Vinsælustu borgirnar á Instagram í ár

times square Emanuele Bresciani

Nú desember er mánuður árslista af öllu tagi og hér einn úr herbúðum samfélagsvefsins Instagram. Þær borgir sem flestir deila myndum af og hvaða staðir eru vinsælastir í hverri borg.
Myndaforritið Instagram er einn vinsælasti samfélagsvefurinn í dag og milljónir manna deila þar myndum á hverjum einasta degi. Og sennilega er óhætt að fullyrða að fólk á ferðalagi smellir oftar af en aðrir. Það ætti því ekki að koma á óvart að vinsælustu ferðamannaborgir heims eru þær sem oftast koma fyrir á Instagram og það eru líka kennileiti hverrar borgar sem njóta mestra vinsælda á hverjum stað eins og sjá má á lista Instagram hér fyrir neðan.

Vinsælustu borgirnar á Instagram árið 2015

1. New York, New York
– Times Square
2. París
– ​Eiffel turninn
​3. London
​- Tower Bridge
​4. Moskva
​- Rauða torgið
5. ​Los Angeles
​​- Dodger leikvangurinn
6. ​​Istanbúl
​​- İstiklal Caddesi
7. Sao Paolo
– Parque Ibirapuera
8. Amsterdam
– Vondelpark
9. Barcelona
– Park Güell
10. San Francisco
– Golden Gate brúin
11. Sankti Pétursborg
– Nevsky Prospect
12. Chicago
– Wrigley Field
13. Róm
– Colloseum
14. Berlín
– East Side Gallery (Berlínarmúrinn)
15. Feneyjar
– Markúsartorgið
16. Madríð
– Santiago Barnabeu leikvangurinn
17. Mílanó
– Duomo torgið
18. Las Vegas
– Bellagio hótelið
19. Bangkok
– Siam Paragon
20. Dubaí
– Dubai verslunarmiðstöðin
SMELLTU TIL AÐ GERA VERÐSAMANBURÐ Á HÓTELUM OG BÍLALEIGUBÍLUM