Samfélagsmiðlar

100 ódýrustu farmiðarnir – með og án tösku

Langar þig til útlanda sem fyrst eftir áramót? Hér má sjá hvað það kostar að fljúga út í næsta mánuði, með og án ferðatösku.

 

Langar þig til útlanda sem fyrst eftir áramót? Hér má sjá hvað það kostar að fljúga út í næsta mánuði, með og án ferðatösku.

Það er hægt að komast til fjögurra borga í janúar fyrir 7.568 krónur. Það eru ódýrustu farmiðarnir sem í boði eru fyrir þá sem vilja út í næsta mánuði samkvæmt samanburði Túrista á öllum þeim fargöldum sem bjóðast núna til útlanda í janúar.

Tuttugu ódýrustu sætin sem hægt er að bóka eru um borð í vélum easyJet og Norwegian. Þar á eftir koma ferðir á vegum íslensku félaganna. WOW air er oftar með ódýrari fargjöld en Icelandair ef ekki þarf að innrita farangur. Annars er Icelandair hagstæðari kostur eins og sjá má á töflunum á næstu síðum. Dýrasti farmiðinni sem kemst á lista þeirra 100 ódýrustu er á tæpar 15 þúsund krónur.

Eins og gefur að skilja þurfa þeir sem ætla að koma heim á ný að reikna með borga að minnsta kosti tvöfalda þá upphæð sem kemur fram í samanburðinum. Verðin í könnuninni voru fundin á heimasíðum flugfélaganna í gær og í dag (12. og 13. des.).

100 ódýrustu flugmiðarnir í janúar að viðbættu töskugjaldi lágfargjaldaflugfélaganna:

SætiDagsetn. í janúarBorgFlugfélagFarmiði m. tösku
120BristoleasyJet11,111kr.
213EdinborgeasyJet11,111kr.
313BaseleasyJet11,111kr.
430BaseleasyJet11,111kr.
515GenfeasyJet11,111kr.
613OslóNorwegian11,306kr.
715OslóNorwegian11,306kr.
820OslóNorwegian11,306kr.
922OslóNorwegian11,306kr.
1027OslóNorwegian11,306kr.
1129OslóNorwegian11,306kr.
1227EdinborgeasyJet11,755kr.
1313BristoleasyJet12,077kr.
1416BaseleasyJet12,077kr.
1522GenfeasyJet12,399kr.
1629GenfeasyJet12,399kr.
1720EdinborgeasyJet12,882kr.
1823BaseleasyJet13,365kr.
1927BristoleasyJet13,687kr.
2027BaseleasyJet13,687kr.
2112GenfeasyJet14,493kr.
2226GenfeasyJet14,654kr.
2320BaseleasyJet14,815kr.
2415GlasgowIcelandair14,855kr.
2518GlasgowIcelandair14,855kr.
2619GlasgowIcelandair14,855kr.
2722GlasgowIcelandair14,855kr.
2825GlasgowIcelandair14,855kr.
2926GlasgowIcelandair14,855kr.
3029GlasgowIcelandair14,855kr.
3112London GatwickIcelandair14,855kr.
3213London GatwickIcelandair14,855kr.
3315London GatwickIcelandair14,855kr.
3416London GatwickIcelandair14,855kr.
3518London GatwickIcelandair14,855kr.
3620London GatwickIcelandair14,855kr.
3722London GatwickIcelandair14,855kr.
3823London GatwickIcelandair14,855kr.
3925London GatwickIcelandair14,855kr.
4026London GatwickIcelandair14,855kr.
4127London GatwickIcelandair14,855kr.
4229London GatwickIcelandair14,855kr.
4330London GatwickIcelandair14,855kr.
4414HelsinkiIcelandair14,855kr.
4516HelsinkiIcelandair14,855kr.
4621HelsinkiIcelandair14,855kr.
4723HelsinkiIcelandair14,855kr.
4828HelsinkiIcelandair14,855kr.
4930HelsinkiIcelandair14,855kr.
5013StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5114StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5215StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5316StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5417StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5518StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5619StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5720StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5821StokkhólmurIcelandair14,855kr.
5922StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6023StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6126StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6227StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6328StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6429StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6530StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6631StokkhólmurIcelandair14,855kr.
6722BirminghamFlybe14,921kr.
6814London GatwickWOW air14,997kr.
6915London GatwickWOW air14,997kr.
7016London GatwickWOW air14,997kr.
7117London GatwickWOW air14,997kr.
7218London GatwickWOW air14,997kr.
7321London GatwickWOW air14,997kr.
7422London GatwickWOW air14,997kr.
7523London GatwickWOW air14,997kr.
7624London GatwickWOW air14,997kr.
7725London GatwickWOW air14,997kr.
7827London GatwickWOW air14,997kr.
7928London GatwickWOW air14,997kr.
8029London GatwickWOW air14,997kr.
8130London GatwickWOW air14,997kr.
8231London GatwickWOW air14,997kr.
8316KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8423KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8525KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8626KaupmannahöfnWOW air14,997kr.
8723OslóIcelandair15,255kr.
8824OslóIcelandair15,255kr.
8925OslóIcelandair15,255kr.
9026OslóIcelandair15,255kr.
9127OslóIcelandair15,255kr.
9228OslóIcelandair15,255kr.
9329OslóIcelandair15,255kr.
9430OslóIcelandair15,255kr.
9531OslóIcelandair15,255kr.
9612London GatwickWOW air15,497kr.
9726London GatwickWOW air15,497kr.
9815KaupmannahöfnWOW air15,497kr.
9929KaupmannahöfnWOW air15,497kr.
10019GenfeasyJet15,620kr.

100 ódýrustu flugmiðarnir í janúar. Hjá öllum flugfélögum nema Icelandair og SAS þarf að borga fyrir innritaðan farangur:

SætiDagsetn. í janúarBorgFlugfélagFarmiði
120BristoleasyJet7,568kr
213EdinborgeasyJet7,568kr
313BaseleasyJet7,568kr
430BaseleasyJet7,568kr
515GenfeasyJet7,568kr
627EdinborgeasyJet8,212kr
713BristoleasyJet8,534kr
816BaseleasyJet8,534kr
922GenfeasyJet8,856kr
1029GenfeasyJet8,856kr
1120EdinborgeasyJet9,339kr
1213OslóNorwegian9,541kr
1315OslóNorwegian9,541kr
1420OslóNorwegian9,541kr
1522OslóNorwegian9,541kr
1627OslóNorwegian9,541kr
1729OslóNorwegian9,541kr
1823BaseleasyJet9,822kr
1927BristoleasyJet10,144kr
2027BaseleasyJet10,144kr
2112GenfeasyJet10,950kr
2214London GatwickWOW air10,998kr
2315London GatwickWOW air10,998kr
2416London GatwickWOW air10,998kr
2517London GatwickWOW air10,998kr
2618London GatwickWOW air10,998kr
2721London GatwickWOW air10,998kr
2822London GatwickWOW air10,998kr
2923London GatwickWOW air10,998kr
3024London GatwickWOW air10,998kr
3125London GatwickWOW air10,998kr
3227London GatwickWOW air10,998kr
3328London GatwickWOW air10,998kr
3429London GatwickWOW air10,998kr
3530London GatwickWOW air10,998kr
3631London GatwickWOW air10,998kr
3716KaupmannahöfnWOW air10,998kr
3823KaupmannahöfnWOW air10,998kr
3925KaupmannahöfnWOW air10,998kr
4026KaupmannahöfnWOW air10,998kr
4126GenfeasyJet11,111kr
4222BirminghamFlybe11,131kr
4320BaseleasyJet11,272kr
4412London GatwickWOW air11,498kr
4526London GatwickWOW air11,498kr
4615KaupmannahöfnWOW air11,498kr
4729KaupmannahöfnWOW air11,498kr
4821ParísWOW air11,998kr
4919GenfeasyJet12,077kr
5015BirminghamFlybe12,079kr
5127London LutoneasyJet12,238kr
5222EdinborgeasyJet12,399kr
5313ManchestereasyJet12,399kr
5412KaupmannahöfnWOW air12,498kr
5522KaupmannahöfnWOW air12,498kr
5629EdinborgeasyJet12,882kr
5712GenfeasyJet12,882kr
5829BirminghamFlybe13,026kr
5920London GatwickWOW air13,498kr
6030BelfasteasyJet13,607kr
618BirminghamFlybe13,972kr
6224BirminghamFlybe13,973kr
6320BerlínWOW air13,998kr
6429London GatwickeasyJet14,010kr
6515ManchestereasyJet14,010kr
6620London LutoneasyJet14,171kr
679BelfasteasyJet14,412kr
6816BelfasteasyJet14,412kr
6915GlasgowIcelandair14,855kr
7018GlasgowIcelandair14,855kr
7119GlasgowIcelandair14,855kr
7222GlasgowIcelandair14,855kr
7325GlasgowIcelandair14,855kr
7426GlasgowIcelandair14,855kr
7529GlasgowIcelandair14,855kr
7612London GatwickIcelandair14,855kr
7713London GatwickIcelandair14,855kr
7815London GatwickIcelandair14,855kr
7916London GatwickIcelandair14,855kr
8018London GatwickIcelandair14,855kr
8120London GatwickIcelandair14,855kr
8222London GatwickIcelandair14,855kr
8323London GatwickIcelandair14,855kr
8425London GatwickIcelandair14,855kr
8526London GatwickIcelandair14,855kr
8627London GatwickIcelandair14,855kr
8729London GatwickIcelandair14,855kr
8830London GatwickIcelandair14,855kr
8914HelsinkiIcelandair14,855kr
9016HelsinkiIcelandair14,855kr
9121HelsinkiIcelandair14,855kr
9223HelsinkiIcelandair14,855kr
9328HelsinkiIcelandair14,855kr
9430HelsinkiIcelandair14,855kr
9513StokkhólmurIcelandair14,855kr
9614StokkhólmurIcelandair14,855kr
9715StokkhólmurIcelandair14,855kr
9816StokkhólmurIcelandair14,855kr
9917StokkhólmurIcelandair14,855kr
10018StokkhólmurIcelandair14,855kr

Bókunar- og kreditkortagjöldum er bætt við verð lágfargjaldaflugfélaganna og miðað er gengi gærdagsins.

Nýtt efni

Fyrir viku hélt Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, fund með helstu ráðgjöfum sínum, innanríkisráðherra og fulltrúum veðurstofu og almannavarna landsins til að ræða viðbrögð við hitatíðinni framundan, frá apríl til júní. Sérstaklega er talin ástæða nú til aðgæslu vegna áhrifa loftslagsbreytinga á veðurfar. Verulegar líkur eru taldar á að hiti fari fram úr venjulegum hámarkshita í …

Frumvarp um að veita þúsundum óskráðra innflytjenda á Spáni heimild til landvistar og atvinnu er nú til meðferðar í fulltrúadeild spænska þingsins (Congreso de los Diputados) eftir að 700 þúsund manns höfðu undirritað áskorun um setningu laga þessa efnis. Nærri 900 samtök studdu þessa áskorun um að breyta stöðu óskráðra útlendinga í landinu.  Ef fyrirliggjandi …

Farþegar á leið til New York frá Róm, París, Ósló, London, Berlín eða Aþenu geta flogið beint með norska lágfargjaldaflugfélaginu Norse Atlantic. Í mörgum tilfellum er félagið með ódýrustu sætin á þessum leiðum og keppir því við íslensku flugfélögin um þá farþega sem vilja komast á milli fyrir sem minnst og setja það ekki fyrir …

„Tilgangurinn er að sýna hvað höfuðborgarsvæðið hefur að bjóða í ferðaþjónustu og byggja upp þekkingu meðal þeirra sem í henni starfa," sagði Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, þegar FF7 hitt hana skömmu eftir að sýningin HITTUMST var opnuð í Hafnarhúsinu í dag. Nokkur hópur var þegar kominn að skoða það sem í boði er …

Hilton-hótelkeðjan hefur gert samning um byggingu og rekstur tveggja hótela hér á landi í samstarfi við Bohemian Hotels ehf. Stefnt er að því að opna það fyrra við Hafnarstræti á Akureyri næsta sumar en þar verða 70 herbergi og mun hótelið bera heitið Skáld Hótel Akureyri. Seinna hótelið opnar við Bríetartún, við hlið Frímúrarahallarinnar í …

Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til Cardiff í Wales og er þetta gert vegna mikils áhuga á leikjum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeildinni sem fara fram næstkomandi haust.  Þetta kemur fram í tilkynningu. Íslenska liðið mætir liði Wales á Laugardalsvelli 11. október en liðin mætast aftur á heimavelli Wales í Cardiff …

Í þeirri viðleitni að hemja troðningstúrisma hafa borgaryfirvöld í Amsterdam ákveðið að leyfa ekki byggingu fleiri hótela í miðborginni. Þrátt fyrir að kröfur hafi verið hertar í borginni gagnvart nýbyggingum hótela þá eru yfir 20 hótel nú á teikniborðinu, segir NL Times. Takmörkunin nær auðvitað ekki til þeirra hótela sem þegar hafa verið samþykkt. Túristar …

Como-vatn á Langbarðalandi dregur til sín um 1,4 milljónir ferðamanna á ári - og í glæsihúsum við vatnið hefur margt frægt og ríkt fólk athvarf. Meðal þeirra sem eiga hús þarna eru George Clooney, Donnatella Versace og Richard Branson. Kannski er það ekki síst efnaða fólkið sem orðið er þreytt á átroðningi - að venjulegir …