Mest lesnu Túristagreinar ársins 2016

flug danist soh

Áfengistollurinn, innanlandsflug frá Akureyri og ódýrt flug á EM í Frakklandi var meðal þess sem flestir lásu á síðum Túrista í ár. Nýr áengistollur, innanlandsflug frá Akureyri og ódýrt flug á EM í Frakklandi var meðal þess sem flestir í ár.
Þegar Túristi fór í loftið árið 2009 þá var tilgangur þessarar ferðasíðu að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Þá var krónan í sögulegu lágmarki, flugfélögin voru að fækka flugleiðum og Íslendingar voru hvattir sérstaklega til að ferðast innanlands. Nú er staðan allt önnur en fókusinn hjá Túrista er ennþá sá sami þó vissulega hafi efnistökin víkkað verulega. Og það sést greinilega á listanum yfir þær greinar sem mest voru lesnar í ár. Þar má finna greinar um nýjan áfengistoll, samanburð á símakostnaði út í heimi, innanlandsflug frá Keflavíkurflugvelli og auðvitað upplýsingar um ódýra flugmiða til EM. En í tengslum við þátttöku íslenska landsliðsins í EM í sumar þá setti landinn met í ferðalögum út í heim.

Mest lesnu Túristagreinar ársins 2016

Íbúar Akureyrar og Reykjavíkur yrðu jafn lengi út á Keflavíkurflugvöll

Gera farþegum kleift að ganga í áfengissortir í Fríhöfninni

Mesta og minnsta sætisbilið um borð

Ódýrt flug á EM í sumar

Stjórnarráðið borgar 13.462 krónur fyrir hvern flugmiða

Fara í öll fötin sín til að sleppa við töskugjald

Segja tengingu innanlands- og millilandaflugs mikilvæga

Margfaldur verðmunur á kostnaði við gagnanotkun í ferðalaginu

Ódýrasta farið út í heim á 2.406 krónur

Þegar börnin ráða ferðinni