Farmiðarnir oftar á uppleið en niðurleið

london verslun

Ertu að leita að ódýrustu fargjöldunum til Kaupamannahafnar, Óslóar og London eftir fjórar eða tólf vikur? Hér sérðu hvaða flugfélög bjóða best.

Ertu að leita að ódýrustu fargjöldunum til Kaupamannahafnar, Óslóar og London eftir fjórar eða tólf vikur? Hér sérðu hvaða flugfélög bjóða best.
Farþegi leið til London í lok mánaðar og ekki búinn að bóka far þarf að borga meira en sá sem var í sömu sporum á sama tíma í fyrra. Sömu sögu er að segja um þá sem eru á leið til borgarinnar í lok október og lægstu fargjöldin til Kaupmannahafnar hafa líka hækkð. Hins vegar hefur til Óslóar þróast á annan veg samkvæmt verðkönnun Túrista.
Í þessum mánaðarlegu könnunum Túrista eru fundin ódýrustu fargjöldin innan hverrar viku og er bókunar- og farangursgjöldum bætt við. Reiknað er með að lágmarksdvöl í útlöndum sé tvær nætur.

 Þróun fargjalda í viku 36 (31.ágú.-6. sep.) milli ára þegar bókað er með fjögurra vikna fyrirvara

  2015 2014

2013

2012
London:        
easyJet 40.895 kr. 38.778 kr. 35.534 kr. 31.077 kr.
Icelandair 59.735 kr. 36.230 kr. 40.370 kr. 42.760 kr.
WOW Air 39.895 kr. 43.347 kr. 34.173 kr. 31.939 kr.
Kaupmannahöfn:        
Icelandair 39.945 kr. 39.320 kr. 39.310 kr. 38.830 kr.
WOW Air 41.935 kr. 38.220 kr. 42.903 kr. 47.820 kr.
Osló:        
Icelandair 34.775 kr. 33.390 kr. 42.620 kr. Ekki kannað
Norwegian 38.117 kr. 34.748 kr. 27.956 kr. Ekki kannað
SAS 41.805 kr. 25.735 kr. 29.466 kr. Ekki kannað

Þróun fargjalda í viku 44 (26.okt. til 1. nóv.) milli ára þegar bókað er með tólf vikna fyrirvara

  2015 2014

2013

2012
London:        
British Airways 36.435 kr.
easyJet 26.901 kr. 22.937 kr. 35.377 kr. 33.452 kr.
Icelandair 41.135 kr. 36.230 kr. 44.270 kr. 42.760 kr.
WOW Air 28.995 kr. 28.115 kr. 41.273 kr. Flugáætlun WOW Air var ekki tilbúin 8/8/12
Kaupmannahöfn:        
Icelandair 31.945 kr. 39.320 kr. 39.310 kr. 39.050 kr.
WOW Air 34.035 kr. 27.965 kr. 33.903 kr. Flugáætlun WOW Air var ekki tilbúin 8/8/12
Osló:        
Icelandair 29.775 kr. 33.390 kr. 35.020 kr.
Norwegian 17.273 kr. 34.748 kr. 19.980 kr.
SAS 27.895 kr. 25.735 kr. 29.466 kr.