Viltu vinna flugmiða til New York eða Minneapolis?
Ferðaleik Delta og Túrista er lokið að þessu sinni og þökkum við fyrir þátttökuna. Nafn vinningshafa verður birt á morgun. Von er á nýjum ferðaleik á síðunni innan skamms.
Fréttir
Þurfa að taka eina af MAX þotunum úr rekstri
Boeing flugvélaframleiðandinn tilkynnti í síðustu viku að leggja yrði sextíu MAX þotum tímabundið vegna mögulegs galla í rafkerfi. Þá kom fram að þetta hefði ekki áhrif á MAX þotur Icelandair. Nú hefur flugfélaginu hins vegar verið tilkynnt að sambærilegt mál hafi áhrif á eina MAX vél í flota Icelandair. „Icelandair hefur því í varúðarskyni tekið … Lesa meira
Fréttir
Tap ársins nærri 2,2 milljarðar króna
Ástandið í ferðageiranum síðustu misseri endurspeglast í nýjum ársreikningi Íslandshótela, stærstu hótelkeðju landsins. Árið 2019 hagnaðist fyrirtækið um 1,1 milljarð króna en í fyrra var niðurstaðan tap upp á tæpa 2,2 milljarða króna. Tekjur Íslandshótela af sölu gistingar og veitinga nam nærri 3,4 milljörðum kr. á síðsta ári sem er lækkun um tvo þriðju frá … Lesa meira
Fréttir
Play auglýsir eftir framkvæmdastjórum
Tveir af stofnendum Play verða áfram við störf hjá félaginu þrátt fyrir breytingar í eignarhaldi.
Fréttir
Bláa Lónið í Kringlunni
Það er stígandi í bókunum í Bláa Lónið fyrir komandi sumar sem lofar góðu um framhaldið segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarsviðs Bláa Lónsins.
Fréttir
Tveir nýir forstöðumenn til Isavia
Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu sem forstöðumaður viðskipta og markaðsmála. Raquelita hefur þróað og stýrt hönnunarsprettum með stærstu fyrirtækjum landsins og hefur aðstoðað fyrirtækin við skilgreiningu á hugbúnaði eða stafrænni vegferð. Hún er reyndur stjórnandi og hefur mikla tækniþekkingu sem … Lesa meira
Fréttir
Forstjóri Icelandair óskar stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Play alls hins besta
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir hvetjandi að fá íslenskan samkeppnisaðila inn á markaðinn. Hann er enn á sömu skoðun varðandi rekstur tengimiðstöðvar fyrir fleiri en eitt félag á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir
Vék af stjórnarfundi þegar fjárfesting í Play var á dagskrá
Lífeyrissjóðurinn Birta mun eignast um fimmtán prósent hlut í Play. Í stjórn sjóðsins situr einn af stjórnendum Icelandair.
Fréttir
Dýrasti flugmiðinn til London kostar 13.700 krónur
Ennþá liggur ekki fyrir hvort bresk stjórnvöld ætla að opna fyrir ferðalög til og frá landinu þann 17. maí næstkomandi. British Airways gerir þó ekki ráð fyrir að hefja Íslandsflug að nýju fyrr en í byrjun júlí. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. … Lesa meira