Hótel og orlofsíbúðir: Kaupmannahöfn, London, New York, Boston, París og víðar

Viltu gera verðsamanburð á gistingu?

Það getur verið tímafrekt að finna gistingu í útlöndum en leitarvélin hér fyrir neðan er ljómandi til að bera saman kjörin hjá bókunarsíðum eins og Booking.com, Hotels.com og öllum hinum. Leitarvélin er á vegum Hotels Combined og hefur hún verið valin besta hótelleit í heimi fjögur ár í röð. Athugið að hægt er að sía leitina eftir umsögnum gesta, staðsetningu eftir hverfum og stjörnugjöf.

Viltu að hótelið verði einn af hápunktum ferðarinnar?

Hjá Tablet Hotel er hægt að bóka úrval gististaða sem flokkast sem „Design“ eða „Boutique“ hótel. Það getur verið gaman að skoða kostina sem þar eru í boði þó oft sé verðið í hærri kantinum en það er þó ekki algilt. Smelltu hér til að leita. Og svo getur líka verið spennandi að skoða kostina hjá DesignHotels

Ertu að leita að orlofshúsi eða íbúð?

Túristi hefur tekið saman yfirlit yfir nokkrar síður sem sérhæfa sig í útleigu á húsum, íbúðum og jafnvel herbergjum til ferðamanna. Smelltu hér til að leita.