Orlofseignir: hús, heimili, íbúðir og herbergi til leigu

orlofshus mynd

Það getur verið mjög tíma­frekt að finna sumarhús, íbúð eða herbergi til leigu út í heimi. Hér fyrir neðan er hins vegar listi sem gæti einfaldað leitina. Þar er að finna nokkrar bókun­ar­síður sem sérhæfa sig í orlofseignum út um allan heim en líka nokkrar sem fókusa á stök lönd.

Þarftu bíl fyrir ferða­lagið?