Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Mynd: Sonja Langford

Verð á flugmiðum rýkur oftast upp þegar stutt er í brottför en því er öfugt farið á hótelunum. Það bjóðast því oft vænir afslættir af gistingunni ef bókað er með mjög stuttum fyrirvara.
Hér eru nokkrar síður sem uppfæra reglulega tilboð fyrir þá sem þora að bíða fram á síðustu stundu með að bóka sér næturstað.
Booking.com: Lokaútkall á allskonar gististöðum. 
Tablet Hotels: Sérvalin hótel í stórborgunum.

Hotels.com: Lokatilboð á vinsælum áfangastöðum.

Leitarvél Hotels Combined er einnig góð í að finna tilboð