Þeir 10 áfangastaðir sem eru á uppleið

smoky mountains stephan vance

Aðstandendur ferðavefsins Tripadvisor telja að þessir ferðamannastaðir eigi helling inn Aðstandendur ferðavefsins Tripadvisor telja að þessir ferðamannastaðir eigi helling inni.
Ferðageirinn er ekki laus við alls kyns vinsældarlista og ferðavefurinn Tripadvisor er sneisafullur af þess konar upptalningum. Nú hafa aðstandendur þessarar vinsælu ferðasíðu fundið 10 staði í hverri heimsálfu sem þeir telja að eigi eftir að verða mun vinsælli á næstum árum. Af evrópsku áfangastöðunum þá er aðeins flogið beint héðan til Kölnar og í Bandaríkjunum er það aðeins Anchorage í Alaska sem er hluti að leiðakerfi Icelandair.

10 evrópskir áfangastaðir á uppleið

 1. Porto, Portúgal
 2. Mosva, Rússlandi
 3. Brighton, Bretlandi
 4. Liverpool, Bretlandi
 5. Granada, Spáni
 6. Funchal, Portúgal
 7. Oi, Grikkland
 8. Kráká, Póllandi
 9. Valencia, Spáni
 10. Köln, Þýskalandi

10 bandarískir áfangastaðir á uppleið

 1. Gatlinburg, Tennessee
 2. Orange Beach, Alabama
 3. Destin, Flórída
 4. Sout Lake Tahoe, Kalifornía
 5. Jackson, Wyoming
 6. Estes Park, Colorado
 7. Anchorage, Alaska
 8. Pittsburg, Pennsylvania
 9. Portland, Maine
 10. Kailua-Kona, Hawai

10 asískir áfangastaðir á uppleið

 1. Nýja Delí, Indlandi
 2. Bengaluru, Indlandi
 3. Khao Lak, Taílandi
 4. Colombo, Sri Lanka
 5. Karon, Phuket, Taílandi
 6. Sanur, Balí
 7. Yerevan, Armenía
 8. Nha Trang, Víetnam
 9. Phnom Penh, Kambódía
 10. Hue, Víetnam