Sérvalin hótel í Kaupmannahöfn

kaupmannahofn yfir

Hér eru þau hótel í Kaupmannahöfn sem Túristi mælir með. Hér eru þau hótel í Kaupmannahöfn sem Túristi telur óhætt að mæla með. Matið er byggt á einkunnagjöf Tripadvisor, nýlegum dómum þekktra alþjóðlegra ferðarita og reynslu Túrista. Allar athugasemdir um þessa gististaði í Kaupmannahöfn eru vel þegnar og eins meðmæli með öðrum hótelum. Sendu línu á turisti hja turisti.is.

Fínni hótel
SP34
Nýtt hótel skammt frá Ráðhústorginu sem hefur fengið lofsamlega krítik í erlendu ferðapressunni undanfarið.
– Smelltu til að gera verðsamanburð á SP34

Milliflokkur

Babette Guldsmeden
– Allir fjórir gististaðir Guldsmeden í Kaupmannahöfn eru ofarlega á blaði hjá Tripadvisor. Babette er þeirra nýjasti og er við fallega götu skammt frá Amalienborg. Smelltu til að bera saman verðið á Babette

Ódýrari hótel

Sømandshjemmet Bertel
Einföld gisting við Nyhavn sem fær mjög góða umsögn hjá Tripadvisor. 

 

Nýlegt hótel skammt frá Kongens Nytorv og því stutt frá metró. Herbergin lítil og einföld