Viltu vinna flugmiða fyrir tvo til Hong Kong með British Airways?

ba hk

Taktu þátt í ferðaleik British Airways og Túrista

Brátt hefst áætlunarflug British Airways til Íslands frá Heathrow flugvelli í London. Þaðan geta farþegar svo valið úr áframhaldandi flugi með British Airways til fjölmargra áfangastaða í Evrópu, Asíu, Afríku, Eyjaálfu og S-Ameríku. Hong Kong er einn þessara áfangastaða og í tilefni að komu British Airways hingað til lands býður flugfélagið heppnum lesenda Túrista flugmiða* fyrir tvo til Hong Kong í vetur. Til að eiga möguleika á þessum glæsilega vinningi þarf að svara spurningunni hér fyrir að neðan og gefa upp nafn og netfang.
Dregið verður úr réttum svörum þann 1. nóvember.
* Ferðalagi verður að ljúka fyrir 31. okt. 2016. Gildir á World Traveller farrými British Airways. Flogið til Hong Kong frá Keflavíkurflugvelli með millilendingu á London Heathrow.
Ferðaleikur:
{rsform 3}