20 borgir í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eru í sérflokki að mati skríbenta eins þekktasta ferðaritsins vestanhafs. 20 borgir í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eru í sérflokki að mati skríbenta eins þekktasta ferðaritsins vestanhafs.
Þeir taka aldeilis stórt upp í sig blaðamenn ferðaritsins Travel&Leisure og segjast hér vera með lista yfir þær borgir í N-Ameríku sem skara fram úr. Til átta þeirra er flogið reglulega til frá Keflavíkurflugvelli.
Bestu borgir N-Ameríku að mati Travel&Leisure:
1. Charleston, Suður Karólínu
– fáguð og skemmtilega gamaldags.
2. New Orleans, Louisiana
– næturlífið og matarkúltúrinn
3. Mexíkó borg,
– framúrskarandi latínómenning, matur og búðir
4. Savannah, Georgíu
– sögufrægir staðir
5. Santa Fe, Nýja Mexíkó
– gegnsýrð af menningu suðvestursins
6. San Francisco, Kalifornía
– matsölustaðirnir, menningin og rómantíkin
7. Quebec City, Quebec
– franskur bragur og gamli bærinn er á lista UNESCO
8. Chicago, Illinois
– menningin og kennileitin og mýmargt annað.
9. New York
– í sérflokki á nær öllum sviðum
10. Victoria, British Columbia
– lystigarðurnn er tromp borgarinnar.
11. Asheville, Norður-Karolínu
– hér fer vel um hipstera.
12. Austin, Texas
– tónlistarsenan er toppurinn
13. Vancouver, British Columbia
– náttúrulega falleg
14. Washington, DC
– söfnin og öll kennileitin
15. Portland, Oregon
– matseðlar borgarinnar eru helsta aðdráttaraflið
16. Nashville, Tennessee
– borgarbúar eru gestrisnir kantríaðdáendur
17. Seattle, Washington fylgi
– maturinn kemur borginni á kortið.
18. Boston, Massachusetts
– borg sem sífellt endurnýjar sig.
19. Williamsburg, Virginia
– margt að skoða á þessum sögufræga stað.
20. Camel by the Sea, Kalifornía.
– soldið dýr en rómantísk.
Bestu borgir Norður-Ameríku
