Flugvélar á ljóshraða

changi

Þær eru vel nýttar flugbrautirnar við besta flugvöll heims eins og sést á þessu myndbandi. 

Airplanes Look Like Epic Shooting Stars in The Air Traffic 2! from Milton Tan on Vimeo.

Síðustu þrjú ár hefur Changi flughöfnin í Singapúr verið valin sú besta í heimi. Umferðin um þennan stóra flugvöll er mikil og á hánnatímum líður ekki nema ein mínúta á milli brottfara og lendinga. Kvikmyndatökumaðurinn Milton Tan kom sér nýlega fyrir við enda einnar flugbrautarinnar og tók upp umferðina yfir lengri tíma. Hér má sjá afraksturinn á margföldum hraða.