Topp 25-samgöngur

transport25

Japanskt flugfreyjunámskeið, nýuppgerð lestarstöð í Denver, sjóflugvélar, rafhjól og margt fleira á lista yfir það besta í samgöngum um þessar mundir.
Þó vissulega sé gott að rölta á milli staða þá kæmumst við ekki langt ef við hefðum ekki reiðhjólin, bílana, bátana og flugvélarnar. Þessi nauðsynlegu samgöngutæki taka á sig margvíslegar myndir og þróast í takt við tíðarandann. Og blessunarlega er nú lögð meiri áhersla á að gera þau umhverfisvænni, bæði í framleiðslu og notkun. Tímaritið Monocle birtir árlega lista sem kallast Transport – top 25 og hér er sá fyrir árið 2015. Þar fyrir neðan má svo horfa á myndband þar sem farið er í gengum alla þá hluti sem finna má á listanum.

Það besta á sviði samgangna að mati Monocle

 1. Viking Twin Otter
 2. Corilla Bicycles
 3. Forstjóri Cadillac
 4. Audi S3
 5. Stromer ST2 rafhjól
 6. Nýr flugvöllur Mexíkóborgar
 7. Skiltin á Washington Dulles
 8. Bombardier C
 9. Union Station í Denver
 10. Alston Citades sporvagnar
 11. Blaze light hjólaluktir
 12. Toyota Mirari
 13. Stækkun flugvallarins í Genf
 14. Reptile Capsule smábátar
 15. Haneda flugvallarlest
 16. Wald hjólakörfur
 17. Flugfreyjuskóli JAL
 18. Allermuir flugvallastólar
 19. Citycat í Brisbane
 20. Bike of the moment
 21. Dornier S-RAY 007
 22. Workman Quadricycle
 23. Paulwylde flugvélarinnréttingar
 24. Volvo XC90
 25. Merkingar á Narita flugvelli

Transport Top 25: Getting you up to speed from Monocle on Vimeo.