20 vinsælustu ferðamannastaðir Bandaríkjanna

newyork timessquare Ferdinand Stöhr

Þessir staðir vestanhafs löðuðu til sín flesta gesta á síðasta ári. Þessir staðir vestanhafs löðuðu til sín flesta gesta á síðasta ári.
Hylli New York borgar er mikil meðal ferðafólks eins og sjá má á listanum yfir þá staði í Bandaríkjunum sem laða til sín flesta gesti. Efst á blaði eru nefnilega tvö af kennileitum Manhattan og fleiri fulltrúar svæðisins eru einnig á listanum sem ferðaritið Travel+Leisure birti.
Það verður athyglisvert að sjá hvort aðsóknartölurnar muni lækka í ár því spár gera ráð fyrir að erlendum ferðamönnum vestanhafs fækki í ár og er sá samdráttur helst rakinn orða og stefnu til hins umdeilda forseta landsins í hinum ýmsu málaflokkum sem viðkoma útlendingum.

20 vinsælustu ferðamannastaðirnir í Bandaríkjunum

1. Times Square í New York: 41.900.000
2. Central Park í New York: 40.000.000
3. Union Station í Washington DC: 36.500.000
4. Las Vegas Strip: 29.500.000
5. Grand Central í New York: 21.600.000
6. Magic Kingdom í Walt Disney, Buena Vista í Flórída: 17.142.000
7. Disneyland í Anaheim, Kaliforníu: 16.140.000
8.-9. Golden Gate í San Francisco: 15.000.000
8.-9. Faneuil Hall markaðurinn í Boston: 15.000.000
10.-11. Golden Gate Park í San Francisco: 13.000.000
10.-11. Balboc Park í San Diego: 13.000.000
12. Epcot í Walt Disney: 10.825.000
13. Pike Place markaðurinn í Seattle: 10.000.000
14. Disney´s Animal Kingdom: 9.783.000
15. Disney´s Hollywood Studios í Los Angeles: 9.699.000
16. Great Smokey Park: 9.008.830
17. -18. South Str. Seaport í New York: 9.000.000
17. -18. Mackinac Bridge: 9.000.000
19. Navy Pier í Chicago: 8.700.000
20. Pier 39 í San Francisco: 8.137.000