Hóteltilboð dagsins

Tugprósenta afsláttur á hótelum út um allan heim. Ný tilboð á hverjum degi.

hotel res Jason Briscoe

Samkeppnin um hótelpantanir ferðafólks er mikil og bókunarfyrirtækin og gististaðirnir bjóða upp á alls kyns sérkjör til að ná til sín viðskiptunum. Nýjasta útspil Hotels.com í þessum efnum kallast „Díll dagsins“ og þar má finna afslætti á hótelum út um víða veröld en mest er úrvalið í evrópskum og amerískum borgum. Það hentar íslenskum ferðalöngum vel því flugsamgöngurnar frá Keflavíkurflugvelli eru bundnar við meginland Evrópu og svo Bandaríkin og Kanada.
Verðdæmin sem notuð eru á heimasíðu Hotels.com miðast við tveggja manna herbergi og eiga skattar og önnur gjöld að vera innifalin í verðinu. Tilboðin eru uppfærð á hverjum degi.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐS DAGSINS HJÁ HOTELS.COM

Hjá Booking.com, helsta samkeppnisaðila, Hotels.com eru líka reglulega uppfærð tilboð fyrir þá sem bóka seint. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN HJÁ BOOKING.COM

Ef ekkert af þessum tilboðum hentar þá má nýta sér leitarvélina hér til að bera saman kjörin hjá nær óteljandi mörgum hótelbókunarsíðum.