Kofaklám

cabinporn a

Hefðbundnir sumarbústaðir hreyfa ekki við útgefendum Cabin Porn. Á lista þeirra komast aðallega litlir kofar á afskekktum stöðum eins og hér má sjá.
Áhugafólk um lítil híbýli kemst í feitt á vefsíðunni Cabin Porn þvi þar er að finna mýmargar myndir af alls kyns hjöllum og skúrum sem reistir hafa verið í óbyggðum, en líka fjölförnum stöðum, út um allan heim. Íslenskir kofar eru þar á meðal. 
Cabin Porn hefur notið það mikilla vinsælda að síðasta haust kom út bók með sérvöldum myndum af heimasíðunni.
Smelltu til að sjá úrvalið hjá Cabin Porn