasta árs en núna eru þær tíu. Einar Örn Ólafsson, …

Sjóðir bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing minnkuðu um 3,9 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi. Upphæðin jafngildir 550 billjónum íslenskra króna og skýringin á þessum mikla fjármagnsbruna liggur í endurteknum göllum í þeim flugvélum sem fyrirtækið framleiðir. Af þeim sökum hefur bandaríska flugöryggisstofnunin takmarkað afköstin í verksmiðjum Boeing við 38 Max þotur í mánuði. Þar með þurfa flugfélög …

Fyrr á þessu ári kynnti fyrirtækið til sögunnar Precious Honeyglow anansinn sem er aðeins um 600 1000 grömm að þyngd eða um það bil helmingi minni en hefðbundinn ananas.Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að það kappkosti ávallt að uppfylla óskir kaupenda, hvort sem þær eru um sætara bragð, sjálfbærnisjónarmið og nú – stærð. Hið nýja …

Tekjur Icelandair af farþegaflugi námu rúmlega 27 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins og hafa þeir aldrei verið hærri á þessum tíma árs. Sætaframboðið hefur heldur aldrei verið meira en það jókst það um 21 prósent á milli ára og var farþegahópurinn 14 prósent fjölmennari núna en fyrstu þrjá mánuðina í fyrra. Þá stóðu farþegar …

Það seldust 183 þúsund Volvo bílar á fyrsta fjórðungi ársins sem var aukning um 12 prósent frá sama tíma í fyrra. Engu að síður dróst veltan saman um 2 prósent og rekstrarafkoman (Ebit) nam 4,7 milljörðum sænskra króna eða 61 milljarði kr. Það er töluvert undir spá greinenda sem höfðu að jafnaði gert ráð rekstrarhagnaði …